Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Norrænt samstarf um heilabilun og kynning á FINGER forvarna- og rannsóknaverkefninu
Þekkt forvarna- og rannsóknaverkefni um heilabilun sem kallast FINGER verður kynnt á opnum fundi þriðjudaginn 16. maí næstkomandi. Verkefnið er finnskt og var þróað og skipulagt af prófessor Miiu Kiv...
-
Frétt
/Stofnuð verði þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn. Alþjóð...
-
Frétt
/Til umsagnar: Breyting á geymslutíma kynfrumna og fósturvísa vegna tæknifrjóvgunar
Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um tæknifrjóvgun sem gerir ráð fyrir að hámarksgeymslutími kynfrumna og fósturvísa verði rýmkaður til muna. Ýmis sjónarmið liggja að baki áf...
-
Frétt
/Skýrsla: Stafrænt aðgengi barna að klámi og áhrif þess á heilsu og líðan
Embætti landlæknis hefur lokið mati á áhrifum stafræns aðgengis barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan og hefur skýrsla með niðurstöðum matsins verið birt. Matið var gert í samræmi við á...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 1.- 5. maí 2023
1. maí Verkalýðsdagurinn 2. maí Kl. 08:30 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 09:30 – Ríkisstjórnafundur Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 14:15 – Samráðsfundur heilbrigðisstofnana...
-
Frétt
/Aukið fjármagn til heilsugæslu og heimahjúkrunar
Heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað 300 milljónum króna af fjárlögum ársins til að efla heimahjúkrun um allt land. Jafnframt hefur verið bætt 1,4 milljörðum króna inn í fjármögnunarlíkan heilsugæslu ...
-
Frétt
/Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna hófst í dag
Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í blíðskaparveðri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þetta er í 21. sinn sem efnt er til þessa átaks sem miðar að því að hvetja sem flesta til að ný...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 24.- 28. apríl 2023
24. apríl Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 12:00 – Heimsókn í Rótarýklúbbinn Garðar Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 18:00 – Framsaga- Alþingi 25. apríl Kl. 0...
-
Frétt
/Tillögur um aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóíða kynntar í ríkisstjórn
Þessi frétt hefur verið uppfærð. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag tillögur að aðgerðum til að sporna við skaða af völdum ópíóðafíknar. Tillögurnar verða ræddar...
-
Frétt
/Norrænn samvinna um lyfjamál styrkt með nýrri stefnu
Samráðsvettvangur Norðurlandaþjóða á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum (NLF)) hefur sett sér stefnu um samstarfið til ársins 2025. Megináherslur stefnunnar lúta að skapandi lausnum í samstarfi...
-
Frétt
/Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem á að kortleggja og samræma fyrirkomulag varðandi aðkomu heilbrigðisstarfsfólks þegar upp kemur grunur um kynferðisofbeldi í garð barn...
-
Rit og skýrslur
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
26.04.2023 Heilbrigðisráðuneytið Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps Efnisorð Líf og heilsa Síðast uppf...
-
Rit og skýrslur
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
Vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu - skýrsla starfshóps
-
Frétt
/Tillögur starfshóps um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu
Starfshópur á vegum Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu hefur skilað tillögum sínum um framtíðarfyrirkomulag þjónustunnar. Markmiðið er að trygg...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 17.- 21. apríl 2023
17. apríl Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 - Þingflokksfundur 18. apríl Kl. 09:30 – Ríkisstjórnafundur Kl. 12:30 – Upptaka vegna íslensku Lýðheilsuverðl...
-
Frétt
/Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í fyrsta sinn
Forseti Íslands afhenti íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum fyrir mikilsvert framlag til eflingar lý...
-
Frétt
/Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar
Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. apríl 2023
10. apríl Annar í páskum 11. apríl Kl. 09:30 – Ríkisstjórnafundur 12. apríl Kl. 09:00 – Fundur með SÁÁ Kl. 09:45 – Fundur með Jóni Bjarnasyni Kl. 10:30 – Fundur með Hjalta Þórissyni Kl. 13:00 – Skila...
-
Frétt
/Kynningarfundur um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum 11. maí
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ásamt Norðurlandaþjóðunum boða til kynningarfundar 11. maí næstkomandi um heilbrigðistæknimat á lyfjum og lækningatækjum. Markmið fundarins er að kynna fyrir haghöf...
-
Frétt
/Til umsagnar: Meðferð umsókna þriðjaríkisborgara um leyfi til að starfa sem heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð um meðferð umsókna ríkisborgara utan Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss (þriðjaríkisborgara) sem vilja starfa hér á landi sem heilbrigðisstarfsmenn. Ma...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN