Hoppa yfir valmynd

Tekjur sjóðsins

Jöfnunarsjóði sveitarfélaga eru tryggðar fastar tekjur með eftirfarandi hætti:

  • Framlag úr ríkissjóði sem nemur 2,111% af innheimtum skatttekjum ríkissjóðs. Þar af skal fjárhæð er nemur 0,23% af innheimtum skatttekjum renna til málefna fatlaðs fólks.
  • Árlegt framlag úr ríkissjóði sem nemur 0,264% af álagningarstofni útsvars vegna næstliðins tekjuárs.
  • Hlutdeild í útsvarstekjum sveitarfélaga sem nema 0,77% af álagningarstofni útsvars hvert ár (tilkomið vegna yfirfærslu grunnskólans).
  • Hlutdeild í útsvarstekjum sveitarfélaga sem nema 0,99% af álagningarstofni útsvars hvert ár (tilkomið vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra).
  • Vaxtatekjur.

Sjá einnig

Sjá einnig:

Síðast uppfært: 22.11.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum