Hagsmunaskráning
Hagsmunaskráning ráðherra, ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanna ráðherra
- Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra: Hagsmunaskráning
- Ráðuneytisstjóri: Stefán Guðmundsson
- Aðstoðarmaður ráðherra: Steinar Ingi Kolbeins
- Aðstoðarmaður ráðherra: Unnur Brá Konráðsdóttir
Gjafir til ráðherra
- Leirkrús, margnota burðarpoki og lítið landakort af Þýskalandi. Gjöf frá sendiherra Þýskalands á Íslandi, 17. janúar 2024.
- Bókin í stríði og friði fréttamennskunnar - Eða uppgjörið við alla mína fjölmiðlatíð. Gjöf frá höfundi, Sigmundi Erni Rúnarssyni, janúar 2024.
- Bækurnar Byggðir Borgarfjarðar (4 bindi). Gjöf frá sveitarstjóra Borgarbyggðar, 21. febrúar 2024.
- Bókin Skúli fógeti, 28. febrúar 2024.
- Kínverskt útsaumað handverk, 28. febrúar 2024.
- Bókin Seðlabankinn gegn Samherja - Eftirlit eða eftirför?, 6. mars 2024
- Bókin Mín eigin lög - Framkvæmd stórnarskrárákvæða um meðferð lagafrumvarpa á Alþingi og í danska þinginu. Gjöf frá höfundi Dr. Hauki Anrþórssyni, 20. mars 2024.
- Ljóðabókin Mold. Gjöf frá höfundi Sigurði Ingólfssyni 3. apríl 2024.
- Tvær rauðvínsflöskur frá Georgíu. Gjöf frá forseta Georgíu í opinberri heimsókn forseta Íslands í mars 2024.
- Kínverskur skrautdiskur. Gjöf frá héraðsstjóra Shanxi héraðs í Kína, 29. apríl 2024.
- Japanskir sushiprjónar. Gjöf frá framleiðanda hjá NHK, Japan Broadcasting Corporation, 29. apríl 2024.
- Line ákavíti og bókin Mysteriet I Vestisen - Slefangsttragedien som lamslo nasjonen eftir Arnold Farstad. Gjöf frá bæjarstjóra sveitarfélagsins Hareid í Noregi, 22. maí 2024.
- Bókin The Hungarian Way of Strategy, Parker penni og hvítvínsflaska. Gjöf frá aðstoðarráðerra orkumála í Ungverjalandi, 28. maí 2024.
- Bókin Travel in Georgia, tvær léttvínsflöskur og churchkhela, gorgískt sætindi. Gjöf frá ráðherra efnahags- og sjálfbærrar þróunar í Georgíu, 30. maí 2024.
- Hálsbindi og bókin Biodiversity Conservation in China, Gjöf frá aðstoðar umhverfisráðherra Kína, 9. september 2024.
- Púsl af þjóðgörðum Bandaríkjanna. Gjöf frá sendiráði Bandaríkjana á Íslandi vegna undirritunar viljayfirlýsingar um samstarf ríkjanna á sviði náttúruverndar, 28. október 2024.
- 1616/arita japan keramikdiskur, dagatal 2025. Gjöf frá sendiherra Japans á Íslandi, 4. desember 2024.
- Bókin Barðastrandahreppur, göngubók. Gjöf frá höfundi, Elvu Björgu Einarsdóttur, 12. janúar 2023
- Léttvínsflaska. Gjöf frá fulltrúa IIJ, 24. janúar 2023
- Grænni tjöruhreinsir og olíuhreinsir, umhverfisvænir. Gjöfn frá Gefn, 26. janúar 2023
- Bókin Mold ert þú - jarðvegur og íslensk náttúra. Gjöf frá höfundi, Ólafi G. Arnalds, 25. maí 2023
- Bækurnar Saga Landsvirkjunar - Orka í þágu þjóðar og Landsvirkjun 1965-2005 - Fyrirtækið og umhverfi þess. Gjöf frá Landsvirkjun, ágúst 2023.
- Írskt viskí. Gjöf frá Malcolm Noonan ráðherra náttúru- og minjaverndar á Írlandi, 24. nóvember 2023.
- Dagatal 2024. Gjöf frá sendiráði Japans, desember 2023
- HR súkkulaði jólakúla. Jólakveðja frá sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, desember 2023
- Léttvínsflaska, borðdagatal 2024 og krús með jurtatei. Jólakveðja frá sendiherra Kína á Íslandi, desember 2023
- Léttvínsflaska. Jólakveðja frá sendiherra Indlands á Íslandi, desember 2023
- Léttvínsflaska. Jólakveðja frá sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi, desember 2023
- Hleðslubanki. Jólakveðja frá starfsfólki Bláma, desember 2023
- Bókin Landsvirkjun 1965-2005 - Gjöf frá Landsvirkjun.
- Gylltur platti með mynd af franska þinghúsinu. Gjöf frá vinahópi frá franska þinginu, 1. mars 2022
- Baum Kuchen sætabrauð. Gjöf frá fulltrúum Mitsubishi Corporation, BP og Simens Energy í Þýskalandi, 25. apríl 2022.
- Minnisbók, músamotta og taupoki. Gjöf frá nemendum frá Penn háskólanum í Pennsylvaníu USA, 19. maí 2022.
- Enskt te. Gjöf frá IIJ, japanskt gagnaverafyrirtæki, 5. júlí 2022.
- Tebolli, málaður í tilefni krýningarafmælis Bretadrottningar. Gjöf frá breska sendiherranum, 15. ágúst 2022.
- Lítið glerlistaverk. Gjöf frá Dr. Edith Heard frá EMBL, 15. ágúst 2022.
- Tvö útskorin kristalsglös. Gjöf í tengslum við óformlegan fund umhverfisráðherra ESB og EFTA ríkjanna 13.-14. júlí 2022.
- Bókin Snæfellsjökull eftir Harald Sigurðsson. Gjöf frá þjóðgarðinum Snæfellsjökull, 24. ágúst 2022.
- Bókin El Teide. Gjöf frá umhverfisráðherra Kanaríeyja og sendinefnd, 5. september 2022.
- Bókin Water treasures of the Himalayas. Gjöf frá sendiherra Indlands á Íslandi, 27. september 2022
- Tvö handblásin kristalsglös sem hönnuð eru af Rony Plesl í tilefni formennsku Tékklands í ESB - Gjöf í tengslum við fund orkumálaráðherra ESB og EFTA ríkjanna 12-13. október 2022.
- Lítil flaska af skosku viskíi og glas merkt skoska þinginu. Gjöf frá skoskri þingnefnd, 15. október 2022.
- Léttvínsflaska, skúkkulaðistykki og myndabók um Ungverjaland. Gjöf frá sendiherra Ungverjalands gagvart Íslandi, 22. nóvember 2022.
- Dagatal 2023. Jólakveðja frá japanska sendiráðinu, 8. desember 2022.
- Hálsbindi og ermahnappar. Jólakveðja frá sendiherra Ungverjalands gagnvart Íslandi, 12. desember 2022.
- Léttvínsflaska. Jólakveðja frá sendiráði Bandaríkjanna, 15. desember 2022.
- Freyðivín. Jólakveðja frá sendiherra Indlands, 15. desember 2022.
- HR súkkulaði jólakúla. Jólakveðja frá sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, 16. desember 2022.
- Bókin Uppgjör bankamanns. Gjöf frá höfundi, Lárusi Welding, dags. 20. desember 2022.
- Dagatal 2023. Gjöf frá Loftmyndum, desember 2022.
- Jólastjarna og amarillis blóm. Gjöf frá Bændasamtökum Íslands, desember 2021
- Léttvínsflaska og konfekt - Jólakveðja frá sendiráði Bandaríkjanna, desember 2021
- Borðdagatal 2022. Gjöf frá Loftmyndum ehf., desember 2021
- Dagatal 2022. Jólakveðja frá japanska sendiráðinu, desember 2021.
- Vodkaflaska. Jólakveðja frá rússneska sendiráðinu, desember 2021
- Léttvínsflaska. Jólakveðja frá kanadíska sendiráðinu, desember 2021
- Léttvínsflaska, te og dagatal. Jólakveðja frá kínverska sendiráðinu, desember 2021
- Koníaksflaska VSOP. Jólakveðja frá indverska sendiráðinu, desember 2021.
um ráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.