Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Evrópsk samgönguvika hafin
„Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst í gær, 16. september. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Þema vikunnar er ætlað að minna á a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/09/17/Evropsk-samgonguvika-hafin/
-
Frétt
/Jörðin Dynjandi gefin íslenska ríkinu í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins
Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbra...
-
Frétt
/Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Jóni Stefánssyni Náttúruverndarviðu...
-
Frétt
/Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum
Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...
-
Frétt
/Spurningar og svör um friðlýsingar í verndarflokki rammaáætlunar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur unnið samantekt í formi spurninga og svara um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) og vinnu við undirbúning friðlýsinga á grundvelli hennar. Sa...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Um er að ræða nýja reglugerð sem byggir á lögum um skipulag haf- og strandsvæða. Lögin fela í...
-
Frétt
/Áherslur í fjárlagafrumvarpi: Nýsköpunarumhverfið, ferðaþjónusta til framtíðar og aukið orkuaðgengi
Fyrirmyndaráfangastaðir, stefnumótun á sviði íslenskrar ferðaþjónustu, efling flutnings- og dreifikerfis raforku og bætt rekstrarumhverfi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, eru á meðal helstu áherslu...
-
Frétt
/Ráðherra sjósetur flothylki sem sýnir ferðir rusls í hafi á norðurslóðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í dag flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskau...
-
Frétt
/Forsætisráðherra bauð forsetahjónum Indlands til hádegisverðar á Þingvöllum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, bauð Shri Ram Nath Kovind, forseta Indlands, og Savita Kovind, forsetafrú, til hádegisverðar í Ráðherrabústaðinn á Þingvöllum. Þau ræddu loftslagsmál og mögulei...
-
Frétt
/Endurheimt landgæða lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsvánni – ráðherra ávarpaði aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess a...
-
Frétt
/Auknir fjármunir til loftslagsmála, náttúruverndar og hringrásarhagkerfisins
Framlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema t...
-
Frétt
/Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...
-
Frétt
/Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2019
Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september. Tilnefnd til verðlaunanna eru í stafrófsröð: Bára Hul...
-
Frétt
/Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...
-
Frétt
/Aðildarríkjaþing Samnings SÞ um varnir gegn eyðimerkurmyndun hafið í Nýju Delí
Aðildarríkjaþing Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) var sett í Nýju-Delí á mánudag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra sækir ráðherrahluta þin...
-
Frétt
/Segull 67 brugghús hlýtur Bláskelina, viðurkenningu fyrir plastlausa lausn
Brugghúsið Segull 67 hlaut í dag Bláskelina, nýja viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn. Umhverfisráðherra veitti viðurkenninguna um leið og hann sett...
-
Frétt
/Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2019
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá föstudögum til þriðjudaga í hverri viku. Veiðibann er m...
-
Frétt
/Heimild til flutnings gæludýra í almenningsvögnum í umsagnarferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Fyrirhugaðar breytingar kveða á um að heilbrigðisnefnd geti heimilað að gæludýr séu leyfð í alm...
-
Frétt
/Skipun nýrra stjórna fyrir ÍSOR og Úrvinnslusjóð
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stjórnir Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) og Úrvinnslusjóðs, en skipunartími þeirra beggja er til fjögurra ára. Formaður stjórnar ÍSOR er Þórdís Ingadóttir, ...
-
Frétt
/Óheimilt að afhenda burðarpoka án endurgjalds frá 1. september
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á því að 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN