Hoppa yfir valmynd
12. september 2022 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 5.-11. september 2022

Úr dagbók fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 5. – 11. september 2022


Mánudagur 5. september
Kl. 10:00 Fundur með Aðalsteini Leifssyni, ríkissáttasemjara.
Kl. 11:00 Heimsókn þingmanna SV til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Þriðjudagur 6. september
MR-Digital í Osló

Miðvikudagur 7. september
MR-Digital í Osló

Fimmtudagur 8. september
Kl. 10:30 Kynning á ástandi eldri bygginga LSH.
Kl. 13:00 Fundur með Kristni Karli Brynjarssyni.
Kl. 13:30 Viðtal við RÚV.
Kl. 13:45 Fundur með heilbrigðisráðherra.
Kl. 14:00 Fundur með Friðriki Jónssyni hjá BHM.
Kl. 14:45 Fundur með Unni Gunnarsdóttur, varaseðlabankastjóra.
Kl. 15:00 Fundur með Mike Bracken.
Kl. 16:00 Fundur með Jóni Sigurðssyni.

Föstudagur 9. september
Kl. 07:45 Viðtal í Bítinu á Bylgjunni.
Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 12:00 Fundur stjórnar flokksráðs Sjálfstæðisflokksins.
Kl. 15:00 Fundur með Benedikt Jóhannessyni.

Laugardagur 10. september
Kl. 13:30 Samráðsfundur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta