Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Breytingar á freðhvolfinu ein sýnilegustu merki hlýnunar jarðar
Takist að halda hlýnun jarðar innan við 1,5 gráðu þá aukast líkur á að koma megi í veg fyrir óafturkræfa bráðnun Grænlandsjökuls og íshellna á Suðurskautslandinu. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þór...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað til doktorsrannsókna á samspili landnýtingar og loftslags
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur tilkynnt um úthlutanir úr doktorsnemasjóði umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Þetta er í annað sinn sem úthl...
-
Frétt
/Náttúruperlur Íslands - Starfshópur um friðlýst svæði skilar niðurstöðum til ráðherra
Hlutverk, verkefni og verklag þeirra stofnana sem reka þjóðgarða og önnur friðlýst svæði á Íslandi er ólíkt, verkaskipting stundum óljós og þörf er á að samræma stjórnsýslu og stjórnskipulag. Þá er m...
-
Frétt
/Kynning á skýrslu um stöðu og áskoranir friðlýstra svæða - beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði síðastliðið vor þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að vinna skýrslu sem varpa á ljósi á stöðu friðlýstra svæ...
-
Frétt
/Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin
Tuttugasti og sjöundi aðildaríkjafundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur nú yfir í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Matvælaráðherra, Svandí...
-
Frétt
/Ráðherra afhent skýrsla um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur fengið afhenta skýrslu starfshóps um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og öðrum friðlýstum svæðum. Ráðherra skipaði starfshópinn s...
-
Frétt
/Átta íslenskir listamenn og verkefni tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs
50 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd til verðlauna Norðurlandaráðs fyrir árið 2022. Tilkynnt verður um verðlaunahafa á verðlaunahátíð í Helsingfors í 1. nóvember í tengslum við þing ...
-
Frétt
/Innleiðing hringrásarhagkerfis — starfshópur skipaður
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að setja fram tillögur sem varða innleiðingu á hringrásarhagkerfi. Stjórnvöld leggja áher...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Loftslagssjóði
Loftslagssjóður auglýsir til umsóknar styrki til nýsköpunar og kynningar- og fræðslu á loftslagsmálum. Rannís hefur umsjón með sjóðnum, sem heyrir undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þe...
-
Frétt
/Starfsemi Loftslagsráðs efld og framkvæmdastjóri ráðinn
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að efla starfsemi Loftslagráðs með því að leggja til aukið fjármagn í fjárlagafrumvarpi 2023 til ráðsins. Jafnframt verður stofnað sérstakt opinbe...
-
Frétt
/Styrkveitingar Orkusjóðs hækkaðar um 200 milljónir og hafa aldrei verið hærri
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að bæta 200 milljónum króna við þá fjárhæð sem Orkusjóður hefur til úthlutunar á þessu ári. Ráðherra greindi frá þessu í ...
-
Frétt
/Landsáætlun um aðlögun að loftslagsbreytingum - skipun stýrihóps
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp sem hefur það hlutverk að vinna tillögu að efnisþáttum og skipulagi fyrir gerð landsáætlunar um aðlögun að lofts...
-
Frétt
/Starfshópur um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur í samráði við matvælaráðuneytið skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að leggja til nýtt fyrirkomulag að eftirliti með hollustu...
-
Frétt
/Hrein orkuskipti rædd á Hringborði Norðurslóða
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti fund með Hákoni Noregsprins, sem kom hingað til lands í tilefni af þingi Hringborðs Norðurslóða. Ráðherra tók einnig þátt í tveimur...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 1. nóvember - 4. desember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudegi til...
-
Frétt
/Öryggi barna á leiksvæðum aukið með nýrri reglugerð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir nýja reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim (nr. 1025/2022) sem hefur nú tekið gildi. Reglugerðinni er æt...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um bann við losun úrgangs í náttúrunni kynnt í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalds drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Með frumvarpinu er kveðið með skýrum hætti á um ba...
-
Frétt
/Stjórn samráðsvettvangs skipuð um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað, í fyrsta sinn, stjórn samráðsvettvangs um þekkingarsköpun vegna áhrifa loftslagsbreytinga. Skipun stjórnarinnar er í tak...
-
Frétt
/Samantekt á lykilþáttum um þjóðgarða og friðlýst svæði í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda samantekt á lykilþáttum úr vinnu starfshóps um stöðu og áskoranir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum á Íslandi. Síðastliði...
-
Frétt
/Starfsmenn telja tækifæri í sameiningu og auknu samstarfi
Stærstur hluti starfsmanna þeirra stofnana sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið telur tækifæri felast í sameiningu stofnananna ráðuneytisins og að mikil tækifæri séu í samþættingu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN