Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Styrkveitingar vegna kaupa á hreinorkubílum taka gildi um áramót
Um áramót tekur gildi nýtt styrkjafyrirkomulag varðandi kaup á hreinorkubílum. Hægt verður að sækja um styrki til kaupa á hreinorkubílum sem kosta undir 10 milljónum króna til Orkusjóðs frá og með 2....
-
Frétt
/Loftslagsráð: Greining og ábendingar
Loftslagsráð: Greining og ábendingar, skýrsla Dr. Ómars H. Kristmundssonar, sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið lét vinna um starfsemi Loftslagsráðs, er nú aðgengileg á vef Stjórnarráð...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Veðurstofu Íslands
Átta umsækjendur eru um embætti forstjóra Veðurstofu Íslands, en umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar í nóvember sl. Umsækjendur eru: Fannar Karvel Steind...
-
Frétt
/Aðildarríki Loftslagssamningsins færi sig frá notkun jarðefnaeldsneytis
Á loftslagsráðstefnunni COP 28 sem haldin var í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum dagana 30. nóvember – 12. desember sl., var samþykkt að aðildarríki Loftslagssamningsins (...
-
Frétt
/Umsóknir um leyfi til að reka raforkumarkað
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stefnir á að afgreiða umsóknir tveggja aðila um leyfi til reksturs raforkumarkaðar, sem taka eiga gildi á næstunni. Eru þetta fyrirtækin Elma orkuviðskipti eh...
-
Frétt
/Opinber stefna verði sett um vindorku og ákvörðunarvaldið fært nærsamfélögum
Nærsamfélög ættu að hafa endanlegt ákvörðunarvald um hvort vindorka byggist upp innan marka þeirra og tryggja þarf sérstakan ávinning þeirra af hagnýtingu vindorku. Þetta er meðal þess sem fram...
-
Frétt
/Kynning á tillögum starfshóps um vindorku
Starfshópur um vindorku hefur skilað tillögum sínum til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og verða þær kynntar miðvikudaginn 13. desember kl. 15.30. Hægt ve...
-
Frétt
/Beinir styrkir í stað skattaívilnana vegna orkuskipta
Beinir styrkir taka við af skattaívilnunum sem hvatar til orkuskipta í landssamgöngum frá og með næstu áramótum. Á vegum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins hefur verið unnið að gerð styrkjak...
-
Frétt
/Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í norrænu sjóflutninga- og orkurannsóknaáætlunina. Samgöngur, og þá sérstaklega sjóflutningar, hafa verið sú atvinnugrein sem einna erfiðast hefur verið að ná fr...
-
Frétt
/Ísland staðfestir þátttöku í alþjóðlegu kolefnisáskoruninni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, staðfesti á aðildaríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP 28) í Dúbaí þátttöku Íslands í alþ...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og áttundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP28) stendur nú yfir í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ver...
-
Frétt
/Eflt samstarf um náttúruvernd og hreint haf
Samstarf á milli Íslands og Írlands á sviði náttúruverndar, málefna hafsins og Norðurslóðamála verður eflt. Þetta var ákveðið á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ...
-
Frétt
/Orkuveitan og Ölfus í samstarf um nýtingu jarðhita
- Sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með það að markmiði að vinna að uppbyggingu jarðhitavirkjunar í Ölfusdal. - „Mikilvægt að allir vinni saman að þeim markmiðum sem við höfum sett okkur. Ég fagn...
-
Frétt
/Unnið að eflingu samfélagsins í Dalabyggð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang þeirra mála í Dalabyggð, sem heyra undir m...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar yfirlýsingu Sþ um börn og loftslagsaðgerðir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirrita Declaration on Children, Youth and Climate Action, yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna (Sþ) um börn, ungmenni og loftslagsað...
-
Frétt
/Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið nýr bakhjarl Gulleggsins
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið er nýr bakhjarl Gulleggsins. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLA...
-
Frétt
/Fjölbreytt tækifæri til bættrar orkunýtni
Nýta má raforku á Íslandi mun betur en nú er gert. Alls eru tækifæri til bættrar orkunýtni um 1.5 TWst á ári, eða sem nemur um 8% af núverandi raforkunotkun þjóðarinnar. Þetta kemur fram í ...
-
Frétt
/Fyrsta jarðhitaleitarátakið í 15 ár
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest tillögur stjórnar Orkusjóðs um úthlutun styrkja til verkefna um leit og nýtingu jarðhita. Um er að ræða fyrsta jarðh...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um Náttúrufræðistofnun
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um nýja Náttúrufræðistofnun. Frumvarpið felur í sér að Landmælingar Íslands og Náttúru...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna tímamótaúrskurðar AIB um íslenskar upprunaábyrgðir
AIB (Association of Issuing Bodies) úrskurðaði í dag að Ísland uppfylli allar kröfur upprunaábyrgðarkerfis þess og verður ekki gripið til frekar ráðstafana gagnvart Landsneti eða ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN