Úr dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 7. – 11. júlí 2025
Mánudagur 7. júlí
• ÞingflokksfundurÞriðjudagur 8. júlí
• Ríkisstjórnarfundur• Fundur með forstjóra Landsvirkjunar um orkumál
• Fundur með fulltrúum Orkuveitu Reykjavíkur um nýsköpun á sviði jarðhita
• Viðtal við Sýn um orkumál
• Viðtal við RÚV um tillögu um flokkun virkjunarkostsins Garpsdals í nýtingaflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar
Miðvikudagur 9. júlí
• Viðtal við RÚV vegna dóms Hæstaréttar vegna Hvammsvirkjunar• Viðtal við Sýn vegna dóms Hæstaréttar vegna Hvammsvirkjunar