Leitarniðurstöður
-
Síða
Stýrihópur um undirbúning umsóknar til UNESCO um tilnefningu Snæfellsness sem Man and Biosphere svæðis
Stýrihópur um undirbúning umsóknar til UNESCO um tilnefningu Snæfellsness sem Man and Biosphere svæðis Skipaður 6. september 2023. Stýrihópurinn hefur það hlutverk að skila inn umsókn til UNESCO f.h....
-
Síða
Stýrihópur um mótun tillagna að nýtingu sveigjanleikaákvæða vegna skuldbindinga Íslands gagnvart ESB í loftslagsmálum og mögulegum kaupum og sölu á losunarheimildum
Stýrihópur um mótun tillagna að nýtingu sveigjanleikaákvæða vegna skuldbindinga Íslands gagnvart ESB í loftslagsmálum og mögulegum kaupum og sölu á losunarheimildum Skipaður 28. júní 2024. Stýrihópur...
-
Síða
Stýrihópur um gerð stefnu um líffræðilega fjölbreytni
Stýrihópur um gerð stefnu um líffræðilega fjölbreytni Skipaður 11. janúar 2024. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að ljúka skuli endurskoðun á stefnu um líffræðilega fjölbreytni á kjör...
-
Síða
Stýrihópur um framkvæmd aðgerða í úrgangsmálum
Stýrihópur um framkvæmd aðgerða í úrgangsmálum Skipaður 5. nóvember 2021 Stýrihópnum er ætlað að tryggja framkvæmd heildarstefnu í úrgangsmálum og einstakra aðgerða stefnunnar, efla samvinnu stjórnva...
-
Síða
Stýrihópur um eftirlitskerfi með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Stýrihópur um eftirlitskerfi með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum Skipaður 17. maí 2024. Í ágúst 2023 skilaði starfshópur um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og...
-
Síða
Stýrihópur um eftirfylgni áætlunar um loftgæði á Íslandi 2018-2029
Stýrihópur um eftirfylgni áætlunar um loftgæði á Íslandi 2018-2029 Skipaður 6. september 2021. Stýrihópnum er falið það hlutverk að hafa umsjón með framkvæmd áætlunar - Hreint loft til framtíðar - áæ...
-
Síða
Stjórn Úrvinnslusjóðs
Stjórn Úrvinnslusjóðs Skipuð 13. október 2023 Umhverfis- og auðlindaráðherra skipar sjö manna stjórn Úrvinnslusjóðs til fjögurra ára í senn, skv. um úrvinnslugjald, með síðari breytingum. Ráðherra sk...
-
Síða
Stjórn Kvískerjasjóðs
Stjórn Kvískerjasjóðs Skipuð 18. júní 2024. Kvískerjasjóður starfar á grundvelli laga um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá nr. 1606, sbr. lög . nr. 19/1988 Sjóðurinn er ...
-
Síða
Stjórn Íslenskra orkurannsókna
Stjórn Íslenskra orkurannsókna Skipuð 10. janúar 2024. Stjórnin er skipuð skv. 3. gr. laga nr. 86/2003, um Íslenskar orkurannsóknir til fjögurra ára í senn. Hún hefur á hendi stjórn stofnunarinnar og...
-
Síða
Starfshópur um undirbúning að stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk
Starfshópur um undirbúning að stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk Skipaður 3. júlí 2024. Starfshópnum er falið að undirbúa og meta kosti þess að stofna þjóðgarð á Þórsmerkursvæðinu, með tilliti til áhrifa á...
-
Síða
Starfshópur um starfsumhverfi jarðhitavinnslu
Starfshópur um starfsumhverfi jarðhitavinnslu Skipaður 3. október 2024. Hópurinn hefur það hlutverk að greina starfsumhverfi jarðhitavinnslu hér á landi með það að markmiði að tryggja að löggjöf sem ...
-
Síða
Starfshópur um endurskoðun laga um Úrvinnslusjóðs
Starfshópur um endurskoðun laga um Úrvinnslusjóðs Skipaður 13. ágúst 2024. Undanfarin misseri hefur verið unnið að því að meta stöðu framlengdrar framleiðendaábyrgðar á Íslandi og liggja fyrir niðurs...
-
Síða
Starfshópur ráðuneyta um orkuskipti
Starfshópur ráðuneyta um orkuskipti Skipaður 1. júlí 2020. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa skipað samstarfshóp ráðuneyta til að gæta að samhæfingu að...
-
Síða
Samráðshópur um fráveitur
Samráðshópur um fráveitur Skipaður 29. mars 2022 Í sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf er kveðið á um að Ísland verði í fararbroddi í umhverfismálum á alþjóðavísu og að ríkisstjórnin muni beita sér fyr...
-
Síða
Ráðgjafarnefnd fagstofnana og eftirlitsaðila skv. lögum nr. 36/2011 um stjórn vatnamála
Ráðgjafarnefnd fagstofnana og eftirlitsaðila skv. lögum nr. 36/2011 um stjórn vatnamála Skipuð 24. maí 2023 Ráðgjafarnefndin er skipuð skv. 9. gr. laga nr. 36/2011 um stjórn vatnamála og 7. gr. reglu...
-
Síða
Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur
Ráðgjafanefnd um erfðabreyttar lífverur Skipuð 29. nóvember 2024. Nefndin er skipuð skv. , um erfðabreyttar lífverur til þriggja ára í senn. Í nefndinni skulu eiga sæti níu fulltrúar sem hefur sérfræ...
-
Síða
Ofanflóðanefnd
Ofanflóðanefnd Skipuð 29. nóvember 2024. Nefndin starfar samkvæmt , ásamt síðari breytingum, um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum. 9. gr. laga nr. 49/1997 Hlutverk nefndarinnar er að fjalla um o...
-
Síða
Nefnd um umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsáðuneytisins - Kuðungurinn
Nefnd um umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsáðuneytisins - Kuðungurinn Skipuð 31. janúar 2025. Nefndin hefur það hlutverk að vera umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til aðstoðar...
-
Síða
Mengunarvarnaráð hafna
Mengunarvarnaráð hafna Skipað 16. september 2022 Mengunarvarnaráð er skipað skv. 13. gr. laga nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda, með síðari breytingum og reglugerð nr. 1010/2012 um vi...
-
Síða
Loftslagsráð
Loftslagsráð Skipað 22. maí 2024. Loftslagsráð er skipað samkvæmt 5. gr. b. laga um loftslagsmál, nr. 70/2012, til fjögurra ára í senn. Loftslagsráð hefur það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðha...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN