Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland lokið aðgerðum með fullnægjandi hætti
Á allsherjarfundi FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, í dag var staðfest sú niðurstaða sérfræðingahópsins sem hefur séð um eftirfylgni ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Við erum til taks - grein í Morgunblaðinu 23. júní 2020 Stundum er ágætt að staldra við og horfa á það se...
-
Ræður og greinar
Við erum til taks - grein í Morgunblaðinu 23. júní 2020
Stundum er ágætt að staldra við og horfa á það sem vel er gert, til dæmis hvernig fámenn þjóð tekst á við stór og vandasöm verkefni. Landhelgisgæslan er ágætt dæmi um það hvernig við Íslendingar töku...
-
Rit og skýrslur
Réttarstaða brotaþola - Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola
19.06.2020 Dómsmálaráðuneytið Réttarstaða brotaþola - Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola týrihóp forsætisráðherra um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi...
-
Rit og skýrslur
Réttarstaða brotaþola - Greinargerð um leiðir til að styrkja réttarstöðu brotaþola
Hildur Fjólu Antonsdóttur, réttarfélagsfræðingur, er höfundur skýrslu um stöðu brotaþola á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd og gera tillögur um úrbætur. Skýrslan var unnin fyrir stýrihóp fors...
-
Frétt
/Fimmtán sóttu um embætti héraðsdómara
Þann 29. maí sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 15. júní 2020. Miðað er við að ski...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Áskoranir við opnun landamæra - grein í Morgunblaðinu 13. júní 2020 Á mánudag verður ferðafólki frá þeim ...
-
Ræður og greinar
Áskoranir við opnun landamæra - grein í Morgunblaðinu 13. júní 2020
Á mánudag verður ferðafólki frá þeim Evrópuríkjum sem eiga aðild að Schengen gefinn kostur á að fara í skimun fyrir COVID-19 veirunni fremur en að fara í 14 daga sóttkví. Í þessu felst veruleg rýmkun ...
-
Frétt
/Arnfríður Einarsdóttir skipuð dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að gera tillögu til forseta Íslands um skipun Arnfríðar Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá 1. júlí 2020. Arnfríður var skipuð dómari við Héraðsdóm Reykjanes...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn um umsækjendur um embætti landsréttardómara
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um skipun í embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var laust til umsóknar 17. apríl 2020. Umsóknarfrestur var...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra gestur lögregluráðs
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, var gestur lögregluráðs á fundi þess í dag. Dómsmálaráðherra ræddi m.a. um mögulegar breytingar á lögreglulögum og um eflingu eftirlits með störfum lög...
-
Frétt
/Nýjar reglur um ferðamenn taka gildi 15. júní 2020
Frá og með 15. júní næstkomandi gefst ferðamönnum kostur á að fara í skimun við komuna til landsins í stað þess að fara í 14 daga sóttkví, eins og krafa hefur verið um hingað til. Nánar tilteki...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 8. júní 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Fyrirtæki komist í skjól - grein í Morgunblaðinu 4. júní 2020. Ríkisstjórnin hefur lagt sig alla fram ...
-
Ræður og greinar
Fyrirtæki komist í skjól - grein í Morgunblaðinu 4. júní 2020.
Ríkisstjórnin hefur lagt sig alla fram við að hjálpa heimilum og fyrirtækjum að komast í gegnum öldurótið sem skapast hefur af völdum heimsfaraldurs COVID-19. Áhersla hefur verið l...
-
Frétt
/Fjórtán sóttu um embætti héraðsdómara
Þann 24. apríl sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómara sem mun hafa fasta starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og rann umsóknarfrestur út þann 11. maí 2020. Miðað er við að sk...
-
Frétt
/Breytingar á reglum um komur ferðamanna til Íslands
Breytingar verða á reglum um komur ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní næstkomandi. Er það í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Farið verður af stað með ýtrustu aðgát til þess að stofna ekki...
-
Frétt
/Rýmri reglur um komur ferðamanna
Samkvæmt hagrænu mati sem unnið var að beiðni forsætisráðherra og kynnt var í ríkisstjórn í morgun yrðu efnahagslegar afleiðingar þess að viðhalda óbreyttu ástandi ferðatakmarkana gríðarlegar og rétt ...
-
Frétt
/Samkomulag um Svanna – lánatryggingasjóð kvenna undirritað til næstu fjögurra ára
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hafa undirritað samkomulag um áframhaldandi starf ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. maí 2020 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Við stefnum í eðlilegt horf - gein í Morgunblaðinu 25. maí 2020 Undanfarnar vikur höfum við fengið að...
-
Ræður og greinar
Við stefnum í eðlilegt horf - gein í Morgunblaðinu 25. maí 2020
Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að lifa við mikla skerðingu á daglegu frelsi. Við höfum ekki ge...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN