Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Aðgerðarteymi gegn ofbeldi skilar annarri áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
Frétt
/Mælt fyrir nýjum lögum um mannanöfn á Alþingi
Dómsmálaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um mannanöfn á Alþingi. Um er að ræða heildarlög sem ætlað er að koma í stað gildandi laga. Frumvarpið kveður á um víðtækar breytingar á löggjöf um mannanö...
-
Frétt
/Styrkur til Barnahúss eflir starfsemi og styttir biðlista
Barnahús, sem sinnir málefnum barna sem sætt hafa kynferðislegu eða líkamlegu ofbeldi, hefur fengið styrk að upphæð 35 milljónir króna sem nýtist til styttingar biðlista ásamt því að efla starfsemina ...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2021-2025: Áhersluatriði dómsmálaráðuneytisins
Efling löggæslu, rafræn þjónusta og hagkvæmari rekstur viðbragðsaðila eru meðal helstu áherslumála dómsmálaráðuneytisins í fjármálaáætlun 2021-2025. Fjárframlög til lögreglunnar eru rúmir 17 milljarða...
-
Frétt
/Sautján sóttu um embætti dómenda við Endurupptökudóm
Þann 1. desember n.k. tekur Endurupptökudómur til starfa. Endurupptökudómur er sérdómstóll sem hefur það hlutverk að skera úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraði,...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 5. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Stórsókn í stafrænni þjónustu - grein í Morgunblaðinu í október 2020 Fjárlagafrumvarp næsta árs ber þes...
-
Ræður og greinar
Stórsókn í stafrænni þjónustu - grein í Morgunblaðinu í október 2020
Fjárlagafrumvarp næsta árs ber þess skýr merki að við erum að takast á við gífurlegt efnahagslegt áfall af völdum Covid-19-faraldursins. Á þessu ári hafa tekjur hins opinbera dregist saman um vel á an...
-
Frétt
/Umsækjendur um tvö embætti sýslumanna
Alls bárust sjö umsóknir um embætti Sýslumannsins á höfðuborgarsvæðinu og fimm umsóknir um embætti Sýslumannsins á Norðurlandi vestra sem auglýst voru laus til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
01. október 2020 Dómsmálaráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Ávarp forsætisráðherra á afmælisfundi fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu rá...
-
Ræður og greinar
Ávarp forsætisráðherra á afmælisfundi fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Mr President, Secretary-General, Excellencies, Ladies and Gentlemen. As we celebrate the many important gains made for women‘s rights around the world, I want to pay tribute to the courage and strengt...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpar afmælisfund fjórðu ráðstefnu SÞ um málefni kvenna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar 25 ára afmælisfund fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í dag. Á ráðstefnunni, sem haldin var í Peking í september 1995 var samþykk...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 28. september 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Samið við lögreglumenn - grein í Morgunblaðinu í september 2020 Þau ánægjulegu tíðindi bárust í viku...
-
Ræður og greinar
Samið við lögreglumenn - grein í Morgunblaðinu í september 2020
Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að lögreglumenn hefðu samþykkt nýgerðan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og samninganefndar ríkisins með miklum meirihluta atkvæða. Viðræður höfðu...
-
Frétt
/Nýtt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins
Dómsmálaráðuneytið hefur birt endurnýjað og bætt vefsvæði um mannréttindi á vef Stjórnarráðsins. Þar er leitast við að tryggja auðvelt aðgengi að upplýsingum um mannréttindi og alþjóðlegar skuldbindi...
-
Frétt
/Samningur um velferð barna undirritaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra undirrituðu í gær samning um að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og hög...
-
Frétt
/Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn&n...
-
Frétt
/Umsækjendur um tvö embætti lögreglustjóra
Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sjö sóttu um embætti Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum....
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
15. september 2020 01-Rit og skýrslur Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku) - pdf á ensku Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu ...
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
15.09.2020 Dómsmálaráðuneytið Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku) - pdf á ensku Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna...
-
Rit og skýrslur
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna (á ensku)
Miðannarskýrsla fyrir Ísland vegna Allsherjarúttektar Sameinuðu þjóðanna - pdf á ensku
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN