Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Bann við sölu á grágæs í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð nr. 456/1994 um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Breytingin l...
-
Frétt
/Auglýst eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti 2023
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent verður í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. s...
-
Frétt
/Unnið að sameiningu Landmælinga Íslands, Náttúrufræðistofnunar Íslands og Ramý
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur á undanförnum mánuðum unnið að sameiningu þeirra stofnana sem starfa á vegum ráðuneytisins. Kynnt hefur verið ákvörðun um að sameina tíu af stofnunum rá...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Bessastaðanes
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Bessastaðaness sem friðlands. Friðlýsingin er staðfest að beiðni forseta Íslands og sveitafélagsins Garð...
-
Frétt
/Skýrsla um eflingu samfélags á Vestfjörðum: Áfram unnið að undirbúningi þjóðgarðs og raforkuinnviðir tryggðir
Tryggja þarf fullnægjandi raforkuinnviði á Vestfjörðum til að mæta megi aukinni raforkuþörf og fasa þarf út notkun jarðefnaeldsneytis til húshitunar á svæðinu fyrir árið 2030. Þetta kemur fram í skýr...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun staðfest fyrir Hrútey og Spákonufellshöfða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hrútey í Húnaþingi og fyrir Spákonufellshöfða á Skagaströnd. Hrútey er klettaeyja og ...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki til jarðhitaleitar
Orkusjóður hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til jarðhitaleitar. Áhersla er lögð á stuðning við verkefni sem hafa það að markmiði að hefja nýtingu jarðhita til almennrar húshitunar á svæðum þar se...
-
Frétt
/Vindmyllur á hafi geta orðið raunhæfur liður í orkuskiptum Íslands til lengri tíma litið
Gera þarf nauðsynlegar endurbætur á lögum til að eyða óvissu um hvernig staðið verður að leyfisveitingum, rannsóknum, skipulagi og eftirliti vegna nýtingar vindorku á hafi. Eins þarf að taka afstöðu ...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 1. september 2023. Þetta er í þriðja skipti sem fráveitustyrkir eru auglýstir ...
-
Frétt
/Ræddu samstarfsfleti á nýtingu jarðhita
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti í dag tvíhliða fund með Robert Habeck, efnahags- og loftslagsmálaráðherra og varakanslara Þýskalands. Á fundinum, sem fram fór í F...
-
Frétt
/200 þúsund tonn af tækifærum sett í vinnslu í Hringrásarklasa
Stofnun Hringrásarklasa, vaxandi áhugi fyrir fjárfestingu í hringrásarverkefnum og skattalegar aðgerðir til að auðvelda endursölu nytjahluta eru meðal aðgerða og hugmynda sem fram komu í kynning...
-
Frétt
/Áform um græna atvinnuuppbyggingu í Sveitarfélaginu Ölfusi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Þekkingarsetrið Ölfus Cluster hafa skrifað undir samning um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu Ölfusi. Markmið samningsins...
-
Frétt
/200.000 tonn af tækifærum – beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði sl. haust starfshóp sem fékk það hlutverk að setja fram tillögur um það hvernig flýta megi innleiðingu hringrásarhagkerfi...
-
Frétt
/332 tillögur að aðgerðum sem stuðlað geta að samdrætti í losun afhentar ráðherra
Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina. Afh...
-
Frétt
/Brugðist við áskorunum á friðlýstum svæðum
Ýmsar áskoranir eru til staðar á friðlýstum svæðum og þurfa stjórnvöld að móta stefnu um framkvæmdir á friðlýstum svæðum þar sem m.a. verði hugað sérstaklega að uppbyggingu salerna. Vinnur umhverfis-...
-
Frétt
/Unnið að eflingu samfélagsins á Langanesi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að vinna tillögur til ráðherra um framgang mála á Langanesi, sem heyra undir málefnas...
-
Frétt
/Í átt að kolefnishlutleysi Reykhólahrepps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Jóhanna Ösp Einarsdóttir, varaoddviti Reykhólahrepps, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd aðgerða til að stuðla að ko...
-
Frétt
/Staða og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar kortlögð
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að kortleggja stöðu og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar hér á land og mögu...
-
Frétt
/Samtal um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarnar vikur boðið til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Síðasti fundurinn í fundarröðinni fe...
-
Frétt
/Grænar lausnir í forgrunni á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði
Aðlögun að loftslagsbreytingum, sjálfbær orka, grænar siglingaleiðir og alþjóðlegar plastviðræður voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði í gær. Fyrri hlu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN