Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áframhaldandi aðgerðir íslenskra stjórnvalda gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Síðastliðinn áratug hafa íslensk stjórnvöld sett í forgang að byggja upp stöðugt og gegnsætt fjármálakerfi í samræmi við ýtrustu alþjóðleg viðmið. Þau hafa einnig átt árangursríkt samstarf við FATF, a...
-
Frétt
/Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson ráðnir aðstoðarmenn dómsmálaráðherra
Eydís Arna Líndal og Hreinn Loftsson hafa verið ráðnir aðstoðarmenn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. Eydís Arna lauk MA próf í lögfræði frá Háskóla Íslands 2016 en starfaði á lögman...
-
Frétt
/Forsætisráðherra flytur ávarp á fundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hélt opnunarávarp á kynningarfundi um skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í gær. Skýrslan fjallar um...
-
Frétt
/Jónas Jóhannsson skipaður héraðsdómari
Dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur skipað Jónas Jóhannsson í embætti héraðsdómara frá og með 13. nóvember n.k. en dómnefnd um hæfni dómaraefna mat Jónas hæfastan til að hljóta embæ...
-
Frétt
/Leiðtogafundur um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og vettvangur um viðskipti og sjálfbæra þróun
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sat opnun á leiðtogafundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur leiðtogafundur er haldinn frá því markmiðin voru...
-
Frétt
/Átta sóttu um starf dómara við Hæstarétt Íslands
Þann 6. september sl. auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar eitt embætti dómara við Hæstarétt Íslands og rann umsóknarfrestur út þann 23. september 2019. Skipað verður í embættið hið fyrsta e...
-
Frétt
/Alþjóðlegri #metoo-ráðstefnu lokið
Alþjóðlegri ráðstefnu um áhrif #metoo bylgjunnar lauk í Hörpu í dag með umfjöllun um Norðurlöndin og framtíð hreyfingarinnar. Tæplega 20 konur stigu á svið og deildu stuttum hugleiðingum um framhald #...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands
18.09.2019 Dómsmálaráðuneytið Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. ský...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands
18. september 2019 01-Rit og skýrslur Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 21. til 23. skýrslu Íslands - á...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. september 2019 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Leiðin liggur upp á við - grein í Morgunblaðinu 18. september 2019 Lífskjör á Íslandi eru með því be...
-
Ræður og greinar
Leiðin liggur upp á við - grein í Morgunblaðinu 18. september 2019
Lífskjör á Íslandi eru með því besta sem þekkist. Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnu...
-
Frétt
/Norrænir ráðherrar jafnréttismála funda í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, stýrði árlegum fundi norrænna ráðherra jafnréttismála í morgun. Á fundi ráðherranna var tekin ákvörðun um að útvíkka jafnréttissamstarf Norðurlandanna þannig ...
-
Frétt
/Forsætisráðherra opnaði alþjóðlega ráðstefnu um #Metoo
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, opnaði alþjóðlega ráðstefnu um #metoo sem nú stendur yfir í Hörpu. Yfir 800 manns taka þátt í ráðstefnunni og um áttatíu fyrirlesarar stíga í pontu. Í ávar...
-
Frétt
/Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara skilar umsögn
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um embætti dómara sem mun hafa starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness en sinna störfum við alla héraðsdómstóla, sem...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um #Metoo hefst á morgun
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur alþjóðlega ráðstefnu um #metoo eða #églíka í Hörpu á morgun og stendur ráðstefnan til 19. september nk. Ráðstefnan hefst kl. 14:30 með lykilerindum og ...
-
Frétt
/Afhending skýrslu: Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, tók í dag á móti og kynnti fyrir ríkisstjórn skýrsluna Valdbeiting á vinnustað – rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnum...
-
Frétt
/Aðgerðaráætlun gegn peningaþvætti komin á vefinn
Aðgerðaráætlun stjórnvalda til að bregðast við áhættumati ríkislögreglustjóra um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka hefur verið birt á vef stjórnarráðsins. Þar er einnig að finna stefnu stjórnval...
-
Frétt
/Forsætisráðherra bauð forsetahjónum Indlands til hádegisverðar á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, bauð Shri Ram Nath Kovind, forseta Indlands, og Savita Kovind, forsetafrú, til hádegisverðar í Ráðherrabústaðinn á Þingvöllum. Þau ræddu loftslagsmál og mögulei...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 9. september 2019 Dómsmálaráðuneytið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Öryggi, festa og þjónusta - Grein í Morgunblaðinu 9. september 2019 Á föstudaginn tók ég við embætt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN