Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. júní – 21. júní 2024
Mánudagur 17. júní Kl. 10:00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Kl. 11:00 Hátíðarathöfn á Austurvelli Kl. 12:00 17. júní móttaka utanríkisráðherra Þriðjudagur 18. júní Kl. 12:00 Kynningarfundur starfs...
-
Frétt
/Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Um er að ræða reglubundna flutninga sem jafnan eru ákveðnir að hausti en tilkynntir þegar samþykki gistiríkja lig...
-
Annað
Föstudagspóstur 21. juní 2024
21. júní 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 21. juní 2024 Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar úti í heimi. Mikið var við um að vera á sendiskrifstofum Íslands um víða veröld í tilefni ...
-
Annað
Föstudagspóstur 21. juní 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti árlegan sumarfund utan...
-
Frétt
/Málefni Mið-Austurlanda efst á baugi á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda í Stokkhólmi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir mikilvægt að Norðurlöndin séu samstíga og tali áfram einni röddu þegar kemur að öryggi á svæðinu, sérstaklega nú þegar Norðurlöndin eru öll...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar samþykkja aukinn stuðning við Úkraínu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað, undirbúning leiðtogafundar sem fer fram í næsta mánuði og stuðning bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu á ráðherrafundi í B...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. júní – 14. júní 2024
Mánudagur 10. júní Kl. 10:30 Viðtal: Heimildin Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 16:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 11. júní Kl. 08:15 Ríkisstjórnarfun...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. júní – 7. júní 2024
Mánudagur 3. júní Kl. 09:00 Ávarp á opnum fundi vegna útgáfu skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 15:30 Þingfundur Þri...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. maí – 31. maí 2024
Mánudagur 27. maí Brussel – Framlagsráðstefna fyrir Sýrland Þriðjudagur 28. maí Brussel – EES-ráðs fundur Miðvikudagur 29. maí Brussel – Ráðstefna Evrópusambandsins um öryggis- og varna...
-
Frétt
/Starfshópur utanríkisráðherra leggur til aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
Mikilvægt er að auka gæði lagasetningar við innleiðingu EES-gerða til að forðast gullhúðun sem kemur niður á samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja á innri markaði EES. Þetta er niðurstaða starfshóps se...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn gullhúðun EES-gerða
Utanríkisráðherra skipaði í janúar 2024 starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna. Með gullhúðun er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæð...
-
Annað
Úrslit Evrópuþingskosninganna
14. júní 2024 Brussel-vaktin Úrslit Evrópuþingskosninganna Að þessu sinni er fjallað um: niðurstöður kosninga til Evrópuþingsins leiðtogafundi á næstu dögum jöfnunartolla á kínverska rafbíla Niðurstö...
-
Frétt
/Viðskiptaumhverfi Íslands opið og gagnsætt samkvæmt úttekt Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Í dag lauk reglubundinni úttekt á viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Er þetta í sjötta skipti sem slík úttekt fer fram á vegum stofnunarinnar, en síðasta rýni fó...
-
Frétt
/Viðbrögð við fjölþáttaógnum efst á baugi ráðherrafundar Eystrasaltsráðsins
Viðbrögð við fjölþáttaógnum, viðnámsþol samfélaga og málefni Úkraínu voru ofarlega á baugi á fundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins sem fram fór í Porvoo í Finnlandi í dag. Í sameiginlegri yfirlýs...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál til umræðu í Hörpu
Á fyrsta fundi sendiherra og sérstakra erindreka í loftslagsmálum hjá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins, sem fram fór í Hörpu í vikunni, voru loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á öryggismál til u...
-
Annað
Föstudagspóstur 14. júní 2024
12. júní 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 14. júní 2024 Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð ...
-
Annað
Föstudagspóstur 14. júní 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti í dag föstudag fund utanríki...
-
Frétt
/Loftslagsverkefni Íslands í Úganda þegar farið að skila árangri
Ný og betri skólaeldhús sem greidd eru af íslensku þróunarfé hafa verið sett upp í tuttugu grunnskólum á Karamoja-svæðinu í Úganda undanfarna mánuði. Með þessu næst fram verulegur sparnaður á eldivið ...
-
Frétt
/Ræddu náið samstarf Íslands og Kanada
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra átti í dag símafund með Bill Blair, varnarmálaráðherra Kanada, þar sem aukið samstarf ríkjanna í öryggis- og varnarmálum og þróun öryggismála á n...
-
Frétt
/Ísland sýnir stuðning í verki vegna mannúðarmála á Gaza
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, sótti í dag fyrir hönd forsætisráðherra ráðstefnu um mannúðarástandið á Gaza sem haldin var í Jórdaníu. Jórdaníukonungur, forseti Egyptalands og a...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN