Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Orkuskipti - Samtal um nýtingu vindorku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp ...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Goðafoss staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun náttúruvættisins Goðafoss. Goðafoss er vinsæll ferðamannastaður og þangað kemur fjöldi ferð...
-
Frétt
/Loftslagsþolin sveitarfélög til framtíðar: fyrsta aðlögunaraðgerð íslenskra stjórnvalda
Fyrsta íslenska loftslagsaðgerð stjórnvalda sem miðar að því að auka viðnámsþrótt, loftslagsþol og seiglu Íslands undir hatti aðlögunar að loftslagsbreytingum er nú að líta dagsins ljós. Aðgerðin er ...
-
Frétt
/Kynning vindorkuskýrslu – á að stuðla að samtali þjóðarinnar
Taka þarf afstöðu til þess hvort vindorka eigi áfram að heyra undir lög um rammaáætlun, hvernig gjaldtöku af vindorkuverum verður háttað og hvort forgangsraða þurfi orkuöflun í þágu loftslagsmarkmiða...
-
Frétt
/Leiðir kannaðar til bættrar orkunýtingar og -öflunar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að kanna möguleika þess að nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar. Er þar m....
-
Frétt
/Ráðherra setur af stað stefnumörkun um náttúruvá
Framkvæma þarf hættumat vegna allrar náttúruvár og tryggja að mælar og upplýsingainnviðir standist tæknikröfur. Þá er æskilegt að yfirfara núverandi fjármögnunarleiðir fyrir hættu- og áhættumat með þa...
-
Frétt
/Tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár – beint streymi
Skýrsla starfshóps um stöðumat og áskoranir varðandi mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár verður kynnt í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 13. apríl kl. 10. Hægt...
-
Frétt
/Styrkjum úr Loftslagssjóði úthlutað í fjórða sinn
Lokið hefur verið við úthlutun úr Loftslagssjóði og er þetta í fjórða sinn sem úthlutað er úr sjóðnum sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hlutverk Loftslagssjóðs er að styðja við...
-
Frétt
/Þjóðgarðsmiðstöð opnuð á Hellissandi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði í dag formlega nýja þjóðgarðsmiðstöð Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellissandi. Við þetta sama tækifæri var nafni þjóðgarðsins ...
-
Frétt
/Samtal hafið við atvinnugreinar um leiðir til að draga úr losun
Síðastliðið haust setti Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fót teymi sem ætlað var að vinna með hagsmunasamtökum úr atvinnulífinu um að hefja umfangsmikla og mikilvæga ...
-
Frétt
/Frestur til að skila inn tilefningum til Kuðungsins framlengdur til 16. mars
Frestur til að skila inn tilnefningum til umhverfisviðurkenningarinnar Kuðungsins hefur verið framlengdur til 16. mars, vegna misræmis sem var í dagsetningu skilafrests. Umhverfis-, orku- o...
-
Frétt
/Skýrsla starfshóps um skatta og skattaívilnanir á sviði umhverfismála
Starfshópur sem unnið hefur að skoðun á sköttum og skattaívilnunum á sviði umhverfismála hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra. Starfshópnum var falið að fara með heildstæðum hætti yf...
-
Frétt
/900 milljónir í styrki til orkuskipta
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að auglýstir verðir styrkir til orkuskipta að upphæð 900 milljónir kr. af þeim fjárveitingum sem veittar eru ti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Íslands og Japan ræða málefni Norðurslóða og hreina orku
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, átti í dag fund í með Akihiro Nishimura, umhverfisráðherra Japan. Á fundinum, sem fór fram í japanska umhverfisráðuneytinu, ...
-
Frétt
/Ólafur Darri Andrason skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu eftirfylgni og fjármála
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Ólaf Darra Andrason í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu eftirfylgni og fjármála til næstu fimm ára. Ólafur Darri hefur star...
-
Frétt
/Efling samfélags í Vestmannaeyjum – ráðherra skipar starfshóp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að vinna tillögur um framgang mála í Vestmannaeyjum, sem heyra undir málefnasvið umhverfis-, orku-...
-
Frétt
/Orkuöryggi best tryggt með hreinum orkuskiptum og sanngjörnum reglum
Mikilvægt er að tryggja orkuöryggi Evrópu og það verður best gert með hreinum orkuskiptum og sanngjörnu regluverki. Þetta sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundum...
-
Frétt
/Vinnufundir með loftslagssérfræðingum: Hvernig setja má loftslagsmálin á dagskrá?
Bresku loftslagssérfræðingarnir Mike Berners-Lee og George Marshall héldu síðustu viku fyrirlestur fyrir hóp sérfræðinga sem vinnur að því að framfylgja loftslagsmarkmiðum stjórnv...
-
Frétt
/Leiðir til að hraða orkuskiptum í flugi til skoðunar – starfshópur skipaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið að skoða og leggja fram tillögur að því hvaða leiðir séu færar til að hraða orkuskiptum í flugi, m...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 16. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirra...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN