Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ákvarðanir um orkuframleiðslu taki mið af loftslagsmarkmiðum Íslands
Loftslagsmarkmið Íslands þurfa að móta í ríkari mæli ákvarðanir um orkuframleiðslu og orkuflutning hér á landi en hvoru tveggja er grundvöllur fyrir orkuskipti í samfélaginu og frekari vöxt atvinnuveg...
-
Frétt
/Kynning á skýrslu um stöðu og áskoranir í orkumálum - beint streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnir í dag niðurstöðu skýrslu starfshóp sem fékk það verkefni að vinna úttekt á stöðu og áskorunum í orkumálunum með vísan til markmi...
-
Frétt
/Ráðist í aðgerðir til að koma í veg fyrir olíumengun frá El Grillo
Ráðast á í tvær beinar aðgerðir á næstunni til að koma í veg fyrir olíumengun frá flaki flutningaskipsins El Grillo og verða þær fjármagnaðar af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. G...
-
Frétt
/Söguleg samþykkt um alþjóðlegan plastsáttmála
Ályktun um að hefja viðræður um gerð lagalega bindandi alþjóðlegs sáttmála um plast og plastmengun var samþykkt á 5. umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í Naíróbí, sem lauk í gær, 2. mar...
-
Frétt
/Ráðherra heimsækir stofnanir
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarna daga heimsótt nokkrar stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Hefð er fyrir því í umhverfis-, orku- og loftslag...
-
Frétt
/Mikilvægt mat á stöðu þekkingar á áhrifum loftslagsbreytinga
Efni sjöttu skýrslu milliríkjanefndar S.þ. um loftslagsbreytingar (IPCC) á skýrt erindi við Ísland. Þetta kom fram í kynningu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skýrslu...
-
Frétt
/Þarf ákveðin skref nú í baráttunni gegn plastmengun
Heimsbyggðin þarf að taka ákveðin skref í baráttunni gegn plastmengun í höfunum og hrinda af stað viðræðum um gerð alþjóðasamnings í því skyni, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku og loftsl...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um niðurgreiðslur vegna umhverfisvænnar orkuöflunar í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar. Með frumvarpinu er lögð til e...
-
Frétt
/Samið við Skaftárhrepp um tilraunaverkefni um snjallar úrgangslausnir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni um snjallar úrgangslausnir. Samningurinn, sem var undirritaður í dag af Guðlaugi Þór Þórðarsyni...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar samning um varðveislu minja frá Kvískerjum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í gær samning við Sveitarfélagið Hornafjörð um skráningu, flokkun og varðveislu minja frá Kvískerjum. Menningarmiðstöð Hor...
-
Frétt
/Fyrningarálag vegna grænna eigna
Með nýrri reglugerð, sem nú er í samráðsgátt, er lagt til að nýta skattalega hvata til þess að ná markmiðum í umhverfismálum, svo sem að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Reglugerðin felur í sér f...
-
Frétt
/Kolefnislosun frá íslenskum byggingum metin í fyrsta sinn
Mat á kolefnislosun frá íslenskum byggingariðnaði er efni nýrrar skýrslu, sem er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Skýrslan er liður í aðgerð C3, loftslagsáhrifum byggingaiðnaðarin...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim. Nýja reglugerðin kemur í...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um bann við olíuleit og olíuvinnslu til kynningar í samráðsgátt
Umhverfis- orku-, og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um bann við olíuleit og vinnslu í efnahagslögsögu Íslands. Frumvarpinu er ætlað að framfyl...
-
Frétt
/Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 og er þema verðlaunanna í ár Náttúrumiðaðar lausnir – alhliða svar við hinum stóru umhverfisáskorunum s...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar samning um hringrásarhraðal
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra undirritaði í dag samning við Icelandic Startups um stuðning við hringrásarhraðalinn Hringiðu. Til þess að færa íslenskt...
-
Frétt
/3. áfangi rammaáætlunar sendur stjórnarflokkum til afgreiðslu
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda tillögu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar til stjórnarflokkanna til afgreiðslu. Þingsályktunarti...
-
Frétt
/Íslenskt samfélag verði endurvinnslusamfélag
Úrgangsmálin eru meðal stærstu áskorana í umhverfismálum. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á kynningarfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga í ...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2022
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2022 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/31/Hreindyrakvoti-arsins-2022/
-
Frétt
/Vestnorrænt samstarf í loftslagsmálum verði eflt
Ástæða er til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum. Þetta kom fram í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN