Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Drög að nýrri reglugerð um umhverfismat í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um mat á umhverfisáhrifum. Með nýjum heildarlögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana...
-
Frétt
/Drög að breytingum á reglugerð um fuglaveiðar í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingum á reglugerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum. Í drögunum er lagt til að veið...
-
Frétt
/Friðlandið í Flatey stækkað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag auglýsingu um stækkun friðlandsins í Flatey. Meginmarkmið friðlýsingarinnar er að vernda sérstætt og fjölbreytt lífríki s...
-
Frétt
/Breyting á reglum um fráveitur og skólp við Þingvallavatn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns. Breytingin heimilar að skólp frá húsum við Þingvallavatn verði hreinsað ...
-
Frétt
/Loftslagsmál og líffræðileg fjölbreytni rædd á ráðherrafundi í Slóveníu
Nýta þarf tímann vel fram að loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna (COP26) sem haldinn verður í Glasgow í nóvember og mikilvægt er að ríki heims taki höndum saman um aukinn metnað í loftslagsmálum. Þetta ...
-
Frétt
/Undirbúningur að uppfærðri landsskýrslu um innleiðingu Árósasamningsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið undirbýr nú uppfærslu á skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrsla verður þriðja skýrsla Íslands um innleiðingu samningsins. Skýrslan verður u...
-
Frétt
/Ísland og Sviss undirrita samstarfsyfirlýsingu á sviði loftslagsmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur undirritað viljayfirlýsingu fyrir Íslands hönd um samstarf við svissnesk stjórnvöld á sviði loftslagsmála. Guðmundur Ingi átti fund me...
-
Frétt
/Opnað fyrir styrkumsóknir í LIFE-áætluninni
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir vegna LIFE-áætlunar Evrópusambandsins. Upplýsingar um umsóknarfrest er að finna undir hverjum styrk sem auglýstur er, ásamt ítarlegu kynningarefni um styrkina. A...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja vegna fráveituframkvæmda sveitarfélaga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til sveitarfélaga vegna framkvæmda við fráveituverkefni fyrir árin 2020 og 2021. Umsóknir bárust frá 30 sveitarfélögum vegna 51 fráveituverkef...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í dag 31 verkefni sem fá úthlutun úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi og eru hæstu styrkir sem veitt...
-
Frétt
/Bann við algengum einnota plastvörum tekur gildi
Bann við að setja tilteknar, algengar einnota vörur úr plasti á markað tekur gildi í dag. Meðal vara sem bannað er að setja á markað eru einnota bómullarpinnar úr plasti, plasthnífapör og -diskar, so...
-
Frétt
/Stórurð friðlýst
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, undirritaði í dag friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði sem landslagsverndarsvæði. Innan vernd...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/07/02/Storurd-fridlyst/
-
Frétt
/Ráðherra vígir ofanflóðavarnir á Eskifirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vígði í dag ofanflóðavarnir við farvegi Bleiksár, Hlíðarendaár og Ljósár á Eskifirði. Framkvæmdir við gerð varnanna hófust 2014...
-
Frétt
/Hækkun á skilagjaldi drykkjarvöruumbúða tekur gildi
Útborgað skilagjald til neytenda fyrir flöskur og dósir til hækkar í dag úr sextán krónum í átján á hverja einingu. Alþingi samþykkti í apríl frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra um breytinga...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður stækkar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði við athöfn í Skaftafelli í dag breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á suðursvæði þjóðgarðsins. ...
-
Frétt
/Stórurð og hluti Dyrfjallaeldstöðvar friðlýst — boðið til göngu í tilefni friðlýsingar
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, mun undirrita friðlýsingu jarðanna Hrafnabjarga, hluta Sandbrekku, Unaóss og Heyskála á Úthéraði á föstudag. Innan verndarsvæðisins ...
-
Frétt
/Umtalsverður samdráttur í heildarlosun Stjórnarráðsins á árinu 2020
Verulega dró úr heildarlosun gróðurhúsalofttegunda hjá Stjórnarráðinu í fyrra. Samdráttinn má að miklu leyti rekja til kórónuveirufaraldursins. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindráðher...
-
Frétt
/Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli á morgun og hefur v...
-
Frétt
/Samið um rannsóknir og vöktun Rannsóknastöðvarinnar Rifs til fimm ára
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, Norðurþing og Náttúrustofa Norðausturlands hafa gert með sér samning um rekstur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn. Samningnum er ætlað að stuðla að auknum ranns...
-
Frétt
/Forsætisráðherra hélt ávarp í tilefni af útgáfu loftlagsvegvísis atvinnulífsins
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt í dag ávarp í tilefni af útgáfu loftslagsvegvísis atvinnulífsins sem nú er gefinn út í fyrsta sinn. Vegvísirinn er unnin undir forystu Grænvangs, samstarfsve...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN