Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjölbreytt tækifæri til bættrar orkunýtni
Nýta má raforku á Íslandi mun betur en nú er gert. Alls eru tækifæri til bættrar orkunýtni um 1.5 TWst á ári, eða sem nemur um 8% af núverandi raforkunotkun þjóðarinnar. Þetta kemur fram í ...
-
Frétt
/Fyrsta jarðhitaleitarátakið í 15 ár
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest tillögur stjórnar Orkusjóðs um úthlutun styrkja til verkefna um leit og nýtingu jarðhita. Um er að ræða fyrsta jarðh...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um Náttúrufræðistofnun
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um nýja Náttúrufræðistofnun. Frumvarpið felur í sér að Landmælingar Íslands og Náttúru...
-
Frétt
/Yfirlýsing vegna tímamótaúrskurðar AIB um íslenskar upprunaábyrgðir
AIB (Association of Issuing Bodies) úrskurðaði í dag að Ísland uppfylli allar kröfur upprunaábyrgðarkerfis þess og verður ekki gripið til frekar ráðstafana gagnvart Landsneti eða ...
-
Frétt
/Mikil fjölbreytni hjá styrkþegum Orkusjóðs
Framleiðsla endurnýjanlegs eldsneytis, innviðir fyrir orkuskipti og tækjabúnaður sem skiptir út jarðefnaeldsneyti voru meðal verkefna kynnt voru á opnum fundi sem haldinn var nýlega um verkefni ...
-
Frétt
/Skýrsla um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda skýrslu um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi. Í maí 2022 óskaði umh...
-
Frétt
/Ríkiskaup greinir tækifæri til hagkvæmni í innkaupum umhverfisráðuneytisins og stofnana þess
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Sara Lind Guðbergsdóttir, forstjóri Ríkiskaupa hafa undirritað samning sem ráðuneytið hefur gert við Ríkiskaup um að vinna gæðamat o...
-
Frétt
/Frumvarp um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpið felur í sér innleiðingu þriggja EES-ger...
-
Frétt
/Orkuöryggi í brennidepli í norrænu samstarfi
Orkumálaráðherrar Norðurlandanna funduðu í Reykjavík í gær til að ræða áskoranir og lausnir í orkumálum, en Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í gær. Í lok fundar gáfu ráðherrarnir...
-
Frétt
/Hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Ísland
Áhrifa loftslagsbreytinga er þegar farið að gæta hér á landi með breytingum á náttúrufari og lífsskilyrðum fólks, með vaxandi áskorunum fyrir efnahag, samfélag og náttúru. Þetta kemur fram...
-
Frétt
/Einföldun á eftirliti með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
Þörf er á gagngerum breytingum á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum og mengunarháttum og matvælaeftirliti. Þetta er mat starfshóps sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsr...
-
Frétt
/Eftirlit með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum – streymi frá kynningu á skýrslu starfshóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í október 2022, í samráði við matvælaráðherra, starfshóp sem fékk það hlutverk að leggja til nýtt fyrirkomulag að eftirli...
-
Frétt
/Orkuöryggi og almenningur – málþing um orkumál
Norrænar orkurannsóknir, Norræna ráðherranefndinni og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið standa að málþingi um orkumál og almenning sem haldið verður á Hótel Hilton Reykjavík Nor...
-
Frétt
/Stuðlað verði að nýtingu á glatvarma í Húnabyggð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Húnabyggð, Samtök sveitarfélag á Norðurlandi vestra og Borealis Data Center hafa gert með sér viljayfirlýsingu um samstarfsverkefni sem s...
-
Frétt
/Græna eyjan – vegferð í átt að 100% orkuskiptum
Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmannaeyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Skrúð og staðfestir Neðstakaupstað og Skutulsfjarðareyri sem verndarsvæði í byggð á Ísafirði
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í á föstudag friðlýsingu vegna Skrúðs í Dýrafirði. Jafnframt staðfesti ráðherra að Neðstikaupstaður og Skutulsfj...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum t...
-
Frétt
/Farið í nýjar aðgerðir til að draga úr matarsóun: Atvinnulífið virkjað
Matarsóun á Íslandi jafngildir 160 kg á hvern íbúa á ári. Þetta sýna niðurstöður mælinga sem Umhverfisstofnun framkvæmdi í fyrra. Tæpur helmingur allrar matarsóunar átti sér stað í fru...
-
Frétt
/Leiðin vörðuð að loftslagsþolnu samfélagi: Upphaf nýrrar þverfaglegrar áætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
Loftslagsatlas, vöktunaráætlun, loftslagsáhættuvísar og tilraunaverkefni um gagnagátt fyrir náttúruvá eru forgangsaðgerðir sem stýrihópur um loftslagsþolið Ísland vill sjá verða að veruleika. Guðlaug...
-
Frétt
/Undirbúningur í gangi varðandi breytingar á Loftslagsráði - ráðið verði þróað og eflt
Þróa þarf og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkja okkar. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umh...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN