Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun
Í dag, 18. nóvember, er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru tilvísanir á ýmis konar fræðsluefni og upplýsingar sem þ...
-
Frétt
/Tilkynningar aukaverkana vegna lyfja
Athygli er vakin á evrópsku samstarfsverkefni sem Lyfjastofnun tekur þátt í og snýr að því að efla vitund fólks um mikilvægi þess að tilkynna lyfjayfirvöldum um aukaverkanir lyfja. Lyfjastofnun hefur ...
-
Frétt
/Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfa sem Alþjóðaheilbrigðis-málastofnunin stendur fyrir hófst í dag. Embætti landlæknis birti í dag árlega skýrslu sóttvarnalæknis um sýklalyfjanotkun og sýkl...
-
Frétt
/Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað niðurstöðum rannsóknar sem gerð var fyrir velferðarráðuneytið til að fá innsýn í aðstæður ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri, kanna reyns...
-
Frétt
/Spornað við úttbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería
Vegna vaxandi ógnar sem stafar af útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería hefur heilbrigðisráðherra skipað starfshóp sem móta á tillögur um eftirlit með sýklum og sýklalyfjaónæmi í dýrum og ferskum matvæ...
-
Frétt
/Fjölmennt á lokaráðstefnu Norrænu velferðarvaktarinnar
- Bein útsending frá ráðstefnunni - Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu og stendur yfir kl. 9.00–16.00 Nærri 200 manns hafa skráð sig á lokaráðstefnu Norrænu velf...
-
Frétt
/Ný reglugerð um lyfjaauglýsingar
Heilbrigðisráðherra hefur sett nýja reglugerð um lyfjaauglýsingar þar sem meðal annars eru sett skýr skilyrði um hvaða upplýsingar beri að birta í auglýsingum um lausasölulyf. Markmiðið er að tryggja ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands
Sjö umsækjendur eru um embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar í október síðastliðnum. Umsækjendur eru eftirtaldir: Emil Sigurj...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til gæðaverkefnaí heilbrigðisþjónustu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í gær styrki til átta gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. Að þessu sinni var sérstök áhersla lögð á verkefni sem eru til þess fallin að auka samfel...
-
Frétt
/Samningur um byggingu hjúkrunarheimilis í Hafnarfirði
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýjan samning milli velferðarráðuneytisins og Hafnarfjarðarkaupstaðar um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis í bæjarfélaginu. Samningurinn kemu...
-
Frétt
/Skaðaminnkunar-verkefnið Frú Ragnheiður fær 5 m.kr. styrk
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Rauða krossinum í Reykjavík 5 milljónir króna til áframhaldandi vinnu að skaðaminnkandi verkefnum í nafni Frú Ragnheiðar. Í samningi u...
-
Rit og skýrslur
Efling fjarheilbrigðisþjónustu - skýrsla starfshóps
27.10.2016 Heilbrigðisráðuneytið Efling fjarheilbrigðisþjónustu - skýrsla starfshóps Starfshópurinn var skipaður í nóvember 2015 í samræmi við ályktun Alþingis Skýrsla starfshóps um eflingu fjarheilb...
-
Rit og skýrslur
Efling fjarheilbrigðisþjónustu - skýrsla starfshóps
Starfshópurinn var skipaður í nóvember 2015 í samræmi við ályktun Alþingis Skýrsla starfshóps um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu
-
Frétt
/Tillögur um eflingu fjarheilbrigðisþjónustu
Starfshópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra fól að gera tillögu að stefnu og aðgerðaáætlun um fjarheilbrigðisþjónustu telur að með eflingu hennar geti orðið varanleg breyting á heilbri...
-
Frétt
/Kröfulýsing fyrir hjúkrunar- og dvalarrými
Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dvalarrými og tekur hún gildi 1. janúar 2017. Þetta er þriðja útgáfa kröfulýsingar ráðuneytisins...
-
Frétt
/Samningur með skýrum kröfum um þjónustu hjúkrunarheimila
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var í da...
-
Rit og skýrslur
Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými - Útgáfa III
21.10.2016 Heilbrigðisráðuneytið Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými - Útgáfa III Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dva...
-
Rit og skýrslur
Kröfulýsing fyrir hjúkrunarrými og dvalarrými - Útgáfa III
Velferðarráðuneytið birtir hér með endurskoðaða kröfulýsingu velferðarráðuneytisins fyrir hjúkrunar- og dvalarrými og tekur hún gildi 1. janúar 2017. Þetta er þriðja útgáfa kröfulýsingar ráðuneytisins...
-
Frétt
/Samningur með skýrum kröfum um þjónustu hjúkrunarheimila
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, hafa staðfest rammasamning um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila í landinu sem undirritaður var í da...
-
Frétt
/Samið um byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis í Reykjavík
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík. Framkvæmdir eiga að hefjast í byrjun næsta árs og er...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN