Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Niðurstöðursem styðja áherslur í húsnæðismálum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir niðurstöður könnunar UNICEF um fátækt barna á Íslandi styðja við áherslur sínar í húsnæðismálum. Skortur hjá börnum hafi sterka tengingu við...
-
Frétt
/Endurskoðun reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað nefnd til að endurskoða reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum. Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar er um 2.100 börn í daggæslu á hver...
-
Frétt
/Könnun á ástæðum örorku hjá ungu fólki
Velferðarráðuneytið hefur gert samning við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands um gerð könnunar sem felst í því að greina aðstæður ungs fólks í hópi öryrkja, meta hvort koma megi í veg fyrir að ungt ...
-
Frétt
/Uppbygging Landspítala við Hringbraut: "Skýr vilji og vel rökstudd ákvörðun"
„Höldum áfram á markaðri braut“ var yfirskrift erindis sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra flutti á fundi Félags atvinnurekenda um uppbyggingu Landspítala við Hringbraut í morgun. Ráðherra...
-
Frétt
/Framkvæmdaáætlun um byggingu 214 nýrra hjúkrunarrýma
Samstarfsnefnd um opinberar framkvæmdir hefur fallist á framkvæmdaáætlun heilbrigðisráðherra sem felur í sér byggingu þriggja nýrra hjúkrunarheimila, alls 214 ný hjúkrunarrými, á næstu fimm árum. Áætl...
-
Frétt
/Upplýsingar um þróun örorku
Nokkur umræða hefur verið undanfarið um fjölgun öryrkja, hvað valdi þeirri fjölgun, hver séu áhrif fjölgunarinnar á útgjöld hins opinbera og hvað sé til ráða. Til að varpa skýrara ljósi á stöðu þessa ...
-
Annað
Kæra til úrskurðarnefndar velferðarmála
Rafrænt eyðublað til að kæra ákvarðanir stjórnvalda til úrskurðarnefndar velferðarmála er aðgengilegt á eyðublaðavef Stjórnarráðsins; https://minarsidur.stjr.is. Aðgangur að eyðublaðavefnum er ...
-
Frétt
/Félags- og húsnæðismálaráðherra styrkir þjónustu við þolendur ofbeldis
Félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að veita sjúkrahúsunum á Akureyri og í Reykjavík samtals tuttugu milljónir króna til að fjármagna stöður sálfræðinga sem sinna þjónustu við þolendur ofbe...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins
Þrettán sóttu um embætti forstöðumanns Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins en umsóknarfrestur rann út 4. janúar síðastliðinn. Félags- og húsnæðismálaráðherra mun skipa í embættið samkvæmt lögum o...
-
Frétt
/Ráðherra veitir 45 milljónir til að styrkja þjónustu BUGL
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur veitt 45 milljóna króna styrk til að efla þjónustu göngudeildar barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) við börn sem þurfa þjónustu vegna alv...
-
Frétt
/Nýrsamningur um heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Reykjavíkurborg hafa gert með sér nýjan samning til fjögurra ára um rekstur og framkvæmd heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðisráðherra og borgarstjóri stað...
-
Rit og skýrslur
Lyfjastefna til 2020
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja Lyfjastefnu til ársins 2020 sem starfshópur á vegum ráðherra vann að og skilaði fyrir nokkru. Ráðherra hefur ákveðið að leggja stefnuna f...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2016/01/04/Lyfjastefna-til-2020/
-
Frétt
/Ráðherra staðfestir nýja Lyfjastefnu til ársins 2020
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja Lyfjastefnu til ársins 2020 sem starfshópur á vegum ráðherra vann að og skilaði fyrir nokkru. Ráðherra hefur ákveðið að leggja stefnuna f...
-
Rit og skýrslur
Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
01.01.2016 Heilbrigðisráðuneytið Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0 Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0 Efnisorð Heilbrigðismál Líf og heilsa Síðast uppfært: 8.9.2017...
-
Rit og skýrslur
Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
-
Frétt
/Bætur almannatryggingakerfisins hækka um 9,7%
Bætur þeirra sem fá greiðslur úr almannatryggingakerfinu hækka um 9,7% þann 1. janúar 2016. Hækkun sem þessu nemur tekur til allra bóta lífeyris-, sjúkra- og slysatrygginga og til félagslegrar a...
-
Frétt
/Gjaldskrárbreytingar vegna heilbrigðisþjónustu um áramót
Gjöld fyrir heilsugæsluþjónustu sjúkratryggðra verða óbreytt um áramót. Gjöld vegna annarrar heilbrigðisþjónustu sjúkratryggðra hækka að jafnaði um 3,2% 1. janúar nk. til samræmis við forsendur fjárla...
-
Frétt
/Starfshópifalið að fjalla um rekstur og þjónustu nýs sjúkrahótels
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að fjalla um rekstur og þjónustu nýs sjúkrahótels sem verið er að byggja á lóð Landspítala við Hringbraut. Hópurinn á að skila rá...
-
Frétt
/Fleiri börn öðlast rétt til gjaldfrjálsra tannlækninga
Sex og sjö ára börn munu frá 1. janúar næstkomandi bætast í hóp þeirra barna sem eiga rétt til gjaldfrjálsra tannlækninga samkvæmt samningi Sjúkratrygginga Íslands og tannlækna frá árinu 2013. Þar með...
-
Frétt
/Margrét Björnsdóttir skipuðskrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Margréti Björnsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu gæða og forvarna í velferðarráðuneytinu. Af fimmtán umsækendum voru þrír metnir h...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN