Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 23. – 28. júní 2025
Mánudagur 23. júní
• Fundur með ráðuneytisstjóra• Þingflokksfundur
• Fundur með formanni stjórnar og framkvæmdastjóra Samtaka álframleiðenda um starfsemi álframleiðenda á Íslandi
Þriðjudagur 24. júní
• Fundur með yfirstjórn ráðuneytisinsMiðvikudagur 25. júní
• Fundur með fulltrúum Krafla Magma Testbed um starfsemi fyrirtækisins• Fundir með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Þingflokksfundur
Fimmtudagur 26. júní
• Ávarp í fjarfundi á ráðherrafundi OSPAR samningsins• Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Fundur með ráðgjafa frá Arcur
• Fundur með formanni og varaformanni loftslagsráðs
• Viðtal við RÚV um hafráðstefnu SÞ