Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Viljayfirlýsing undirrituð um nýja vatnslögn til Eyja
Ríkið og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um að ríkissjóður taki þátt í kostnaði við lagningu nýrrar vatnsleiðslu til Eyja. Það er gert vegna þeirrar sérstöðu Vestmanneyja að vera háð...
-
Frétt
/Landsneti veitt framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2
Sveitarstjórn Voga samþykkti í dag framkvæmdaleyfi til að byggja Suðurnesjalínu 2. Bygging línunnar er nauðsynleg til að bæta afhendingaröryggi raforku á Suðurnesjum og til að auka flutningsgetu rafo...
-
Frétt
/Hildur Ragnars skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands
30.06.2023 Innviðaráðuneytið Hildur Ragnars skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hildi Ragnars í embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands frá 1. júlí....
-
Frétt
/Hildur Ragnars skipuð forstjóri Þjóðskrár Íslands
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Hildi Ragnars í embætti forstjóra Þjóðskrár Íslands frá 1. júlí. Umsækjendur um embættið voru átta en þrír drógu umsókn sína til baka. Hæfnisnef...
-
Frétt
/Breytt netöryggisráð og nýr samstarfsvettvangur á sviði netöryggis
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett í samráðsgátt drög að reglugerð um netöryggisráð. Netöryggisráð hefur starfað sem samstarfsvettvangur stjórnvalda á sviði netöryggis frá árinu 201...
-
Frétt
/Einbreiðum brúm fækkar enn – nýjar brýr yfir Núpsvötn og Hverfisfljót vígðar
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, vígðu í dag tvær nýjar tvíbreiðar brýr, annars vegar yfir Núpsvötn og hins vegar Hverfisfljót. Með tilk...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. júní 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson Ávarp við vígslu brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra við vígslu tveggja...
-
Ræður og greinar
Ávarp við vígslu brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót
Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar ráðherra við vígslu tveggja nýrra brúa yfir Núpsvötn og Hverfisfljót - 29. júní 2023 Það er mikil ánægja að vera með ykkur hér við vígslu þessara miklu samgöngubóta. Me...
-
Frétt
/Næsta skref tekið
Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/06/28/Naesta-skref-tekid/
-
Frétt
/Grímsnes- og Grafningshreppi ber að breyta gjaldskrá fyrir sundlaug
27.06.2023 Innviðaráðuneytið Grímsnes- og Grafningshreppi ber að breyta gjaldskrá fyrir sundlaug Mynd/iStock Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrep...
-
Frétt
/Grímsnes- og Grafningshreppi ber að breyta gjaldskrá fyrir sundlaug
Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að gjaldskrá sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps fyrir sundlaug og íþróttamiðstöðina Borg sé ekki í samræmi við jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslurétt...
-
Frétt
/Ferðum landsmanna í umferðinni fækkar samkvæmt nýrri ferðavenjukönnun
Daglegum ferðum landsmanna í umferðinni fækkar talsvert um land allt samkvæmt nýrri könnun á ferðavenjum Íslendinga sem framkvæmd í lok árs 2022. Daglegar ferðir á mann voru 3,2 að meðaltali á la...
-
Frétt
/Nýtt álit innviðaráðuneytisins birt í máli um smölun á ágangsfé
23.06.2023 Innviðaráðuneytið Nýtt álit innviðaráðuneytisins birt í máli um smölun á ágangsfé Innviðaráðuneytið hefur gefið út nýtt vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar í máli sem sneri um...
-
Frétt
/Nýtt álit innviðaráðuneytisins birt í máli um smölun á ágangsfé
Innviðaráðuneytið hefur gefið út nýtt álit vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins Snæfellsbæjar í máli sem sneri um smölun sveitarfélagsins á ágangsfé. Í því eru fyrri leiðbeiningar ráðuneytisins um skyld...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um kyndilborun – hraðvirkari og hagkvæmari tækni fyrir jarðgöng og lagnagöng
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu við bandaríska fyrirtækið EarthGrid um möguleika á ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 22. júní 2023 Innviðaráðuneytið Sigurður Ingi Jóhannsson 2.800 íbúðir fyrir tekju- og eignaminni Grein birt í Morgunblaðinu 22. júní 2023 Á þriðjudag var stór stund í h...
-
Ræður og greinar
2.800 íbúðir fyrir tekju- og eignaminni
Grein birt í Morgunblaðinu 22. júní 2023 Á þriðjudag var stór stund í húsakynnum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar þegar kynnt var þriggja milljarða úthlutun til uppbyggingar hagkvæmra íbúða fyrir tekj...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/06/22/2.800-ibudir-fyrir-tekju-og-eignaminni/
-
Frétt
/Samið um aukið fjármagn í átaksverkefni um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk
21.06.2023 Innviðaráðuneytið Samið um aukið fjármagn í átaksverkefni um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka og Sigurður Ingi Jóhannsso...
-
Frétt
/Samið um aukið fjármagn í átaksverkefni um úrbætur í aðgengismálum fyrir fatlað fólk
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka, undirrituðu í dag samkomulag um aukinn stuðning við átaksverkefni stjórnvalda og ÖBÍ um úrbætu...
-
Annað
Úr dagskrá innviðaráðherra 12.-18. júní 2023
Mánudagur 12. júní Kl. 10.30 Innanhússfundir. Kl. 15.00 Arnarlax í Þorlákshöfn – heimsókn. Þriðjudagur 13. júní Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur. Kl. 13.00 Kynning á samgönguáætlun 2024-2038. Kl. 14.00 F...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN