Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Brottfall nemenda nánast horfið eftir stuðning Íslendinga
Fyrir fáeinum árum voru aðeins fjórar nothæfar kennslustofur í Milimbo grunnskólanum í Mangochihéraði í Malaví og flestum nemendunum var kennt undir trjám á skólalóðinni. Nú eru aðstæðurnar aðrar og b...
-
Heimsljós
Fæðingardeild opnuð í Kadango: Mikið framfaraskref í afskekktu héraði í Malaví
Átta börn fæddust á einum sólarhring skömmu eftir opnun fæðingardeildar í Kadango, einum afskekktasta hreppi Mangochi héraðs í Malaví. Eftir þessari þjónustu hefur lengi verið beðið en áður þurftu bar...
-
Heimsljós
Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn
Meira en 145 þúsund börn Róhingja eru um þessar mundir að byrja í skóla í Bangladess. Börnin, sem flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar, geta nú byrjað nýtt skólaár í námsstöðvum á vegum...
-
Heimsljós
Áslaug Arna og Logi kynna sér þróunarstarf í Malaví
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar, og Logi Einarsson, annar varaformaður í utanríkismálanefnd, eru nú stödd í Malaví í heimsókn sem er meðal annars skipulögð af Bill & M...
-
Frétt
/170 norrænir viðburðir á Íslandi á formannsári
Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni var kynnt í Norræna húsinu síðdegis en hún hófst formlega um síðustu áramót. Yfirskrift formennskunnar er „Gagnvegir góðir“ og vísar hún til vináttu og s...
-
Heimsljós
Þörf á vetrarfatnaði í flóttamannabúðum í Líbanon
Starfsfólk SOS Barnaþorpa dreifðu í síðustu viku hlýjum vetrarfatnaði til sýrlenskra flóttafjölskyldna í Bekaa-dalnum í Líbanon, en tíðarfar hefur verið óvenju slæmt á svæðinu undanfarnar vikur. Salma...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. - 18. janúar
Sunnudagur 13. janúar Ferðadagur til Siglufjarðar Heimsókn utanríkisráðherra Finnlands til Íslands Heimsókn í bjórböðin á Árskógssandi Mánudagur 14. janúar Heimsókn utanríkisráðherra Finnlands til Ís...
-
Heimsljós
UN Women: Áhersla á götukynningar á 30 ára afmæli landsnefndarinnar
Landsnefnd UN Women á Íslandi fagnar 30 ára afmæli í ár. Af því tilefni mun öflugur hópur ungs fólks á vegum samtakanna setja sterkan svip á borgina á næstu vikum. Þau munu ganga í hús á höfuðborgars...
-
Frétt
/Kynningarfundir um Uppbyggingarsjóð EES framundan
Nýtt starfstímabil Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 2014-2021 er að hefjast. Markmið Uppbyggingarsjóðsins er að draga úr félagslegu- og efnahagslegu misræmi innan evrópska efnahagssvæðisins og ef...
-
Frétt
/Deiliskipulag öryggissvæðisins á Keflavíkurflugvelli
Utanríkisráðuneytið hefur falið Landhelgisgæslu Íslands að vinna deiliskipulag fyrir öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli. Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga er unnin lýsing fyrir deiliskipula...
-
Frétt
/Samkomulag við japönsk yfirvöld greiðir fyrir beinum flugsamgöngum
18. janúar 2019 Innviðaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið Samkomulag við japönsk yfirvöld greiðir fyrir beinum flugsamgöngum Við undirritun samkomulags um að greiða skuli fyrir beinum flugsamgöngum mill...
-
Frétt
/Samkomulag við japönsk yfirvöld greiðir fyrir beinum flugsamgöngum
Sendinefnd utanríkisráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis áttu viðræður við fulltrúa samgönguráðuneytis Japans í Tókýó í gær um gagnkvæm loftferðasamskipti. Á fundinum náðist samkomula...
-
Heimsljós
„Getur aldrei verið pláss fyrir hatursfulla orðræðu, umburðarleysi og útlendingahatur“
„Grundvallargildi stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna sæta árásum um heim allan,“ sagði Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri SÞ í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann gerði grein fyri...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Víetnam
Gunnar Snorri Gunnarsson sendiherra afhenti í gær víetnömskum stjórnvöldum trúnaðarbréf. Nguyễn Phú Trọng, forseti Víetnams veitti trúnaðarbréfinu viðtöku. Gunnar Snorri er sendiherra Ísland...
-
Heimsljós
Íslenskur stuðningur við börn í flóttamannabyggðum Úganda
Tæplega 20 þúsund börn í norðurhluta Úganda koma til með að njóta framlags frá utanríkisráðuneytinu sem hefur ákveðið að styrkja Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í verkefnum sem tengjast vatns-...
-
Heimsljós
Afríkubúar vilja helst góða atvinnu og hagvöxt
Áttunda Heimsmarkmiðið, góð atvinna og hagvöxtur, er efst á óskalista Afríkubúa þegar þeir eru spurðir álits á mikilvægustu Heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun. Afrobarometer lagði spurninguna fyrir ...
-
Heimsljós
Tæpar 120 milljónir króna til að bólusetja börn í Malaví
Hundruð þúsunda barna í Malaví verða bólusett gegn öllum helstu banvænum sjúkdómum eftir að íslensk stjórnvöld ákváðu að styrkja GAVI samtökin, alþjóðasamtök um bólusetningar barna, um tæpar 120 mill...
-
Heimsljós
Mannfjölgun í Malaví 35% á átta árum
Íbúum Malaví hefur fjölgað um 35% á síðustu átta árum. Í manntali sem tekið var síðastliðið haust kom í ljós að íbúafjöldinn stendur í rúmlega 17,5 milljónum en var rétt um 13 milljónir við síðasta m...
-
Frétt
/Norðurslóðir í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Íslands og Finnlands
Tvíhliða samskipti Íslands og Finnlands, málefni norðurslóða, Norðurlandasamstarfið, Evrópumál og öryggis- og varnarmál voru á meðal umræðuefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og T...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
14. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið Ávarp á norðurslóðamálþingi í Háskólanum á Akureyri Ávarp á málþingi Háskólinn á Akureyri, 14. janúar 2019 Iceland’s priorities in the Arctic Council Mr. Guðlaugur...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN