Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra tryggir þyrlukost Landhelgisgæslunnar
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur gengið frá samningi við núverandi leigusala um áframhaldandi leigu á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæslu Íslands til næstu sjö ára. „Nýr leig...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar
Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025. Viðurkenningin er veitt einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum eða samtökum sem á einn eða annan hátt hafa ska...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra ætlar að samræma reglur um dvalarleyfi við nágrannaríki
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara reglur um dvalarleyfi á Íslandi. Markmiðið er að fá betri yfirsýn yfir þann hóp sem sækir um útgefið dvalarley...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi. Þingið ber yfirskriftina Mansal; íslenskur...
-
Frétt
/Samráðshópur þingmanna vegna mótunar öryggis- og varnarstefnu hefur störf
Í tengslum við mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands hefur utanríkisráðherra skipað samráðshóp þingmanna sem tilnefndir eru af þingflokkum allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Hlut...
-
Frétt
/Mikilvægur áfangi um úrbætur í öryggisráðstöfunum
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur tekið afgerandi skref um úrbætur í þjónustu og úrræðum fyrir einstaklinga sem sæta þurfa sérstökum öryggisráðstöfunum. Um er að ræða einstaklinga sem geta ver...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra kynnir fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi
Utanríkisráðherra hefur nú lagt fram fjórðu landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi sem markar stefnu stjórnvalda um framkvæmd samnefndrar ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna númer 1325 og s...
-
Frétt
/Arndís Bára sett í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur sett Arndísi Báru Ingimarsdóttur í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum til tólf mánaða, frá og með 1. apríl 2025. Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014 og h...
-
Frétt
/Framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum lögð fyrir Alþingi
Dómsmálaráðherra mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025-2028 á Alþingi. Framkvæmdaáætluninni er ætlað að skilgreina stefnu stjórnvalda ...
-
Frétt
/Breytingar á útlendingalögum afgreiddar úr ríkisstjórn
Ríkisstjórnin hefur afgreitt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga nr. 80/2016 (afturköllun alþjóðlegrar verndar). Frumvarpið, sem nú verður lagt fyrir Alþingi, er í samræmi vi...
-
Ræður og greinar
Hinsegin veruleiki - Ávarp á málþingi um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks á Íslandi, haldið í Hannesarholti, fimmtudaginn 20. mars 2025
31. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið Hinsegin veruleiki - Ávarp á málþingi um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks á Íslandi, haldið í Hannesarholti, fimmtudaginn 20. mars 2025 Góðir gestir. Mikið er ...
-
Ræður og greinar
Hinsegin veruleiki - Ávarp á málþingi um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks á Íslandi, haldið í Hannesarholti, fimmtudaginn 20. mars 2025
Góðir gestir. Mikið er gaman að sjá ykkur öll hér í Hannesarholti í dag. Sjálf er ég bæði ánægð og stolt yfir að fá tækifæri til að standa hér frammi fyrir ykkur því eins og ég hef sagt frá opinberle...
-
Ræður og greinar
,,Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ – Ávarp á viðburði haldinn af ÖBÍ í samstarfi við UN Women á Íslandi
31. mars 2025 Dómsmálaráðuneytið ,,Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ – Ávarp á viðburði haldinn af ÖBÍ í samstarfi við UN Women á Íslandi Ávarp dómsmálaráðherra á viðburðinum ,,Konur, friður ...
-
Ræður og greinar
,,Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ – Ávarp á viðburði haldinn af ÖBÍ í samstarfi við UN Women á Íslandi
Ávarp dómsmálaráðherra á viðburðinum ,,Konur, friður og öryggi í breyttum heimi“ – haldinn af ÖBÍ í samstarfi við UN Women á Íslandi í Mannréttindahúsinu í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna, 6. ma...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2025/03/31/Konur-fridur-og-oryggi-i-breyttum-heimi/
-
Frétt
/Staða aðgerða gegn ofbeldi meðal barna
Aðgerðahópur vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum hefur nú skilað fyrstu stöðuskýrslu um innleiðingu aðgerða. Aðgerðunum er ætlað að sporna við þróun í átt að auknu ofbeldi, auka forvarnarstarf o...
-
Frétt
/Mikilvægt skref í baráttu gegn skipulagðri glæpastarfsemi samþykkt í ríkisstjórn
Ríkisstjórnin samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um endurheimt ávinnings af ólöglegri starfsemi á fundi hennar í dag. Í frumvarpinu felast breytingar á meðal annars lögum um meðferð sakamála, almennu...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra hvetur fólk til að sækja um nám í lögreglufræði
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hvetur alla áhugasama um fjölbreytt og krefjandi starf í þágu samfélagsins til að sækja um nám í lögreglufræði. Nýverið var ákveðið að fjölga bæði st...
-
Frétt
/Endurskoðar lög og framkvæmd á nálgunarbanni til að tryggja rétt þolenda
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að yfirfara gildandi lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, sem og framkvæmd þess og leggja til breytingar í samr...
-
Frétt
/Ein umsókn barst um embætti varadómanda við Endurupptökudóm
Þann 28. febrúar 2025 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti varadómanda við Endurupptökudóm. Umsóknarfrestur rann út þann 17. mars síðastliðinn og barst ráðuneytinu ein umsókn, frá Tó...
-
Frétt
/Jafnréttis- og mannréttindaskrifstofa flyst til dómsmálaráðuneytis
Málefni jafnréttis- og mannréttindamála hafa nú verið flutt til dómsmálaráðuneytisins frá félagsmálaráðuneytinu
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN