Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Kynning á niðurstöðum dómnefndar í hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili í Árborg
Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Ágætu íbúar Árborgar, þátttakendur hönnunarsamkeppninar og aðrir góðir gestir Mér er það sönn ánægja að vera með ykkur hér í dag, að fagna þessum tímamótu...
-
Frétt
/Rekstur sjúkrahótels á lóð Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítala ábyrgð á rekstri nýs 70 rýma sjúkrahótels á lóð spítalans við Hringbraut. Ábyrgð Landspítalans á rekstri sjúkrahótels grundvallast á 20. gr. laga...
-
Frétt
/Norræn samvinna um lyfjamál
Efnt hefur verið til samstarfs fjögurra norrænna þjóða um lyfjamál. Samráðshópurinn (Nordisk Lægemiddel Forum, NLF) var stofnaður árið 2015 að frumkvæði AMGROS, en það er dönsk stofnun rekin af héraðs...
-
Ræður og greinar
Alþjóðlegur beinverndardagur og ráðstefna Beinverndar 20. október 2017
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. október 2017 Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Alþjóðlegur beinverndardagur og ráðstefna Beinverndar 20. október 2017 Ávarp heilbrigðisráðherra Óttars Proppé á ráð...
-
Ræður og greinar
Alþjóðlegur beinverndardagur og ráðstefna Beinverndar 20. október 2017
Ávarp heilbrigðisráðherra Óttars Proppé á ráðstefnu Beinverndar á alþjóðlegum beinverndardegi og í tilefni 20 ára afmælis félagsins 20. október kl. 13 í Blásölum á Landspítalanum í Fossvogi. Góð...
-
Frétt
/Mönnun, menntun og starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga
Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnun...
-
Ræður og greinar
Fundur Læknafélags Íslands
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 19. október 2017 Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Fundur Læknafélags Íslands Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Sæl verið þið öll, félagar í Læknafélagi Íslands ...
-
Ræður og greinar
Fundur Læknafélags Íslands
Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Sæl verið þið öll, félagar í Læknafélagi Íslands og takk fyrir að bjóða mér til fundar með ykkur. Það er lýðum ljóst að kosningar eru eftir nokkra daga og lands...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/10/19/Fundur-Laeknafelags-Islands/
-
Frétt
/Félags- og jafnréttismálaráðherra styrkir þjónustu við þolendur ofbeldis
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur veitt Landspítalanum og Sjúkrahúsinu á Akureyri samtals 15 milljónir króna til að fjármagna stöður sálfræðinga sem sinna þjónustu við þ...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna Geðhjálpar: Börnin okkar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. október 2017 Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Ráðstefna Geðhjálpar: Börnin okkar Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Komiði sæl öll sömul og velkomin til þess...
-
Ræður og greinar
Ráðstefna Geðhjálpar: Börnin okkar
Ávarp Óttars Proppé heilbrigðisráðherra Komiði sæl öll sömul og velkomin til þessarar ráðstefnu um Börnin okkar sem Geðhjálp ákvað að efna til – og sem ég er svo lánsamur að fá að opna með nokkrum or...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/10/17/Radstefna-Gedhjalpar-Bornin-okkar/
-
Frétt
/Áætlun um uppbyggingu hjúkrunarrýma til ársins 2022
Fyrir liggur ný áætlun heilbrigðisráðherra um byggingu 155 hjúkrunarrýma til ársins 2022 til viðbótar þeim 313 rýmum sem þegar eru á framkvæmdastigi samkvæmt eldri framkvæmdaáætlun. Alls munu því verð...
-
Ræður og greinar
Matvæladagurinn 2017: Næring og heilsa á Íslandi - rannsóknir og samfélag
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 12. október 2017 Heilbrigðisráðuneytið Óttar Proppé Matvæladagurinn 2017: Næring og heilsa á Íslandi - rannsóknir og samfélag Ágætu gestir, Það er mér sönn ánægja að ve...
-
Ræður og greinar
Matvæladagurinn 2017: Næring og heilsa á Íslandi - rannsóknir og samfélag
Ágætu gestir, Það er mér sönn ánægja að vera hér með ykkur í dag á ráðstefnu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands, sem ber yfirskriftina: Næring og heilsa á Íslandi – rannsóknir og samfélag, þar s...
-
Frétt
/Könnun á viðhorfum fólks til innflytjenda
Nýleg könnun á viðhorfum almennings til innflytjenda og fjölmenningarsamfélagsins var kynnt á samráðsfundi sem innflytjendaráð efndi til um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda í liðinni viku. Ti...
-
Frétt
/Heilsa og líðan Íslendinga könnuð í fjórða sinn
Embætti landlæknis stendur nú fyrir viðamikilli rannsókn á heilsu og líðan landsmanna. Þetta er í fjórða sinn sem þessi rannsókn er gerð. Leitað verður til tíu þúsund Íslendinga á næstu dögum og þeir ...
-
Frétt
/Styrkir úr lýðheilsusjóði auglýstir til umsóknar
Óskað er eftir umsóknum um styrki úr lýðheilsusjóði til heilsueflingar og forvarna á sviði geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Umsóknarfrestur er ti...
-
Frétt
/Vaxandi sýklalyfjanotkun fólks hér á landi
Sýklalyfjanotkun fólks hér á landi jókst um 5% árið 2016 frá fyrra ári samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Sýklalyfjaónæmi er enn fremur lágt á Íslandi en hefur þó aukist. Sýklalyfjanotkun í dýrum...
-
Frétt
/WHO: Varað við sýklalyfjaþurrð á heimsvísu
Varað er við því í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að heimurinn geti orðið uppiskroppa með sýklalyf þar sem allt of litlum fjármunum sé varið í rannsóknir og þróun á nýjum sýk...
-
Frétt
/Þátttaka í almennum bólusetningum óviðunandi að mati sóttvarnalæknis
Þátttaka barna við 12 mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Minnki þátttakan enn frekar telu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN