Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 14.-20. nóvember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 14. – 20. nóvember 2022 Mánudagur 14. nóvember Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 11:00 Fundur með forsætisráðherra. Kl. 12:30 Sí...
-
Frétt
/Krafa um endurmenntun vegna verðbréfaréttinda (áður próf í verðbréfaviðskiptum)
Prófnefnd verðbréfaréttinda vekur athygli á því að þeim sem öðlast hafa verðbréfaréttindi er skylt að sækja árlega endurmenntun sem tryggir að þeir viðhaldi fræðilegri þekkingu, faglegri hæfni og gild...
-
Frétt
/Meginmarkmið ríkissjóðs í samningaumleitunum við uppgjör á skuldum ÍL-sjóðs
Fjármála - og efnahagsráðherra kynnti stöðu úrvinnslu og uppgjörs eigna og skulda ÍL-sjóðs hinn 20. október sl., og lagði fram skýrslu um stöðu sjóðsins á Alþingi. Við framhald málsins hafa meginmarkm...
-
Fundargerðir
Fundargerð fjármálastöðugleikaráðs 18. október 2022
Fundur fjármálastöðugleikaráðs 18. október 2022 Fundur haldinn í fjármála- og efnahagsráðuneyti. Fundarmenn: Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, Gunna...
-
Frétt
/Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi
Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi. Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks geta nú komið fram fyrir hönd umbjóðenda sinna á Mínum síð...
-
Frétt
/Bjarni með erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heldur erindi um hindranir við lýðræðislega þátttöku kvenna á ráðstefnu Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, sem fram fer í Lúxemborg 17. nóve...
-
Frétt
/Skýrsla S&P í nóvember 2022
Skýrsla S&P Global í nóvember 2022
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/11/15/Skyrsla-S-P-i-november-2022/
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 7. - 13. nóvember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 7. – 13. nóvember 2022 Mánudagur 7. nóvember Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 13:00 Þingflokksfundur. Þriðjudagur 1. nóvember ...
-
Frétt
/Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021
Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021. Álögð gjöld nema samtals 218,3 mö.kr. og hækka um 38 ma.kr. á milli ára, en breytingar einstakra skatta...
-
Frétt
/Fjármögnun lykilþáttur í vinnu að kynjajafnrétti
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra átti í dag fund með Sima Bahous, framkvæmdastýru UN Women sem er stödd hér á landi vegna Heimsþings kvenleiðtoga. Ráðherra og framkvæmdastýra ræddu s...
-
Frétt
/Afkoma ríkissjóðs fyrir 2022 áætluð 60 milljörðum betri en gert var ráð fyrir
Hagvöxtur verður óvíða meiri meðal OECD ríkja en á Íslandi í ár. Hraður viðsnúningur er að verða á afkomu ríkissjóðs á þessu ári og er gert ráð fyrir að afkoman sem hlutfall af vergri landsframleiðslu...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 31.október - 6. nóvember 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 31. október – 6. nóvember 2022 Mánudagur 31. október Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 14:00 Kappræður á Fréttavaktinni á Hringb...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 24.-30.október 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 24. – 30. október 2022 Mánudagur 23. október Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál. Kl....
-
Frétt
/Ríkisstjórnin styrkir gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 15 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld. Ráðgert er að min...
-
Frétt
/Samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs skipulögð
Unnið er að því þessa dagana af hálfu milligönguaðila ráðuneytisins að skipuleggja samtöl við stærstu kröfuhafa ÍL-sjóðs og kalla eftir hugmyndum um hvernig mótaðilar vilja haga viðræðum, t.a.m. hvort...
-
Frétt
/Vinnu lokið við öryggisflokkun gagna ríkisins
Vinnu við öryggisflokkun gagna ríkisins (e. data security classification) er nú lokið í kjölfar opins samráðs. Fimm athugasemdir bárust og var unnið úr þeim eftir að samráðsferli lauk þann 19. ágúst s...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 17.-23.október 2022
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 17. – 23. október 2022 Mánudagur 17. október Kl. 08:45 Fundur með ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Kl. 10:45 Fundur með Sigríði Mogensen og Sigurði Hann...
-
Frétt
/Skýrsla til Alþingis um stöðu ÍL-sjóðs og næstu skref
Allar helstu upplýsingar um málefni ÍL-sjóðs Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um stöðu ÍL-sjóðs. Lagðar eru fram sviðsmyndir um mögulega þróun til næstu áratuga s...
-
Frétt
/Fundur fjármálastöðugleikaráðs og endurskoðuð stefna um fjármálastöðugleika
Fjármálastöðugleikaráð hélt þriðja fund ársins 2022 þriðjudaginn 18. október. Seðlabankinn kynnti þætti sem kunna að hafa áhrif á fjármálastöðugleika. Þar var vikið að versnandi alþjóðlegum efnahagsho...
-
Frétt
/Mikill gangur í norrænu samstarfi um stafræna þjónustu
Mikill gangur er um þessar mundir í samstarfi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna á sviði stafrænnar þjónustu. Á nýlegum fundi ráðherra sem fara með stafræn málefni í þessum löndum (MR-Digital) var ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN