Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð óskar eftir tilnefningum til 18. Náttúru- og umhverfisverðlauna ráðsins. Þema verðlaunanna árið 2012 er líffræðileg fjölbreytni og er frestur til að skila tilnefningum 12. desember. Ve...
-
Frétt
/Loftslagsviðræður hafnar í Durban
Ísland er meðal þeirra ríkja sem hafa lýst sig reiðubúin til að taka á sig skuldbindingar undir Kýótó-bókuninni svokölluðu á nýju tímabili hennar, náist um það alþjóðlegt samkomulag. Með því vill Ísla...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 23. nóvember 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp ráðherra á ársf...
-
Ræður og greinar
Ávarp ráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs 2011
Andrés Ingi Jónsson aðstoðarmaður ráðherra flutti eftirfarandi ávarp f.h. ráðherra á ársfundi Úrvinnslusjóðs sem haldinn var á Grand Hóteli 22. nóvember 2011. Stjórn og starfsmenn Úrvinnslusjóðs, aðr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2011/11/23/Avarp-radherra-a-arsfundi-Urvinnslusjods-2011/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 18. nóvember 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Ávarp Svandísar Svava...
-
Ræður og greinar
Ávarp Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á ráðstefnu um Jökulsárlón
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra flutti eftirfarandi ávarp á ráðstefnu sem haldin var í Freysnesi 17. nóvember 2011 og fjallaði um deiliskipulag og hugmyndir um friðlýsingu vestanverðs Jökulsár...
-
Frétt
/Friðlýsing og deiliskipulag Jökulsárlóns til umræðu
Umhverfisráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður standa saman að ráðstefnu um deiliskipulag og hugmyndir um friðlýsingu vestanverðs Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi næstkomandi fimmtudag. Ráð...
-
Frétt
/200 umsagnir um drög að þingsályktun um rammaáætlun
Síðustu 12 vikurnar hefur staðið yfir opið samráðs- og kynningarferli um drög að þingsályktun iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra um verndun og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og...
-
Frétt
/Landgræðsluverðlaunin veitt í gær
Landgræðsluverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti í gær. Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu ahenti verðlaunin fyrir hönd umhverfisráðherra. Landgræðsluverð...
-
Frétt
/Fjallað um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir
Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra um að Ríkiskaup sjái um uppboð á þeim losunarheimildum sem Ísland...
-
Frétt
/Góð og gagnleg umræða á málstofum um skógrækt
Líflegar umræður og gagnlegar voru á málstofum um skógrækt sem haldnar voru á Egilsstöðum á mánudag og í gær í Reykjavík. Málstofurnar voru á vegum nefndar sem undirbýr heildarendurskoðun skógræktarla...
-
Frétt
/Kynningarfundir vegna hvítbókar um náttúruvernd
Umhverfisráðuneytið efnir til almennra kynningarfunda á nokkrum stöðum á landsbyggðinni vegna hvítbókar, sem nefnd um endurskoðun náttúruverndarlaga skilaði af sér í haust og felur í sér heildarúttekt...
-
Frétt
/11. nóvember er lokadagur til að skila inn umsögnum um rammaáætlun
Með rammaáætlun er mörkuð stefna um það hvaða virkjunarkostir komi til greina og hvaða svæði beri að friða. Frá 19. ágúst hafa drög að rammaáætlun verið til umsagnar hjá þjóðinni og rennur umsagnarfre...
-
Frétt
/Vilja vera hluti af lausninni, ekki vandamálinu
Scandic hótelkeðjan fékk í gær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2011 sem afhent voru í tengslum við árlegt þing Norðurlandaráðs sem nú er haldið í Kaupmannahöfn. Verðlaunaféð er 350 þúsund danskra kr...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum vegna nýrrar skipulagsreglugerðar
Skipulagsstofnun hefur skilað drögum að nýrri skipulagsreglugerð til umhverfisráðuneytisins en í þeim er að finna nokkra nýbreytni í framsetningu skipulagseglugerðarinnar frá eldri reglugerð. Eldri re...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. nóvember 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfisráðher...
-
Ræður og greinar
Grein umhverfisráðherra í Fréttablaðinu - Brugðist við óvæntum sveiflum í rjúpnastofninum
Eftirfarandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um viðbrögð við óvæntum sveiflum í rjúpnastofninum birtist í Fréttablaðinu í dag 2. nóvember 2011. Elvar Árni Lund, formaður Skotvís, birt...
-
Frétt
/Norrænu umhverfisráðherrarnir efla samstarfið á sviði loftslagsmála
Uppbygging græna hagkerfisins skapar skilyrði fyrir hreinna umhverfi og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Þannig stuðlum við að jafnvægi vistkerfa og sterkari efnahag samfélagsins. Þetta voru skilaboð norræ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. nóvember 2011 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra 2009, umhverfis- og auðlindaráðherra 2012-2013 Grein umhverfisráðher...
-
Frétt
/Málstofur um inntak og áherslur nýrra laga um skógrækt
Nefnd, sem umhverfisráðherra skipaði á vordögum til að semja greinargerð um inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga boðar til málstofu til að kalla eftir sjónarmiðum og ábendingum varðandi vinnu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN