Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum vegna heildarendurskoðunar jafnréttislaga nr. 10/2008
Vegna heildarendurskoðunar á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er óskað eftir umsögnum og tillögum að breytingum á gildandi löggjöf frá þeim sem láta sig efni laganna varða og telja ...
-
Frétt
/Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Greint var frá fyrirhugaðri stofnun ungmennaráðs Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á ríkisstjórnarfundi í morgun. Forsætisráðuneytið mun óska eftir umsóknum í ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðan...
-
Frétt
/Fullt út úr dyrum á tímamótafundi um vinnuvernd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, fulltrúar launafólks, atvinnurekenda o.fl. undirrituðu viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynfe...
-
Frétt
/Átta héraðsdómarar skipaðir
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, skipaði í dag átta héraðsdómara sem taldir voru hæfastir samkvæmt mati dómnefndar sem fjallar um hæfni umsækjenda um dómaraembætti á grundvelli dómst...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/01/09/Atta-heradsdomarar-skipadir/
-
Frétt
/Frumvarpsdrög um breytingu á skaðabótalögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá dómsmálaráðuneytinu drög að frumvarpi til laga um breytingu á skaðabótalögum. Unnt er að koma að athugasemdum við frumvarpið eigi síðar en 26. janúar næstkomandi. Skaðabótalög...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 5. janúar 2018 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Ræða dómsmálaráðherra á ráðstefnunni Þögnin, skömmin og kerfið 5. janúar 2018 Hér fer á eftir ávarp Sig...
-
Ræður og greinar
Ræða dómsmálaráðherra á ráðstefnunni Þögnin, skömmin og kerfið 5. janúar 2018
Hér fer á eftir ávarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á ráðstefnunni Þögnin, skömmin og kerfið sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík 5. janúar 2018. Góðir gestir. Á undanförnum vikum og mánuðu...
-
Frétt
/31 sótti um dómaraembætti við Héraðsdóm Reykjavíkur
Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. Miðað er við að skipað verði í embættið f...
-
Frétt
/Svar dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti héraðsdómara til setts dómsmálaráðherra
Nefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur sent settum dómsmálaráðherra, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, svar við athugasemdum sem fram koma í bréfi ráðherra til nefndarinnar 29. desember sl., sjá bré...
-
Frétt
/Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000
Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Kveðið er á um hækkanir fæðingarorlofsgreiðslna og fæðingarstyrks í reglugerð fé...
-
Frétt
/Dómstólasýslan - ný sjálfstæð stjórnsýslustofnun
Hinn 1. janúar 2018 tók til starfa ný og sjálfstæð stjórnsýslustofnun er ber heitið dómstólasýslan. Dómstólasýslan annast sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna og gegnir víðtæku stjórnsýslulegu hlutver...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 2. janúar 2018 Dómsmálaráðuneytið Sigríður Á. Andersen 2016-2017 Landsréttur tekur til starfa - grein í Morgunblaðinu 2. janúar 2018 Landsréttur er nýr áfrýjunardómstól...
-
Ræður og greinar
Landsréttur tekur til starfa - grein í Morgunblaðinu 2. janúar 2018
Ný lög um dómstóla tóku gildi 1. janúar. Fyrsti starfsdagur Landsréttar er í dag. Hugmyndin að stofnun nýs milldómstigs á rætur að rekja nokkra áratugi aftur í tímann. Ýmsar breytingar hafa verið gerð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2018/01/02/Landsrettur-tekur-til-starfa/
-
Frétt
/Bréf setts dómsmálaráðherra til dómnefndar um hæfni umsækjenda um embætti átta héraðsdómara
Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra vegna skipunar í átta embætti héraðsdómara, hefur sent dómnefnd um hæfni umsækjenda bréf í framhaldi af umsögn nefndarinnar. Ráðherra fékk umsögn henn...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn sinni um umsækjendur um átta embætti héraðsdómara
Dómnefnd samkvæmt 4. gr. a laga nr. 15/1998 um dómstóla hefur skilað umsögn sinni um umsækjendur um átta embætti héraðsdómara sem auglýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingablaðinu 1. septembe...
-
Frétt
/Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018
Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 og verður fyrst um sinn til húsa að Vesturvör 2 í Kópavogi. Tilkoma Landsréttar hefur í för með sér einar mestu breytingar sem orðið hafa á íslensku ...
-
Frétt
/Vinnuvernd og viðbrögð við kynferðislegri áreitni
Vinnueftirlitið, aðilar er skipa stjórn þess og velferðarráðuneytið standa fyrir morgunverðarfundi 11. janúar nk. til að vekja athygli á mikilvægi þess að efla forvarnir á sviði vinnuverndar með áhers...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin fjallar um áætlun gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni
Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um stefnu og áætlun félags- og jafnréttismálaráðherra gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsem...
-
Frétt
/Lok dómsmála um skipun dómara við Landsrétt
Hæstiréttur hefur fallist á miskabótakröfur hæstaréttarlögmannanna Ástráðs Haraldssonar og Jóhannesar Rúnars Jóhannssonar að fjárhæð 700.000 krónur vegna skipunar dómara við Landsrétt. Hins vegar sýk...
-
Frétt
/489 umsóknir um náðanir árin 1997 til 2017
Árin 1997 þar til í desember 2017 bárust dómsmálaráðuneytinu alls 489 umsóknir um náðanir. Fallist var á náðun í 79 tilvikum en 369 umsóknum var hafnað og 41 umsókn vísað frá. Tölfræðin var tekin sam...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN