Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra 9. - 13. júní 2025
9. júní
Annar í hvítasunnu
10. júní
Ráðherranefnd um ríkisfjármál
Ríkisstjórnarfundur
11. júní
Afmælisráðstefna sambands íslenska sveitarfélaga
Eldhúsdagsumræður á Alþingi
12. júní
Fundur um fjármögnun innviðaverkefna með lífeyrissjóðum
Fyrirlestur Klaus Zimmermann um minnkandi fæðingartíðni
Kvöldverður til heiðurs Klaus Zimmermann
13. júní
Ríkisstjórnarfundur
15. júní
Sprengisandur á Bylgjunni