Hoppa yfir valmynd

Allsherjarúttekt Sameinuðu þjóðanna (UPR)

Regluleg skoðun á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) fer fram á vettvangi mannréttindaráðs SÞ, svokallað Universal Periodic Review (UPR). Þessi skoðun felur í sér heildarúttekt á stöðu mannréttindamála almennt. 

UPR-ferlið er tiltölulega nýtt af nálinni og fór Ísland í gegnum það í fyrsta skipti á árunum 2011 og 2012. Önnur úttekt gagnvart Íslandi stendur yfir á árunum 2016 og 2017. Tilgangur UPR-ferlisins er bæði að vekja athygli á því sem vel er gert í framkvæmd mannréttindamála og benda á atriði sem talið er að betur megi fara. Í því skyni beina einstök ríki tilmælum til þess ríkis sem er til skoðunar hverju sinni sem tekur í framhaldinu afstöðu til tilmælanna.

Hér að neðan er að finna tengla á skýrslur íslenskra stjórnvalda vegna UPR-ferlisins og lokaniðurstöður mannréttindaráðsins.

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira