Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áform um lagabreytingar vegna stuðnings stjórnvalda við lífskjarasamninga í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt áform um þrenns konar lagabreytingar sem eru hluti af stuðningi stjórnvalda við lífskjarasamningana. Fela þau í sér úrræði til að auðvelda...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla 2018 - Fjármála- og efnahagsráðherra
Ársskýrsla 2018 - Fjármála- og efnahagsráðherra
-
Frétt
/Eigandastefna vegna jarða, landa, lóða og auðlinda í ríkiseigu
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samþykkt nýja eigandastefnu fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir í ríkiseigu sem kynnt var á fundi ríkisstjórnar fyrr í dag. Ekki hefur áður verið í gildi eiganda...
-
Frétt
/Nýtt greiningartól sem auðveldar gerð jafnlaunavottana
Hannað hefur verið nýtt greiningartól, Embla, sem ríkisstofnanir geta nýtt við vinnu að jafnlaunavottun. Embla gerir stofnunum kleift að halda utan um greiningu á störfum fyrir innleiðingu jafnlaunast...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 1. - 7. júlí 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 1. - 7. júlí 2019 Þriðjudagur 2. júlí Kl. 08:30 Fundur með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur. Föstudagur 5. júlí Kl...
-
Frétt
/Umsóknir um störf hjá ríkinu
Fjármála- og efnahagsráðuneytið í samstarfi við Fjársýslu ríkisins og nokkrar stofnanir fór í endurbætur á umsóknarsíðu um laus störf hjá ríkinu. Síðan hefur verið aðlöguð snjalltækjum og boðið e...
-
Frétt
/Áform um lögfestingu varnarlínu á hlutfall fjárfestingabankastarfsemi innlánsstofnana birt í samráðsgátt
Fjármála- og efnahagsráðuneytið birtir í dag áform um lögfestingu varnarlínu um hlutfall fjárfestingarbankastarfsemi innlánsstofnana í samráðsgátt stjórnvalda. Áformin eru sett fram í kjölfar birtin...
-
Frétt
/Þjóðhagsráð tekur til starfa í breyttri mynd
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samt...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 24. - 30. júní 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 24. - 30. júní 2019 Mánudagur 24. júní Kl. 15:30 Fundur fjármálastöðugleikaráðs. Þriðjudagur 25. júní Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 10:00 Fundur í...
-
Frétt
/Ríkisreikningur 2018 – Sterk staða ríkissjóðs
Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2018 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 84 ma.kr til samanburðar við 39 ma.kr. afgang árið 2...
-
Frétt
/Ríkisreikningur 2018
Ríkisreikningur 2018
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/06/28/Rikisreikningur-2018/
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um skipulag, þróun og hagnýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar
Fjármála- og efnahagsráðherra og fulltrúar Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf um skipulag, þróun, hagnýtingu og markaðssetningu lands í nágrenni K...
-
Frétt
/Ný stjórnendastefna ríkisins: Bætt færni stjórnenda og aukinn samfélagslegur ávinningur
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út stjórnendastefnu ríkisins sem er fyrsta heildstæða stefnan um starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana, ráðuneytisstjóra og annara sem hafa stjórnun að...
-
Annað
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2019
Fjármálastöðugleikaráð hélt annan fund sinn á árinu 2019 mánudaginn 24. júní. Hluti af þeirri áhættu sem byggst hefur upp á síðastliðnum árum hefur nú komið fram. Gert er ráð fyrir samdrætti landsfr...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 17. - 23. júní 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 17. - 23. júní 2019 Mánudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur. Kl. 10:00 Hátíðarathöfn í Dómkirkjunni og á Austurvelli. Þriðjudagur 18. júní Kl. 09:30 Ríkiss...
-
Frétt
/Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin
Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...
-
Frétt
/Breytingar á tillögu að fjármálaáætlun: Áfram vöxtur í helstu málaflokkum
Nýverið mælti fjármála- og efnahagsráðherra fyrir breytingum á fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022. Breytingarnar eru lagðar til vegna breyttra efnahagshorfa sem stafa einkum af samdrætti í ferðaþjón...
-
Frétt
/Nýjar reglur um starfskjör forstöðumanna ríkisstofnana og viðbótarlaun
Nýjar reglur um almenn starfskjör forstöðumanna og reglur um viðbótarlaun þeirra hafa tekið gildi. Unnið er að umfangsmiklum breytingum á starfsumhverfi forstöðumanna, sem miða að því að bæta stjórne...
-
Annað
Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 10.-16. júní 2019
Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 10. - 16. júní 2019 Mánudagur 10. júní Annar í hvítasunnu. Þriðjudagur 11. júní Kl. 08:30 Capital Markets í London – opnunarávarp. Kl. 11:30 Hádegisver...
-
Frétt
/Norrænir sérfræðingar funduðu um ríkisaðstoð
Í dag komu sérfræðingar af Norðurlöndunum á sviði ríkisaðstoðar saman til fundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Norrænir fundir um ríkisaðstoð hafa verið haldnir óslitið í tvo áratugi og var fun...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN