Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Yfir hundrað milljónum króna úthlutað í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
Árlega veitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrki til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna. Í ár hlutu 42 verkefni verkefnastyrk og nemur h...
-
Frétt
/Ráðherra friðlýsir Látrabjarg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda&n...
-
Frétt
/Kanna kosti þess að koma Svæðisgarði Snæfellsness á lista UNESCO
Skoðað verður hvort landsvæði Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi verði tilnefnt á skrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og fo...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir á...
-
Frétt
/Ráðherra hvetur til alþjóðasamnings um plast í hafi
Brýnt er að ná alþjóðlegu samkomulagi um aðgerðir gegn plastmengun í hafi. Norðurlöndin hafa gert leiðarvísi um mögulegt efni slíks samnings, sem gæti nýst ríkjum heims sem leiðsögn í umfjöllun Umhver...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 14. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á s...
-
Frétt
/Endurvinnsla glers í forgangi í frumvarpi ráðherra
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota drykkjarvöruumbúða. Verði frumvarpið að lögum ...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2021. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýsi...
-
Frétt
/Frumvarp um markmið um kolefnishlutleysi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt drög að frumvarpi sem ætlað er að festa í lög markmið um að ná kolefnishlutleysi Íslands árið 2040. Frumvarpið felur í sér brey...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021 og er þema verðlaunanna í ár Sjálfbær matvælakerfi – sjálfbært úr hafi og jörð á borð og aftur til baka. Umhverf...
-
Frétt
/Dregið hraðar úr losun frá F-gösum í þágu loftslagsins
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gert breytingu á reglugerð sem miðar að því að draga mun hraðar úr innflutningi flúoraðra gróðurhúsalofttegunda og þar með að ná hraðari samdrætti í losun þeirr...
-
Frétt
/Heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana í Samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í Samráðsgátt frumvarp um heildarlög um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Frumvarpið er byggt á tillögu sta...
-
Frétt
/Opnað á umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda
29.01.2021 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Opnað á umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur ...
-
Frétt
/Opnað á umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 31. mars 2021. Skila skal inn umsóknum á rafrænu formi á eyðublaðavef Stjórnar...
-
Frétt
/Ráðherra ræddi aðlögun að loftslagsbreytingum á alþjóðlegum fundi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp í gærkvöldi á alþjóðlegri ráðstefnu um aðlögun að loftslagsbreytingum, þar sem hann lagði m.a. áherslu á náttúrulegar lausnir...
-
Frétt
/Frumvarp um málsmeðferð vindorku í verndar og orkunýtingaáætlun í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt frumvarp til breytingum á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Frumvarpið er unnið á grundvelli skýrslu ásamt skilabr...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um villt dýr
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Um er að ræða heildarendurskoðun ...
-
Frétt
/Umsækjendur um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar
Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Umsækjendur eru: 1. Guðmundur J. Óskarss...
-
Frétt
/Áform um lögfestingu markmiðs um kolefnishlutleysi í samráðsgátt
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt áform um að lögfesta markmið um kolefnishlutleysi. Þetta er í samræmi við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040, sem se...
-
Frétt
/Ráðherra sækir Austfirðinga heim í kjölfar aurflóða á Seyðisfirði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð í dag og kynnti sér aðstæður í kjölfar skriðufallanna sem þar urðu í síðasta mánuði. Með ráðherra í för voru formaðu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN