Hoppa yfir valmynd

Upplýsingar fyrir kærendur

Kærur til Mannréttindadómstóls Evrópu eru sendar á þar til gerðum eyðublöðum. Hægt er að fylla inn í eyðublaðið með rafrænum hætti. Til þess að styðja sem best við eyðublaðið þarf að hafa Adobe Reader 9.

Þegar búið er að fylla út alla reiti eyðublaðsins er það prentað út, undirritað og sent ásamt öllum fylgigögnum vegna málsins í bréfpósti. Mikilvægt er að gæta að því að öll skjöl sem varða málið séu send með. Þá verður að póstleggja bréfið innan 6 mánaða frá því að endanleg niðurstaða í málinu liggur fyrir. Sé ekki gætt að þessu verður kæran ekki tekin til skoðunar hjá dómstólnum.

Sjá einnig:

Upplýsingar á vef Mannréttindadómstólsins

Kærur til Mannréttindadómstóls Evrópu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira