Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Grænbók um líffræðilega fjölbreytni sett til kynningar í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett grænbók um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þar eru kynntar forsendur og hugmyndir f...
-
Frétt
/Dregið verði úr umhverfisáhrifum siglinga með nýrri tækni
Alþjóðasiglingadagurinn 29. september var að vanda haldinn hátíðlegur um heim allan. Í ár er sjónum beint að því með hvaða hætti ný tækni geti dregið úr umhverfisáhrifum siglinga. Af því t...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson hefur kynnt fimm verkefni sem fá úthlutaða styrki til verkefna og felast í hreinsun á strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veittir á...
-
Frétt
/Íslenskt hugvit í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál í Washington DC
Íslenskt hugvit á sviði grænna lausna var í brennidepli á ráðstefnu um loftslagsmál og sjálfbæra orkunýtingu sem fram fór í Washington DC í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún ...
-
Frétt
/Ómar Ragnarsson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, Ómari Ragnarssyni Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Er þetta í þrettánda sinn...
-
Frétt
/Blikastaðakró - Leiruvogur friðlýst á Degi íslenskrar náttúru
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í dag — á Degi íslenskrar náttúru friðlýsingu Blikastaðakróar -Leiruvogs í Grafarvogi. Friðlýsingin er unnin í samstarfi r...
-
Frétt
/Evrópsk samgönguvika hefst í dag
„Virkari samgöngur“ er þema Samgönguviku í ár, en hún er sett 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Yfirskrift S...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. september 2022 Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, við afhendingu Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattho...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, við afhendingu Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti
„Ef maður er svartsýnn og gerir ekki neitt, þá er það vísasta leiðin til að tapa leiknum. Slík afstaða er því ekki í boði. Það eina sem er í boði er bjartsýni og eldmóður. Auðvitað syrtir oft í álinn...
-
Frétt
/Marea hlýtur Bláskelina 2022
Sprotafyrirtækið Marea ehf. hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis...
-
Frétt
/Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í 12. sinn
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur á morgun 16. september og er þetta í tólfta sinn sem íslenskri náttúru er fagnað á þessum degi. Hefð er fyrir því að stofnanir, félagasamtök, sveita...
-
Frétt
/Ferðalag um náttúru Íslands
Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru skólar hvattir til þess að hafa daginn í huga í starfsemi sinni. Af því tilefni hefur umhverfis-, orku og loftslagsráðuney...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/09/13/Ferdalag-um-natturu-Islands/
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins staðfest
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tóku þátt í athöfn við Geysi í dag, þar sem umhverfis-, orku- og loftslagráðherra staðfes...
-
Frétt
/Samtalið hafið um aðlögun sveitarfélaga að breyttum heimi
05.09.2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Félags- og húsnæðismálaráðuneytið Samtalið hafið um aðlögun sveitarfélaga að breyttum heimi Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslag...
-
Frétt
/Samtalið hafið um aðlögun sveitarfélaga að breyttum heimi
Loftslagsbreytingar munu hafa áhrif á íslenskt samfélag og lífríki bæði með beinum og afleiddum hætti og byggja þarf upp þekkingu á því hver möguleg áhrif loftslagsbreytinga gætu orðið á byggðir land...
-
Frétt
/Aðlögun að breyttum heimi - beint streymi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og innviðaráðuneytið, standa ásamt Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg að fræðsluviðburðinum „Aðlögun að br...
-
Frétt
/Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 kynntar
Gróðursetning á marhálmi í Danmörku, endurheimt á framræstu votlendi á Íslandi og elsta UNESCO-lífhvolf sem enn er til í Svíþjóð eru meðal tilnefninga til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs...
-
Frétt
/Rætt um aðlögun að loftslagsbreytingum í sveitarfélögum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og innviðaráðuneytið, standa ásamt Veðurstofu Íslands, Byggðastofnun, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg að fræðsluviðburðinum „Aðlögun að bre...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til sveitarfélaga vegna framkvæmda við fráveituverkefni fyrir árin 2020, 2021 og 2022. Umsóknir bárust frá 30 sveitarfélögum vegna 51 f...
-
Frétt
/Lilja fundaði með Douglas Jones
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Douglas Jones undirráðherra Bandaríkjanna í málefnum Evrópu og Evrasíu, funduðu um málefni norðurslóða og samstarf landanna ásamt Geir Oddssyni r...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN