Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samstarfssamningur við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Í dag var undirritaður samstarfssamningur til þriggja ára milli utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands en ráðuneytið og hún hafa átt farsælt samstarf á sviði alþjóðlegra mannréttind...
-
Frétt
/Jóhann sérstakur erindreki stjórnvalda um málefni hafsins
Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu þann 1. apríl n.k. Jóhann verður sérstakur erindreki íslenskra stjórnvalda varðandi málefni hafsins. Á unda...
-
Frétt
/Vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur
Nýjar reglur um vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur tóku gildi á miðnætti í nótt og þurfa íslenskir ríkisborgarar nú að hafa með sér skilríki ætli þeir að ferðast þar á milli. Vega...
-
Frétt
/Samningalota TiSA 29. nóvember – 4. desember 2015
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 29. nóvember - 4. desember 2015. Af Íslands hálfu tóku Bergþór Magnússon og Finnur Þ. Birgisson þátt í lotunni. Í lotunni var fjallað um drög að...
-
Frétt
/Starfsemi ÞSSÍ til utanríkisráðuneytisins
Öll starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, ÞSSÍ, hefur færst til utanríkisráðuneytisins frá og með 1. janúar 2016, í kjölfar samþykktar Alþingis á frumvarpi um breytingar á lögum nr. 121/2008 um...
-
Frétt
/Endurkjörin varaforseti Feneyjanefndar
Dr. Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin varaforseti nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, betur þekkt sem Feneyjanefndin, hinn 20. desember s.l. og var hún sú eina af þremur varaforsetum kjörn...
-
Frétt
/Þróunarmál í brennidepli á ráðherrafundi WTO í Nairobi
Þróunarmál voru í brennidepli á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO), sem lauk gær í Nairobi í Kenía og voru m.a. samþykktar ívilnandi ákvarðanir til hagsbóta fyrir þróunarríki á sviði v...
-
Frétt
/Ræddu stöðuna í Palestínu
Stefán Haukur Jóhannesson ráðuneytisstjóri átti í dag fund með dr. Amal Jadou, aðstoðarráðherra og yfirmanni Evrópudeildar palestínska utanríkisráðuneytisins í Ramallah. Heimsóknin nú er hluti reglul...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/12/18/Raeddu-stoduna-i-Palestinu/
-
Frétt
/Parísarsamkomulagið í höfn
Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/12/12/Parisarsamkomulagid-i-hofn/
-
Frétt
/Fimm milljónir til skuldbindinga stjórnvalda og Rauða krossins
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var samþykkt að verja 5 milljónum kr. til að standa straum af kostnaði við framkvæmd heita sem stjórnvöld og Rauði krossinn hafa skuldbundið sig til að vinna að. H...
-
Frétt
/Ný samningsdrög kynnt í París
Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...
-
Frétt
/Kynning á nýtingu jarðhita á Íslandi og í Austur-Afríku
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt í dag opnunarávörp á tveimur viðburðum á Parísarfundinum um loftslagsmál. Annarsvegar hvernig auka megi nýtingu jarðhita og annarrar sjálfbærrar orku sem...
-
Frétt
/Loftferðasamningur við Máritíus undirritaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Joel Rault, sendiherra Máritíus, undirrituðu loftferðasamning ríkjanna í París í dag. Samningurinn gefur flugrekendum ríkjanna gagnkvæmar heimildir til far...
-
Frétt
/Baráttan gegn hryðjuverkum og átökin í Úkraínu efst á baugi
Spenna og óvissa í alþjóðlegum öryggismálum setti svip sinn á ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem lauk í Belgrad í fyrrakvöld. Eindregin samstaða var meðal aðildarríkja...
-
Frétt
/Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnun...
-
Frétt
/Samráð um fiskveiðar í Norður-Íshafi
Fram fóru í vikunni viðræður um mögulegt samstarf um rannsóknir og stjórnun fiskveiða í Norður-Íshafi. Bandaríkin boðuðu til fundarins sem fram fór í Washington. Auk Íslands sóttu fundinn Noregur, R...
-
Frétt
/Gunnar Bragi sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Á fundinum var m.a. rætt um öryggisáskoranir sem bandalagið stendur frammi fyrir...
-
Frétt
/Stjórnvöld standa vörð um sóttvarnir við innflutning á hráu kjöti
Í dag fór fram fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg málflutningur í máli sem snertir heimildir stjórnvalda til að setja tiltekin skilyrði fyrir innflutningi á hráu kjöti í sóttvarnarskyni, umfram...
-
Frétt
/Alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita stofnaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag opnunarávarp á fundi í tengslum við ríkjaráðstefnu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna í París, þar sem tilkynnt var um stofnun alþjóðlegs samstö...
-
Frétt
/Norrænt net kvenna í friðarumleitunum stofnað
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum var stofnað í Ósló í gær. Hugmyndin að netinu, sem tengir konur með reynslu af samningaumleitunum og störfum á átakasvæðum, er að hvetja til þess að konur komi í...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN