Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Mikilvæg verkefni fram undan - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Morgunblaðinu 10. mars 2022
Við stöndum á tímamótum. Árásarstríð Rússa í Úkraínu mun hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar á alþjóðavettvangi, fyrir utan þær skelfilegu afleiðingar sem það hefur fyrir fólkið í Úkraínu, daglegt líf ...
-
Frétt
/Römpum upp Ísland: Þúsund rampar um land allt á fjórum árum
Átakinu Römpum upp Ísland var formlega hleypt af stokkunum í dag. Markmiðið með verkefninu er að byggja 1.000 rampa um land allt á næstu fjórum árum. Kynningarfundur um verkefnið var haldinn í Skyrger...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2022
11. mars 2022 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2022 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Aurskriður í Út-Kinn 1) Aðgerðir Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 11. mars 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Aurskriður í Út-Kinn Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Aðgerðir Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) vegna innrásar R...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
09. mars 2022 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Baráttan sem breytir heiminum - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Fréttablaðinu 8. mars 2022 Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi...
-
Ræður og greinar
Baráttan sem breytir heiminum - grein Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Fréttablaðinu 8. mars 2022
Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við erum á leið út úr heimsfaraldri þar sem við sáum kvennastéttir lyfta grettistaki innan heilbrigðiskerfisins, víða jókst heimilisofbeldi vegna innil...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 28. febrúar – 6. mars 2022
Mánudagur 28. febrúar Kl. 09.00 Fundur með Steinunni Valdísi Óskarsdóttur skrifstofustjóra jafnréttismála Kl. 10.00 Fundur með Auðunni Atlasyni alþjóðafulltrúa Kl. 11.00 Fundur forsætisráðherra ...
-
Annað
Dagskrá forsætisráðherra 21. – 27. febrúar 2022
Mánudagur 21. febrúar Kl. 09.00 Innanhúsfundir Kl. 11.00 Fundur með umsækjanda um embætti ríkislögmanns Kl. 13.00 Þingflokksfundur Kl. 15.00 Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 22. febrúar Kl. 09.30...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu
Alls bárust 23 umsóknir um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra ...
-
Frétt
/Vinna hafin við rúm 80% verkefna í stjórnarsáttmála
Forsætisráðuneytið hefur tekið saman yfirlit yfir stöðu þeirra verkefna sem sett eru fram í stjórnarsáttmála Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Samantektin...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2022
8. mars 2022 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2022 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Fyrsta framgangsskýrsla stjórnarsáttmálans 2) Samhæfing aðgerða vegn...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Fyrsta framgangsskýrsla stjórnarsáttmálans 2) Samhæfing aðgerða vegna innrásarinnar í Úkraínu 3) Endurheimt v...
-
Frétt
/Upplýsingar vegna neyðar- og mannúðarhjálpar vegna Úkraínu
Mikill velvilji er í samfélaginu vegna ástandsins í Úkraínu og nágrannalöndum þess sem hafa tekið á móti fólki á flótta. Á sérstöku vefsvæði á island.is er að finna upplýsingar um hvernig einstaklinga...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2022
4. mars 2022 Forsætisráðuneytið Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2022 Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 1) Samanburðarstaða COVID-19 í nágrannaríkjunum og dánartíðni 2) Samhæf...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 4. mars 2022
Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Samanburðarstaða COVID-19 í nágrannaríkjunum og dánartíðni 2) Samhæfing aðgerða er tengjast Úkraínu Dómsmála...
-
Frétt
/Herdís Steingrímsdóttir skipuð í peningastefnunefnd
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Herdísi Steingrímsdóttur, dósent í hagfræði við Copenhagen Business School, í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands til næstu fimm ára. Herdís tekur s...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpaði viðburð jafnréttisnefndar Evrópuþingsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti lykilerindi á viðburði jafnréttisnefndar Evrópuþingsins í Brussel í morgun í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Í ávarpi sínu fór forsætisráðhe...
-
Ræður og greinar
Fyrrum forsætisráðherrar
03. mars 2022 Forsætisráðuneytið Katrín Jakobsdóttir Erindi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á viðburði jafnréttisnefndar Evrópuþingsins í Brussel 3. mars 2022 Thank you Robert, distinguished m...
-
Ræður og greinar
Erindi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á viðburði jafnréttisnefndar Evrópuþingsins í Brussel 3. mars 2022
International Women‘s Day Theme: An ambitious future for Europe‘s women after COVID-19: mental load, gender equality in teleworking and unpaid care work after the pandemic. Thank you Robert, distingui...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, í Brussel í kvöld. Innrás Rússlands í Úkraínu var eina efni fundarins og ræddu þau það graf...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN