Dagskrá forsætisráðherra 28. mars - 3. apríl 2022
Kl. 10.00 Fundur í þjóðhagsráði
Kl. 12.00 Fundur með VG ráðherrum
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 15.00 Óundirbúnar fyrirspurnir
Kl. 15.45 Sérstök umræða við Þórarinn Inga Pétursson um matvælaöryggi
Kl. 16.30 Fyrirspurn til munnlegs svars (Þorgerður K. Gunnarsdóttir til forsætisráðherra): Málarekstur ráðherra fyrir dómstólum
Þriðjudagur 29. mars
Kl. 08.30 Fundur með félags- og vinnumarkaðsráðherra
Kl. 09.00 Upptaka fyrir myndband Barnaheilla fyrir landssöfnun
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Fundur með fjármála- og efnahagsráðherra
Kl. 13.00 Fundur um málefni Hins íslenska fornritafélags með Halldóri Blöndal og Þórði Inga Guðjónssyni
Kl. 13.30 Fundur um þróun útgjalda forsætisráðuneytisins 2016 – 2022
Kl. 14.00 Viðtal við John Nichols
Kl. 14.30 Aprílgabb Þingvallaþjóðgarðs
Miðvikudagur 30. mars
Kl. 09.15 Viðtöl við umsækjendur um skrifstofustjórastöðu skrifstofu innri þjónustu
Kl. 11.45 Brottför frá Reykjavík til Akureyrar
Kl. 13.00 Heimsókn til Björns Snæbjörnssonar hjá Einingu Iðju
Kl. 14.00 Heimsókn til Sýslumannsins á Norðurlandi eystra – Svavar Pálsson, sýslumaður
Kl. 15.00 Heimsókn til Lögreglunnar á Norðurlandi eystra – Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri
Kl. 16.00 Heimsókn í HA – kynning á lögreglunámi ofl. – Eyjólfur Guðmundsson, rektor
Fimmtudagaur 31. mars
Kl. 08.30 Skíðasafnið á Siglufirði – KJ færir safninu gjöf – Aníta Elefsen, safnstjóri
Kl. 09.00 Fundur með Elíasi Pétursson bæjarstjóra á Siglufirði
Kl. 10.00 Setning ráðstefnu Norðanáttar um nýsköpun á Norðurlandi
Kl. 13.00 Flug til Reykjavíkur
Kl. 14.00 Viðtöl við umsækjendur um skrifstofustjórastöðu skrifstofu innri þjónustu
Kl. 15.30 Undirritun ársreikninga Seðlabanka Íslands
Kl. 16.00 Ávarp á ársfundi Seðlabanka Íslands
Föstudagur 1. apríl
Kl. 08.15 Fundur í ráðherranefnd um efnahagsmál
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Spurningar á Instagram
Kl. 12.20 Viðtal við umsækjendur um skrifstofustjórastöðu skrifstofu innri þjónustu
Kl. 13.00 Starfsmannafundur í forsætisráðuneytinu
Kl. 15.00 Fundur með forseta Alþingis
Kl. 16.00 Stjórnarfundur VG