Dómsmálaráðuneytið

489 umsóknir um náðanir árin 1997 til 2017

Árin 1997 þar til í desember 2017 bárust dómsmálaráðuneytinu alls 489 umsóknir um náðanir. Fallist var á náðun í 79 tilvikum en 369 umsóknum var hafnað og 41 umsókn vísað frá.

Tölfræðin var tekin saman í kjölfar fyrirspurna fjölmiðla en sjá má nánari upplýsingar um náðanir í skjalinu hér að neðan. Þar kemur meðal annars fram hverjar eru helstu ástæður þess að náðun er veitt.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn