Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 17. - 21. mars 2025
17. mars
Fundur með Magnusi Rystad, stjórnarmanni í Endurreisnar og þróunarbanka Evrópu (EBRD)
Þingflokksfundur
18. mars
Ríkisstjórnarfundur
Ráðherranefnd um ríkisfjármál
19. mars
Fundur með FÍB vegna kílómetragjaldsins og innviða samgangna
Fundur með stjórnarformanni NLSH vegna verkefna félagsins
Fundur með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)
Undirritun samkomulags við sveitarfélög varðandi börn með fjölþættan vanda og hjúkrunarheimili
20. mars
Fundur með bæjarstjóra Reykjanesbæjar
Fundur með ríkissáttasemjara
Fundur með Neytendasamtökunum
Opnun nýrrar austurálmu hjá Isavia í Keflavík – ráðherra með ræðu
21. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fundur fjármála- og efnahagsráðuneytisins og Seðlabanka Íslands
23. mars
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum