Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um tvö laus embætti dómara með fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness, sem auglýst voru laus til umsóknar 24...
-
Frétt
/Auglýsa eftir umsóknum um styrki til verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi
Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi. Verkefnunum verður ætla...
-
Frétt
/Uppfærður listi yfir ríki - íbúum tólf ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland
Aðildarríki ESB hafa uppfært lista þar sem afnumdar eru ferðatakmarkanir gagnvart íbúum tiltekinna ríkja. Tvö lönd féllu út af fyrri lista sem eru Serbía og Svartfjallaland. Listinn er uppfærður ...
-
Frétt
/Til áréttingar um framkvæmd landamæraeftirlits vegna ferðatakmarkana
Ferðatakmarkanir voru fyrst teknar upp á grundvelli bráðabirgðaákvæðis við reglugerð um för yfir landamæri nr. 866/2017 þann 20. mars sl. og eru þær enn í gildi með orðnum breytingum. Um gildandi regl...
-
Frétt
/Íbúum fjórtán ríkja utan EES og Schengen heimilt að heimsækja Ísland
Uppfært 16. júlí 2020: Listi yfir ríki utan EES og Schengen hvers íbúum er heimilt að heimsækja Ísland var uppfærður 16. júlí 2020. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og...
-
Frétt
/Rafrænt sakavottorð aðgengilegt á Ísland.is
Frá og með deginum í dag er hægt að sækja sakavottorð með rafrænum hætti á Ísland.is. Um er að ræða svokallað einkavottorð sem staðfestir að ekkert brot er í sakaskrá viðkomandi einstaklings. „Að saka...
-
Frétt
/Sjö sóttu um tvö laus embætti dómara við Landsrétt
Þann 19. júní 2020 auglýsti dómsmálaráðuneytið laus til umsóknar tvö embætti dómara við Landsrétt og rann umsóknarfrestur út þann 6. júlí sl. Umsækjendur um embættin eru: Ástráður Haraldsso...
-
Frétt
/Aðgerðateymi um ofbeldi skilar fyrstu áfangaskýrslunni
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, skipuðu í byrjun maí aðgerðateymi í þeim tilgangi að stýra og samræma vinnu við útfærslu aðger...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 7. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Um afglæpavæðingu fíkniefna Frá því að ég hóf þátttöku í stjórnmálum hef ég verið þeirrar skoðunar að það ...
-
Ræður og greinar
Um afglæpavæðingu fíkniefna
Frá því að ég hóf þátttöku í stjórnmálum hef ég verið þeirrar skoðunar að það eigi ekki að refsa einstaklingum fyrir notkun vímuefna. Ég er enn þeirrar skoðunar og mun, hér eftir sem hingað til, halda...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/07/07/Um-afglaepavaedingu-fikniefna/
-
Frétt
/Fangelsinu á Akureyri verður lokað
Ein tillaga starfshóps dómsmálaráðherra til aðgerða sem stytta eiga boðunarlista til afplánunar refsinga var að taka tillögur Fangelsismálastofnunar ríkisins um betri nýtingu fjármagns til málaflokks...
-
Frétt
/Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra
Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og meta hæfni ums...
-
Frétt
/Forsætisráðherrar Íslands og Noregs ræddu við norræna forstjóra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, funduðu sameiginlega með samtökum norrænna forstjóra, Nordic CEO´s for Sustainable Future, á fjarfundi í dag þar sem fy...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 2. júlí 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Óviðunandi refsiauki Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með...
-
Ræður og greinar
Óviðunandi refsiauki
Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í fangelsiskerfinu. Eigi að síður er st...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2020/07/02/Ovidunandi-refsiauki/
-
Frétt
/Ísland meðal forysturíkja átaksverkefnis UN Women
Ísland verður á meðal forysturíkja átaksverkefnisins Kynslóð jafnréttis (e. Generation Equality Forum) á vegum stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women....
-
Frétt
/Stafræn ökuskírteini komin á Ísland.is
Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um og fá stafræn ökuskírteini í símann. Hægt er að nálgast þau á upplýsingaveitunni Ísland.is með því að nota rafræn skilríki. Stafræna ökuskírteinið gen...
-
Frétt
/Frumvörp um peningaþvætti og þjóðkirkju samþykkt
Alþingi hefur samþykkt tvö frumvörp dómsmálaráðherra sem orðin eru að lögum. Annars vegar er frumvarp um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráningu raunverulegra eigenda. Hins ...
-
Frétt
/Aðgerðum Íslands lokið með fullnægjandi hætti
FATF, aðgerðarhópur um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur birt uppfærða yfirlýsingu um stöðu Íslands á heimasíðu sinni. Yfirlýsingin birtist í kjölfar júnífunda FATF þar sem sta...
-
Frétt
/Óbreyttar reglur á landamærum þar til ný reglugerð tekur gildi
Í dag samþykktu aðildarríki ESB afnám tímabundinna ferðatakmarkana inn á Schengen-svæðið gagnvart íbúum 15 ríkja. Listi yfir þessi lönd verður endurskoðaður á vegum ESB á minnst 14 daga fresti. ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN