Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ný samningsdrög kynnt í París
Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...
-
Frétt
/Kynning á nýtingu jarðhita á Íslandi og í Austur-Afríku
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hélt í dag opnunarávörp á tveimur viðburðum á Parísarfundinum um loftslagsmál. Annarsvegar hvernig auka megi nýtingu jarðhita og annarrar sjálfbærrar orku sem...
-
Frétt
/Loftferðasamningur við Máritíus undirritaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Joel Rault, sendiherra Máritíus, undirrituðu loftferðasamning ríkjanna í París í dag. Samningurinn gefur flugrekendum ríkjanna gagnkvæmar heimildir til far...
-
Frétt
/Baráttan gegn hryðjuverkum og átökin í Úkraínu efst á baugi
Spenna og óvissa í alþjóðlegum öryggismálum setti svip sinn á ráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem lauk í Belgrad í fyrrakvöld. Eindregin samstaða var meðal aðildarríkja...
-
Frétt
/Samráð um fiskveiðar í Norður-Íshafi
Fram fóru í vikunni viðræður um mögulegt samstarf um rannsóknir og stjórnun fiskveiða í Norður-Íshafi. Bandaríkin boðuðu til fundarins sem fram fór í Washington. Auk Íslands sóttu fundinn Noregur, R...
-
Frétt
/Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnun...
-
Frétt
/Gunnar Bragi sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Brussel í dag. Á fundinum var m.a. rætt um öryggisáskoranir sem bandalagið stendur frammi fyrir...
-
Frétt
/Stjórnvöld standa vörð um sóttvarnir við innflutning á hráu kjöti
Í dag fór fram fyrir EFTA-dómstólnum í Lúxemborg málflutningur í máli sem snertir heimildir stjórnvalda til að setja tiltekin skilyrði fyrir innflutningi á hráu kjöti í sóttvarnarskyni, umfram...
-
Frétt
/Alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita stofnaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag opnunarávarp á fundi í tengslum við ríkjaráðstefnu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna í París, þar sem tilkynnt var um stofnun alþjóðlegs samstö...
-
Frétt
/Norrænt net kvenna í friðarumleitunum stofnað
Norrænt net kvenna í friðarumleitunum var stofnað í Ósló í gær. Hugmyndin að netinu, sem tengir konur með reynslu af samningaumleitunum og störfum á átakasvæðum, er að hvetja til þess að konur komi í...
-
Frétt
/Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis
Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og ...
-
Frétt
/Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar Ísla...
-
Frétt
/Vegna framlengingar vegabréfa
Þeir sem hafa nú undir höndum framlengd vegabréf og þurfa á flýtiútgáfu nýs vegabréfs að halda munu greiða fyrir slíka útgáfu sama gjald og um venjulega útgáfu væri að ræða til næstu áramóta. Innanrí...
-
Frétt
/Áhrif fríverslunarsamnings ríkja við Kyrrahafið rædd á ráðherrafundi EFTA
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA í Genf. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. áhrif fríverslunarsamnings 12 ríkja beggja megin Kyrrhafsins (Trans Pacific Part...
-
Frétt
/20.11.2015 Öryggisráð SÞ samþykkir ályktun gegn ISIL (Da'esh)
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti 20. nóvember 2015 ályktun gegn hryðjuverkasamtökunum ISIL (Da'esh). Ályktunin er þá ekki tekin á grundvelli VII. kafla sáttmála Sameinuðu þjóðanna og er því ekk...
-
Frétt
/EES-ráðið fundar um framkvæmd EES-samningsins
EES-ráðið fundaði í Brussel í morgun. Sendiherra Íslands í Brussel, Bergdís Ellertsdóttir, sat fundinn fyrir hönd Íslands, auk fulltrúa Liechtenstein, Noregs, aðildarríkja ESB, framkvæmdastjórnar ESB...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fordæmir hryðjuverkin í París
Utanríkisráðherra fordæmir harðlega hin skelfilegu og mannskæðu hryðjuverk sem framin hafa verið í París og segir hug okkar Íslendinga hjá þeim ótalmörgu sem nú eigi um sárt að binda. „Ljóst er að þa...
-
-
Frétt
/Loftslagmál, viðskipti og dvalarleyfi rædd á fundum í Singapúr
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Singapúr sem lýkur á morgun, laugardag. Gunnar Bragi fundaði í dag með Vivian Balakrishnan utanríkis...
-
Frétt
/13.11.2015 Côte d´Ivoire (Fílabeinsströndin)
Gildandi þvingunaraðgerðir eru uppfærðar. Þvingunaraðgerðirnar snúast m.a. um sölubann á vopn og skyldan búnað, sölubann á búnað til bælingar innanlands, bann við vissum þjónustuviðskiptum, frysting ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN