Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fyrsta skóflustungan tekin að bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 19.000 fermetra bílastæða- og tæknihúsi Nýs Landspítala við Hingbraut. Í húsinu verða 500 bílastæði og 200 hjólastæði. N...
-
Frétt
/Mælt fyrir nýjum sóttvarnalögum á Alþingi
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mælti í vikunni fyrir frumvarpi til nýrra sóttvarnalaga á Alþingi. Meginbreytingar frá gildandi löggjöf sem lagðar eru til í frumvarpinu varða stjórnsýslu sóttva...
-
Frétt
/Mælt fyrir þingsályktun um stefnu í geðheilbrigðismálum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur mælt fyrir tillögu til ályktunar Alþingis um stefnu í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Tillagan tekur mið af ályktunum Alþingis um heilbrigðisstefnu o...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 9.- 13. maí 2022
Mánudagur 9. maí Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:15 – Fundur með Lyfjastofnun Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra HSS og bæjarstjóra Grindavíkur Kl. 13:00 – ...
-
Frétt
/Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga er í dag 12. maí
Hjúkrunarfræðingar um allan heim halda í dag upp á alþjóðadag hjúkrunarfræðinga til að varpa ljósi á framlag hjúkrunarfræðinga til samfélagsins og mikilvægi starfa þeirra. Dagurinn er fæðingardagur b...
-
Frétt
/Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ
Heilbrigðisráðherra, formaður félags eldri borgara á Suðurnesjum og formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar tóku fyrstu skóflustunguna að nýju hjúkrunarheimili á Nesvöllum í Reykjanesbæ sl. föstudag. Á n...
-
Frétt
/Brjóstamiðstöð Landspítala – þróun og nýsköpun í göngudeildarþjónustu
Einstaklingsmiðuð þjónusta, teymisvinna og nýsköpun eru lykilatriði í þjónustu brjóstamiðstöðvar Landspítala sem tók til starfa fyrir rúmu ári í nýuppgerðu húsnæði á Eiríksstöðum við Eiríksgötu 5 í R...
-
Frétt
/Fyrirtaka Íslands hjá barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, áréttaði mikilvægi réttinda barna og aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að festa þau enn betur í sessi í ávarpi fyrir barnaréttarnefnd Sameinuðu þ...
-
Frétt
/Samið um nýbyggingu fyrir 44 íbúa við hjúkrunarheimilið Hamra í Mosfellsbæ
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu í dag samning um stækkun hjúkrunarheimilisins Hamra í Mosfellsbæ. Reist verður nýbygging áföst heim...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 2.- 6. maí 2022
Mánudagur 2. maí Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Myndataka fyrir Alþingi Þriðjudagur 3. maí Kl. 12:00 – SÁÁ- afhending á álfinum Kl. 13:00 – Fundur u...
-
Frétt
/Samráðsfundur með forstjórum heilbrigðisstofnana
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hélt í liðinni viku reglubundinn samráðsfund með forstjórum heilbrigðisstofnana ásamt starfsfólki ráðuneytisins. Slíkir fundir eru haldnir ársfjórðungslega og e...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 25.- 29. apríl 2022
Mánudagur 25. apríl Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Þriðjudagur 26. Apríl Kl. 09:30 - Ríkisstjórnarfundur Kl. 11:30 – Fundur með Þórunni Sveinbjörnsdóttur Kl. 14:30 ...
-
Frétt
/Fagráð um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu verður sett á fót
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja á fót fagráð um forgangsröðun í samræmi við ályktun Alþingis um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu. Fagráðinu er ætl...
-
Annað
Dagbók ráðherra 18.- 22. apríl 2022
Mánudagur 18. Apríl Annar í páskum Þriðjudagur 19. apríl Kl. 11:00 – Fundur um stöðu mála bráðaþjónustu og sjúkraflutninga Kl. 13:00 – Fundur með Unni Brá Konráðsdóttur Miðvikudagur 20. Apríl Kl. 09:...
-
Frétt
/Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
Frétt
/Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
Annað
Dagbók ráðherra 11.- 15. apríl 2022
Mánudagur 11. apríl Kl. 11:30 – Fundur með Ljósmæðrafélaginu Kl. 13:00 – Móttaka vegna úthlutunar úr Lýðheilsusjóði Þriðjudagur 12. apríl Kl. 09:00 – Fundur með Sóltúni Kl. 09:45 – Fundur með Berginu...
-
Frétt
/Nýr samningur um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) og Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hafa gert með sér nýjan samning um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimm ára. Samningurinn var formlega undirritað...
-
Frétt
/Ráðherra úthlutar 81,5 milljónum króna í styrki úr Lýðheilsusjóði
Hinn 11. apríl fór fram athöfn í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík þar sem heilbrigðisráðherra úthlutaði styrkjum úr Lýðheilsusjóði, að fengnum tillögum stjórnar Lýðheilsusjóðs. Í ár var styrkjum úr ...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2022. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um allt land. F...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN