Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Evrópsk samgönguvika hefst á morgun
„Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. ...
-
Frétt
/Fyrstu friðlýsingar rammaáætlunar
Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu á grunni flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Þau taka til Hólmsár, Tungnaár, Jökulfalls og H...
-
Rit og skýrslur
Ársskýrsla 2017 - Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ársskýrsla ráðherra í samræmi við 62.grein laga nr. 123/2015 um opinber fjármál. Ársskýrsla 2017 - Umhverfis- og auðlindaráðherra
-
Frétt
/Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða mánudaginn 17. september í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru í s...
-
Frétt
/Hækkun á framlögum til umhverfismála um 1,5 milljarð frá fyrra ári
Framlög til umhverfismála hækka á næsta ári um 1,5 milljarða króna fyrir utan launa- og verðlagsbætur samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Í frumvarpinu er gert ráð fyri...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 - 2030
Markmiðið með áætluninni er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að aukinni kolefnisbindingu þannig að Ísland geti staðið við markmið sín í loftslagsmálum. Aðgerðaáætlun í loftslags...
-
Frétt
/Blásið til sóknar í loftslagsmálum
• Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tilkynnir tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 á Lýsu, rokkhátíð samtalsins á Akureyri í dag, föstudaginn 7. september 2018. Tilnefninga...
-
Frétt
/Óskað eftir ábendingum vegna heildarendurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja heildarendurskoðun á lögum um mat á umhverfisáhrifum. Þann 14. ágúst sl. var haldinn upphafsfundur vegna endurskoðunar laganna en til hans var bo...
-
Frétt
/Stjórnarráðið innleiðir Græn skref í ríkisrekstri
Öll ráðuneyti og Rekstrarfélag Stjórnarráðsins hafa nú hafist handa við innleiðingu grænna skrefa í ríkisrekstri. Nokkur ráðuneyti eru þegar komin áleiðis með Grænu skrefin á meðan önnur eru að hefja ...
-
Frétt
/Kynningarfundum nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs lokið
Góð aðsókn var að kynningarfundum nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu þar sem kynnt var starf nefndarinnar framundan. Góðar og líflegar umræður voru um verkefnið en á fundunum gafst gestum tæk...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðuneytið með vottað umhverfisstjórnunarkerfi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lokið fimmta og síðasta skrefi grænna skrefa í ríkisrekstri og hlotið vottun umhverfisstjórnunarkerfis ráðuneytisins samkvæmt ISO-14001 staðli. Ráðuneytið er fyr...
-
Frétt
/Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum hafin
Húsfyllir var á upphafsfundi umhverfis- og auðlindaráðherra vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum. Fundurinn var haldinn á Grand hóteli í gær með þjóðfundarsniði. Til fundarins var boði...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra heldur kynningarfundi um drög að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til funda með sveitarfélögum, umhverfisverndarsamtökum, ferðamálasamtökum og útivistarsamtökum þar sem kynnt verða drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað er a...
-
Frétt
/Drög að frumvarpi um nýja stofnun verndarsvæða til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp um nýja stofnun sem ætlað er að hafa með höndum umsýslu allra þjóðgarða á Íslandi og annarra friðlýstra svæða auk almennrar náttúruver...
-
Frétt
/Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skipaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað samráðsvettvang um aðgerðaáætlun í plastmálefnum. Samráðsvettvangurinn hefur það hlutverk að koma með tillögur um hvernig drag...
-
Frétt
/Drög að viðauka við „Saman gegn sóun“ til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að viðauka við úrgangsforvarnarstefnuna Saman gegn sóun. Umhverfis- og auðlindaráðherra gaf út stefnu Íslands um úrgangsforvarnir á árinu ...
-
Frétt
/Drög að aðgerðaáætlun um Árósasamninginn til umsagnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaráætlun um Árósasamninginn. Árósasamningurinn var fullgiltur á Íslandi 2011 en samningurinn leggur þær skyldur á aðildarríkin a...
-
Frétt
/Reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum tekur gildi
Ný reglugerð um um stjórnvaldssektir fyrir brot á ákvæðum efnalaga, nr. 61/2013, hefur tekið gildi. Reglugerðin nær til eiturefna, tiltekinna varnarefna, ósoneyðandi efna, plöntuverndarvara, sæfivara...
-
Frétt
/Loftslagsráð kemur saman í fyrsta sinn
Loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær, en því er ætlað að vera stjórnvöldum til aðhalds með markvissri ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þar á meðal eru ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN