Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Svæðisbundnar samkomutakmarkanir vegna hópsmits í Skagafirði
Heilbrigðisráðherra hefur sett reglugerð sem kveður á um svæðisbundnar takmarkanir á samkomum í sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi. Í stuttu máli felur reglugerðin í sér að þær afléttingar á lan...
-
Frétt
/Ísland gefur öndunarvélar til Indlands
Í ljósi alvarlegrar stöðu kórónuveirufaraldursins á Indlandi hafa þarlend stjórnvöld þegið boð íslenskra stjórnvalda um að senda 17 öndunarvélar til Indlands. Öndunarvélarnar eru gjöf frá Landspítala ...
-
Frétt
/COVID-19: Um 48% hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni
Nú eru um 51.000 einstaklingar fullbólusettir gegn COVID-19 og um 140.000 hafa fengið a.m.k. einn skammt af bóluefni sem er um 48% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Bólusetningu forgangshópa miðar v...
-
Frétt
/COVID-19: Fjöldatakmarkanir fara í 50 manns og fleiri tilslakanir frá 10. maí
Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í h...
-
Frétt
/Bólusetning í Höllinni: „Stórkostlegt skipulag og gaman að taka þátt“
Nokkrir heilbrigðismenntaðir starfsmenn heilbrigðisráðuneytisins lögðu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins lið við bólusetningu gegn COVID-19 í Laugardagshöll í dag. Þetta er stærsta bólusetningarvikan t...
-
Frétt
/Til umsagnar: Aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga
Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að aðgerðaáætlun fyrir bráðaþjónustu og sjúkraflutninga til ársins 2030. Aðgerðaáætlunin er byggð á tillögum starfshóps sem heilbrigðisráðherra fólk ...
-
Frétt
/COVID-19, landamæri: Endurskoðuð viðmið fyrir skilgreiningu hááhættusvæða
Skilgreining viðmiða sem ákvarða hvort lönd eða svæði teljast til hááhættusvæða hafa verið endurskoðuð. Til viðbótar viðmiðum um nýgengi smita verður bætt við skilyrði um hlutfall jákvæðra sýna sem he...
-
Frétt
/Samtökunum ´78 veittur styrkur til fræðslustarfs
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Samtökunum ´78 styrk að fjárhæð 4,0 milljónir króna sem varið verður til ráðgjafar og fræðslu um málefni hinseginfólks. Miðað er við a...
-
Frétt
/Alls hafa 22 lokið fagnámi í umönnun sem ráðuneytið styrkti
Heilbrigðisráðuneytið ákvað á liðnu ári að efna til fagnámskeiðs í umönnun ætluðu fólki í atvinnuleit í samstarfi við stéttarfélagið Eflingu og Mími – símenntun og veitti ráðuneytið fjárstyrk til verk...
-
Frétt
/COVID 19: Gildandi sóttvarnaráðstafanir framlengdar um viku
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma reglugerða um takmarkanir á samkomum og skólastarfi um eina viku, en að óbreyttu áttu þær að gilda til 5. maí. Þetta er í samræmi við tillög...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 26.- 30. apríl 2021
Mánudagur 26. apríl Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:30 – Þingflokksfundur Kl. 13:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 13:45 – Sérstök umræða- Alþingi Kl. 14:...
-
Frétt
/COVID-19: Tæp 38% fullorðinna hafa fengið bólusetningu
Um 109.000 manns voru í lok gærdagsins búnir að fá a.m.k. fyrri sprautuna af bóluefni gegn COVID-19 sem er um 37,5% af þeim hópi sem áætlað er að bólusetja hér á landi. Þessi árangur uppfyllir markmi...
-
Frétt
/Reglugerð um endurgreiðslur fyrir þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna framlengd um mánuð
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja um einn mánuð reglugerð 1255/2018 um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggi...
-
Frétt
/Ný úrræði vegna Covid-19
Á annan tug úrræða verða framlengd eða innleidd á næstu dögum til að mæta afleiðingum heimsfaraldurs Covid-19. Þeirra á meðal er sérstakur 30 þúsund króna barnabótaauki til þeirra sem fá tekjutengdar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/04/30/Ny-urraedi-vegna-Covid-19/
-
Frétt
/COVID-19: Tillaga stjórnvalda um afléttingu innanlandstakmarkana í áföngum
Heilbrigðisráðuneytið kynnir áætlun um afléttingu innanlandstakmarkana vegna COVID-19 í áföngum með hliðsjón af framgangi bólusetningar. Áætlað er að aflétta megi öllum innanlandstakmörkunum síðari hl...
-
Frétt
/COVID-19: Spurt og svarað um sóttvarnaráðstafanir á landamærum frá og með 27. apríl
Frá og með 27. apríl 2021 gildir ný reglugerð nr. 435/2021 um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19. Ráðuneytið hefur tekið saman spurningar og svör sem lúta að in...
-
Annað
Opin dagskrá heilbrigðisráðherra 19.- 23. apríl 2021
Mánudagur 19. apríl Kl. 09:00 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 09:45 – Fundur með forsætisráðherra Kl. 12:00 – Hádegisfundur með Elínu Oddnýju Sigurðardóttur Þriðjudagu...
-
Frétt
/Ný skýrsla: Greining á rekstrarkostnaði hjúkrunarheimila
Verkefnastjórn sem heilbrigðisráðherra skipaði til að greina rekstrarkostnað hjúkrunarheimila hefur skilað ráðherra skýrslu sinni. Greiningin byggist einkum á svörum rekstraraðila um reksturinn, kostn...
-
Frétt
/COVID-19: Stærsta bólusetningarvikan hingað til framundan
Í næstu viku, frá 26.-30. apríl munu tæplega 23.000 einstaklingar fá fyrri bólusetningu við COVID-19 með bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Janssen. Í heildina verða gefnir um 25.000 skammtar. Þetta ver...
-
Frétt
/COVID 19: Hertar kröfur um sóttkví komufarþega með hliðsjón af stöðu faraldursins í einstökum löndum
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 tekur gildi þriðjudaginn 27. apríl næstkomandi. Með reglugerðinni er innleidd skylda komufarþe...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN