Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samtal hafið við atvinnugreinar um leiðir til að draga úr losun
Síðastliðið haust setti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fót teymi sem ætlað var að vinna með hagsmunasamtökum úr atvinnulífinu um að hefja umfangsmikla og mikilvæga ...
-
Frétt
/Frestur til að skila inn tilefningum til Kuðungsins framlengdur til 16. mars
Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfisviðurkenningarinnar Kuðungsins hefur verið framlengdur til 16. mars, vegna misræmis sem var í dagsetningu skilafrests. Umhverfis-, orku- o...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála
Starfshópur sem unnið hefur að skoðun á sköttum og skattaívilnunum á sviði umhverfismála hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópnum var falið að fara með heildstæðum hætti yf...
-
Frétt
/900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða málefni Norðurslóða og hreina orku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, átti í dag fund í með Akihiro Nishimura, umhverfisráðherra Japan. Á fundinum, sem fór fram í japanska umhverfisráðuneytinu, ...
-
Frétt
/Ólafur Darri Andrason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu eftirfylgni og fjármála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Ólaf Darra Andrason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála til næstu fimm ára. Ólafur Darri hefur star...
-
Frétt
/Efling samfélags í Vestmannaeyjum – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að vinna tillögur um framgang mála í Vestmannaeyjum, sem heyra undir málefnasvið umhverfis-, orku-...
-
Frétt
/Orkuöryggi best tryggt með hreinum orkuskiptum og sanngjörnum reglum
Mikilvægt er að tryggja orkuöryggi Evrópu og það verður best gert með hreinum orkuskiptum og sanngjörnu regluverki. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundum...
-
Frétt
/Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?
Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...
-
Frétt
/Leiðir til að hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar – starfshópur skipaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu færar til að hraða orkuskiptum í flugi, m...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 16. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra...
-
Frétt
/Reglugerð um umhverfismat framkvæmda og áætlana í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir drög að breytingu á reglugerð er varðar landfræðilega gagna- og samráðsgátt um umhverfismat og skipulag. Þann 1. desember sl. tóku gildi ákvæði skipula...
-
Frétt
/Frumvarp um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í samráð
Umhverfis, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvar...
-
Frétt
/Beint streymi: Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12, en einnig er hægt að f...
-
Frétt
/Nýtt alþjóðlegt verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda á vettvangi OECD
14. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið Nýtt alþjóðlegt verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsaloftt...
-
Frétt
/Nýtt alþjóðlegt verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda á vettvangi OECD
OECD hefur hleypt af stokkunum nýju alþjóðlegu verkefni um kortlagningu aðgerða til samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda (IFCMA). Ísland, sem aðildarríki OECD, tekur þátt í&nb...
-
Frétt
/Kynningarfundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Verkefnisstjórn rammaáætlunar boðar til opins kynningarfundar um viðfangsefni sín. Fundurinn er haldinn í sal Þjóðminjasafns Íslands 15. febrúar kl. 10-12. Á fundinum mun formaður ...
-
Frétt
/Matvælakjarni á Vopnafirði
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps og Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, hafa undirritað sa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/10/Matvaelakjarni-a-Vopnafirdi/
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2023
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2023 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður he...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/02/09/Hreindyrakvoti-arsins-2023/
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2022
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN