Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Rammasamþykkt um stefnu í vinnuverndarmálum
95. Alþjóðavinnumálaþingið, þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) sem er ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna, var háð í Genf í Sviss dagana 31. maí til 16. júní sl. Samtals sóttu þingið um 4000...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 19. tbl. 2006
Feneyjatvíræingurinn um byggingarlist og skipulagsmál. PISA í norrænu ljósi. Þjóðminjasafn Íslands hlýtur sérstaka viðurkenningu Evrópuráðs safna. Út er komið á vegum Eurydice ritið Quality Assurance ...
-
Fréttatilkynning frá ARKEA hf og Rf
Rf og Arkea hf, sem er móðurfélag líftæknifyrirtækisins Prokaria, hafa undirritað samning um að sérstakt fyrirtæki í eigu Rf taki yfir erfðagreininga- og ensímsvið Prokaria. Stofnað verður sérstakt fy...
-
Skipulagsskrá nr. 502/2006 fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík
Skipulagsskráin hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Skipulagsskrá nr. 502/2006 fyrir Námssjóð Sameinaðra verktaka hf. við Háskólann í Reykjavík (Dóms- og kirkjumálaráðuneytið).
-
Nýtt vefsetur í Brussel
Árið 1967 þegar höfuðstöðvar NATO voru fluttar frá París til Brussel var fastanefnd Íslands hjá NATO einnig færð á milli borganna tveggja. Á sama tíma var ákveðið að útvíkka hlutverk hennar á þann veg...
-
Auglýsing nr. 497/2006 um útgáfu skrár um viðurkenndar prófgráður frá menntastofnunum landbúnaðarins og inntak þeirra
Auglýsingin hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Auglýsing nr. 497/2006 um útgáfu skrár um viðurkenndar prófgráður frá menntastofnunum landbúnaðarins og inntak þeirra (Landbúnaðarráðuneytið).
-
Leyfi til að ráða leiðbeinanda - sent skólastjórum
Til skólastjóra grunnskóla Reykjavík, 10. mars 2006 Undanþágunefnd grunnskóla er skipuð samkvæmt lögum nr. 86/1998 um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhal...
-
Efla á samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna
Rætt var um samgöngustefnu í Evrópu, upplýsingakerfi í samgöngum og eflingu samstarfs Norðurlandanna og Eystrarsaltsríkja á fundi samgönguráðherra Norðurlanda og Eystrarsaltslanda í...
-
Lögreglu- og öryggismál á norrænum ráðherrafundi
Fréttatilkynning 24/2006 Dómsmálaráðherrar Norðurlanda hittust á fundi í Utstein-klaustri skammt frá Stavanger í Noregi í dag, 20. júní 2006. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, sat fundinn...
-
Endurskoðuð þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 14/2006 Fjármálaráðuneytið hefur birt endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir árin 2005 til 2008. Þjóðhagsspáin er uppfærð í ljósi nýrra upplýsinga um efnahagsþróun. ...
-
Nýting persónuafsláttar til greiðslu útsvars
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í lögum um tekjuskatt og lögum um tekjustofna sveitarfélaga er ákveðið hvernig skattar eru lagðir á einstaklinga, annars veg...
-
Nýr aðstoðarmaður félagsmálaráðherra
Fréttatilkynning Guðmundur Páll Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Magnúsar Stefánssonar, félagsmálaráðherra. Guðmundur Páll er fæddur 1957 og lauk hann námi árið 1978 frá Samvinnuskólanum á Bi...
-
Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda á Svalbarða
Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlanda var haldinn í dag, 19. júní, á Svalbarða. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd. Ráðherrarnir ræddu í upphafi málefni tengd Norðu...
-
Útvistunarstefna mörkuð fyrir ríkið
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Ríkisstjórnin hefur, að tillögu fjármálaráðherra, samþykkt stefnu um kaup ríkisins og stofnana þess á þjónustu og útvi...
-
Opnun Mývatnsstofu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra opnaði í gær Mývatnsstofu, nýja upplýsingamiðstöð og gestastofu í Mývatnssveit. Mývatnsstofa er samvinnuverkefni Skútustaðahrepps og Umhverfisstofnunar. Í gestasto...
-
Farsímasamband boðið út
Í dag verður kynnt á Evrópska efnahagssvæðinu fyrirhugað forval vegna framkvæmda við áframhaldandi uppbyggingu á gsm farsímakerfinu á hringveginum og fimm fjallvegum. Eru þessir veg...
-
Fundur utanríkisráðherra með yfirherhöfðingja Atlantshafsbandalagsins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 034 Dagana 19. og 20. þessa mánaðar er James L. Jones yfirhershöfðingi Atlantshafsbandalagsins staddur hér á landi í boði íslenskra stjórnvalda. Val...
-
Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins
Á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í gær var samþykkt svo nefnd “ St. Kitts og Nevis yfirlýsing ” með 33 atkvæðum gegn 32. Í yfirlýsingunni sem samþykkt var um kl. 23 að íslenskum tíma í g...
-
-
Ferjuhöfn verði byggð í Bakkafjöru
Starfshópur sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra skipaði í maí 2004 til að fjalla um samgöngur við Vestmannaeyjar leggur til í lokaskýrslu sinni að skoðuð verði nánar sú lausn að b...
-
Nýr vefur – nýr Landspítali
Verkefnavefur eða heimasíða nýs Landspítala – háskólasjúkrahúss hefur verið tekin formlega í notkun. Vefurinn var kynntur í tengslum við kynningar- og umræðufund sem Framkvæmdanefnd um byggingu ...
-
Nýr félagsmálaráðherra tekur við embætti
Nýr félagsmálaráðherra, Magnús Stefánsson tók við embætti félagsmálaráðherra á ríkisráðsfundi í gær, 15. júní, og kom til starfa í félagsmálaráðuneytinu seinni partinn. Jón Kristjánsson, fráfarandi f...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 18. tbl. 2006
Rafrænni innritun í framhaldsskóla lokið. Samningur um Þekkingarsetur Þingeyinga undirritaður. Menntamálaráðherra heimsækir Vestur-Barðastrandarsýslu. Fundur aðildarríkja Eystrasaltsráðsins um æskulý...
-
Hvatning til að bæta þjónustu
Styrkir til gæðaverkefna árið 2006 16.06.2006 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir styrki vegna gæðaverkefna í heilbrigðiskerfinu. Í styrkumsókn skal m.a. koma fram markmið verkefnisins,...
-
Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Geirs. H. Haarde
Í dag var haldinn fyrsti fundur í ríkisstjórn Geirs H. Haarde, forsætisráðherra. Á fundinum voru nýjir ráðherrar boðnir velkomnir til starfa og farið yfir þau mál sem framundan eru. &nb...
-
Innritun í framhaldsskóla árið 2006
Innritun í framhaldsskóla fyrir komandi skólaár lauk mánudaginn 12. júní síðastliðinn. Skólarnir eru byrjaðir að vinna úr umsóknum og gert er ráð fyrir að búið verði að svara öllum umsóknum 23. júní.I...
-
Fundur með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra áttu í dag fund með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á f...
-
Loftferðaréttindi í Indónesíu fyrir íslenska flugrekendur
Í viðræðum sem fram fóru dagana 15.-16. júní í Reykjavík náðist gagnkvæmt samkomulag milli Íslands og Indónesíu um loftferðir, sem veita mun íslenskum flugfélögum tækifæri til að stunda flug til og fr...
-
Sérfræðingur á skrifstofu menningarmála
Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menningarmála. Um er að ræða fullt starf. Menntamálaráðuneyti auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu ...
-
Skipan bankastjóra Seðlabanka Íslands
Forsætisráðherra hefur orðið við beiðni Jóns Sigurðssonar um launalaust leyfi frá störfum bankastjóra Seðlabanka Íslands frá og með 15. júní 2006 til 31. ágúst 2006. Í hans stað hefur Ingimundur Friðr...
-
Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti
Nýr umhverfisráðherra, Jónína Bjartmarz, tók við embætti í gær fimmtudaginn 15. júní af Sigríði Önnu Þórðardóttur sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 15. september 2004.
-
Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nú liggja fyrir niðurstöður úr nýrri könnun IMG Gallup um stöðu og horfur stærstu fyrirtækja á Íslandi, þar sem stuðst...
-
Breytingar á lögreglulögum og lögum um framkvæmdavald ríkisins í héraði
Meginbreytingin er sú, að lögregluumdæmum landsins mun við gildistöku laganna, hinn 1. janúar næstkomandi, fækka úr 26 í 15. Það verður gert án þess að lögreglustöðvum fækki.Fréttatilkynning 23/2006 ...
-
Gríðarlegur verðmunur í apótekum
Verðmunur á lyfseðilsskyldum lyfjum í apótekum er allt að 68%. Þetta kemur fram í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði. Könnunin var gerð í apótekum á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudaginn 13. júní, og va...
-
Umhverfisráðherra friðar blesgæs og kúluskít
Kúluskítur eins og á Mývatni finnst aðeins á einum öðrum stað í heiminum Blesgæs friðuð og kynningarátak fyrirhugað Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að friða blesgæs og f...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. júní 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. júní 2006 (594K) Umfjöllunarefni: 1. Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja 2. Útvistunarstefna mörkuð fyrir ríkið 3. Nýting persónuafsláttar til greiðslu ...
-
Síðasta embættisverk fráfarandi félagsmálaráðherra
Í morgun hófst dagskrá heimsóknar Deng Pufang, formanns landssamtaka fatlaðra í Kína, og sendinefndar. Deng Pufang er sonur Deng Sjaó Pings sem um árabil var einn af mestu áhrifamönnum í Kína. Deng Pu...
-
Breytingar á skipan ráðherraembætta
Á Bessastöðum í dag voru haldnir tveir fundir ríkisráðs. Á þeim fyrri voru endurstaðfestar ýmsar afgreiðslur, sem fram höfðu farið utan ríkisráðsfundar. Á þeim síðari var þeim Sigríði Önnu Þórðardóttu...
-
Norrænu lýðheilsuverðlaunin veitt
Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2006 koma í hlut sænsks lýðheilsuprófessors við Háskólann í Umeå. Það var Stig Wall sem fékk verðlaunin að þessu sinni fyrir framlag sitt til lýðheilsu og skárra heilsufars...
-
Framleiðsla bóluefnis, mansal og velferð á norðurslóð á dagskrá ráðherra
Norrænu heilbrigðismálaráðherrarnir eru sammála um að freista þess að vinna áfram að því að framleitt verði sameiginlega bóluefni vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu. Þetta var ein niðurstaðna f...
-
Nýr utanríkisráðherra tekur við embætti
Nýr utanríkisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, tók við embætti í dag af Geir H. Haarde sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá 27. september 2005 en tekur nú við embætti forsætisráðherra. Valg...
-
Endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla
Félagsmálaráðherra, Jón Kristjánsson, hefur skipað nefnd um endurskoðun efni laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Guðrún Erlendsdóttir, fyrrv. hæstaréttardómari, hefur verið skipuð form...
-
Hert á eftirlitsákvæðum umferðarlaga
Alþingi samþykkti nokkrar breytingar á umferðarlögum á síðustu starfsdögum sínum í vor og miða þær einkum að því að auka umferðaröryggi. Ein helsta breytingin er að styrkja lagastoði...
-
Breytingar í utanríkisþjónustunni
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr: 032 Eftirfarandi breytingar á sendiherrastigi hafa verið ákveðnar í utanríkisþjónustunni: Í ágúst tekur Grétar Már Sigurðsson, skrifstofustjóri viðs...
-
Samgönguráðherra reynir ökuhermi
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók í dag formlega í notkun fyrsta ökuhermi í landinu en það eru Sjóvá, Brautin - bindindisfélag ökumanna, og samgönguráðuneytið sem sameinuðust um fjármögnun hans....
-
Fundur forsætis- og utanríkisráðherra með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins
Geir H. Haarde verðandi forsætisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir verðandi utanríkisráðherra munu eiga fund með Jaap de Hoop Scheffer framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Ráðherrabústaðnum v...
-
Lög nr. 40/2006 um stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Samþykkt á Alþingi 2. júní 2006. Lög um stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
-
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum fimmtudaginn 15. júní 2006
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman á Bessastöðum á morgun, fimmtudaginn 15. júní, kl 12:00.  ...
-
Fundur ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr: 030 Í gær fór fram fundur ráðherraráðs Evrópska efnahagssvæðisins í Lúxemborg. Fundinn sátu fulltrúar frá Noregi, Liechtenstein, Íslandi, Aust...
-
Innflutningur í maí
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vöruinnflutningur í maí var 35,7 milljarða króna virði ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. Tól...
-
Vistkerfi hafsins og mannleg velferð
Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director, Office of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs at the The Seventh Meeting of the Oceans and the Law of the ...
-
Hvalveiðar í vísindaskyni
Hvalveiðar í vísindaskyni Hvalarannsóknaáætlun Hafrannsóknastofnunarinnar var lögð fyrir vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins árið 2003 í samræmi við reglur ráðsins. Áætlunin gerir ráð fyrir því að...
-
Fundur sjávarútvegsráðherra við Norður-Atlantshafið
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Fundur sjávarútvegsráðherra við Norður-Atlantshafið Í síðustu viku tók Einar K. Guðfinnsson þátt í árlegum fundi sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsi...
-
Sjómannadagurinn 11. júní 2006
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra flutti hátíðarræðu við Reykjavíkurhöfn í tilefni Sjómannadagsins, 11. júní 2006. Þar fjallaði hann um veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar sem kynnt var um...
-
Mikill straumur fólks til landsins í upphafi árs
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagstofa Íslands hefur unnið bráðabirgðaupplýsingar um búferlaflutninga fyrsta ársfjórðungs fyrir fjármálaráðuneytið. Þar k...
-
Reglur um undanþágur frá auglýsingaskyldu vegna ráðningar í störf við Háskóla Íslands
Reglur nr. 478/2006 hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. Reglur nr. 478/2006 um undanþágur frá auglýsingaskyldu vegna ráðningar í störf við Háskóla Íslands.
-
Auglýsing um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007
Auglýsing nr. 443/2006 hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Auglýsing nr. 443/2006 um staðfestingu úthlutunarreglna Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2006-2007.
-
Hreint og klárt er komið út
Hreint og klárt, vefrit umhverfisráðuneytisins, kom út í dag. Meðal efnis er frásögn af nýju leiðbeinandi vegakorti fyrir ökumenn á miðhálendinu sem er liður í átaki umhverfisráðuneytisins gegn utanve...
-
Tilkynning vegna umsókna um styrki úr tónlistarsjóði
Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. júní nk.Menntamálaráðuneyti hefur ákveðið að framlengja frest til að skila umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði til 15. júní nk. Auglýst var eftir umsóknum 19. a...
-
Um líkur á harðri lendingu
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Á undanförnum mánuðum hefur verið lífleg umræða um líkur á harðri lendingu í íslensku efnahagslífi. Nýverið breytti St...
-
Sameiginlegt flugsvæði í Evrópu
Ísland hefur gerst aðili að nýjum samningi um sameiginlegt flugsvæði í Evrópu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra undirritaði samninginn í dag í Lúxemborg en hann er grundvallaður á ...
-
Samningur um leigu á þyrlu undirritaður.
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og Georg Kr. Lárusson forstjóri LHG undirrituðu í dag samning við forsvarsmenn fyrirtækisins Air Lift þá Bjarne Slapgard framkvæmdastjóra og Erlend Folstad ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 17. tbl. 2006
Ný lög um háskóla, grunnskóla, sameiningu íslenskustofnana og kvikmyndaeftirlit. Niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk 2006. 61 fyrirspurn svarað. Vefrit menntamálaráðuneytis, 17. tbl. 2006 Ný lög ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. júní 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 8. júní 2006 (PDF 612K) Umfjöllunarefni: 1. Um líkur á harðri lendingu 2. Mikill straumur fólks til landsins í upphafi árs 3. Innflutningur í maí
-
Auglýsing um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Vigdísar Finnbogadóttur sem staðfest var 29. janúar 2003, nr. 96
Auglýsing nr. 432/2006 um staðfestingu á breytingu á skipulagsskrá fyrir Styrktarsjóð Vigdísar Finnbogadóttur sem staðfest var 29. janúar 2003, nr. 96 (Dóms- og kirkjumálaráðuneytið). Auglýsing nr. ...
-
Skipulagsskrá fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga
Skipulagsskrá nr. 429/2006 fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga (Dóms- og kirkjumálaráðuneytið). Skipulagsskrá nr. 429/2006 fyrir Þekkingarsetur Þingeyinga (Dóms- og kirkjumálaráðuneytið).
-
Hagvöxtur í heiminum fer vaxandi
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Hagvöxtur í heiminum hefur aukist undanfarin ár og er spáð að verða nær 5% í ár og á næsta ári. Hnattvæðingin hefur einkenn...
-
Fundur með forsætisráðherra Rússlands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti að loknum leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins í dag fund með Mikhail Y. Fradkov forsætisráðherra Rússlands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Ræddu ráðherrarni...
-
Viðurkenning á fullveldi Svartfjallalands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 30 Geir H. Haarde utanríkisráðherra hefur sent Miodrag Vlahovic, utanríkisráðherra í nýstofnuðu ríki Svartfjallalands, bréf þar sem hann færir starfsbró...
-
Aðkoma sveitarfélaga að hagstjórninni
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins - þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Undanfarið hafa ýmsir aðilar tjáð sig um þörf á auknu aðhaldi í hagstjórninni ekki síst vegna þess að nýjustu hagtölur benda...
-
Tvíhliða fundur með forsætisráðherra Póllands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti síðdegis í dag fund með Kazimierz Marcinkiewicz forsætisráðherra Póllands í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Ræddu ráðherrarnir meðal annars um EES-samningi...
-
Capgemini - Online Availability of Public Services: How Is Europe Progressing?
Út er komin í 6. sinn könnun Evrópusambandsins á framboði á opinberri þjónustu. Þátttökuríki eru öll Evrópusambandslöndin auk Íslands og Noregs. Capgemini - Online Availability of Public Services: Ho...
-
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2006 Greiðsluuppgjör ríkissjóðs á fyrsta ársþriðjungi 2006 liggur nú fyrir. Samk...
-
Feðradagur
Ríkistjórnin samþykkti í dag tillögu Jóns Kristjánssonar félagsmálaráðherra um að annar sunnudagur í nóvember ár hvert verði helgaður feðrum og tekinn upp í Almanak Háskólans. Farið er að fyrirmynd No...
-
Bókin Stjórn og sigling skipa komin út
Fyrsta bindi bókarinnar Stjórn og sigling skipa – siglingareglur er komið út og afhenti höfundurinn, Guðjón Ármann Eyjólfsson, fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, Sturlu Böðv...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 16. tbl. 2006
Umsóknir um skólavist í framhaldsskólum 2005. Hvað réð vali nýnema á skólum? Að læra á lífið – lífsleikni í nútíð og framtíð. Edinborgarhúsið á Ísafirði. 10 skref til sóknar. Vefrit menntamálaráðuneyt...
-
Nýr forstjóri WHO í kosinn nóvember
Framkvæmdastjórn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar hefur ákveðið að nýr forstjóri samtakanna verði skipaður í embætti í nóvember. Þetta var ákveðið í kjölfar fráfalls Dr. Lees Jong-wooks, forstjór...
-
Siv hvetur til að réttindi kvenna verði aukin
Ráðherrafundi Sameinuðu þjóðanna um alnæmi lauk 2. júní í New York, en alnæmi er eitt stærsta heilbrigðismálið á hnattræna vísu og er bein ógn við öryggi þjóða heims. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisr...
-
Styrkveitingar Þjóðhátíðarsjóðs 2006
Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrir árið 2006 og þar með tuttugustu og níundu úthlutun úr sjóðnum. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins, nr. 361 frá 30. september 1977, sbr. auglýsingar nr....
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. júní 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 1. júní 2006 (PDF 601K) Umfjöllunarefni: 1. Aðkoma sveitarfélaga að hagstjórninni 2. Hagvöxtur í heiminum fer vaxandi 3. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar – apríl 2...
-
Styrkir til námsefnisgerðar - stafrænt námsefni
Menntamálaráðuneytið auglýsir styrki til námsefnisgerðar. Um er að ræða gagnvirkt stafrænt námsefni sem verði aðgengilegt á netinu. Menntamálaráðuneytið auglýsir styrki til námsefnisgerðar. Um er að ...
-
Ráðherra situr alnæmisráðstefnu Sameinuð þjóðanna
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, situr fyrir Íslands hönd ráðherrafund Sameinuð þjóðanna um alnæmi. Ráðherrafundurinn hófst í gær og lýkur á morgun en hann er haldinn í höfu...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-apríl 2006
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - apríl 2006 (PDF 94K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársþriðjung ársins 2006 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu eykst handbært fé frá rekstri um 24,1 ma...
-
Norrænir starfsmenntunarstyrkir - Styrkir til háskólanáms á Tævan
Menntamálaráðuneyti Danmerkur og Noregs veita á námsárinu 2006-2007 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Menntamálaráðuneyti Danmerkur og Noregs veita á náms...
-
Upplýsingar um kostnað á legudag á LSH
Meðalkostnaður við hvern legudag á skurðlækningasviði Landspítala – háskólasjúkrahúss var rúmlega áttatíu þúsund krónur í apríl. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Sivjar Friðleifsdóttur...
-
Vísinda- og tæknistefna til ársins 2009 samþykkt
Vísinda- og tækniráð samþykkti vísinda- og tæknistefnu til ársins 2009 á fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í dag. Undanfarin þrjú ár hefur Vísinda- og tækniráð lagt mesta áherslu á innviði og skipulag...
-
Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins í Reykjavík 8. júní
Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins verður haldinn í Reykjavík þann 8. júní n.k. með þátttöku 11 aðildarríkja ráðsins, auk Evrópusambandsins. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun stýra fundinum sem h...
-
Sérfræðingur á sveitarstjórnarskrifstofu
Laus er til umsóknar staða sérfræðings hjá sveitarstjórnarskrifstofu félagsmálaráðuneytisins. Verkefni sveitarstjórnarskrifstofunnar eru einkum þau að vinna að stefnumótun í málefnum sveitarfélaga og ...
-
Eiturlyf innvortis
Eiturlyf finnast í iðrum sjö til tíu manna á ári hverju. Leitað er að eiturlyfjum hjá þrjátíu til fjörutíu manns árlega. Þetta kemur fram í svar Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálará...
-
Baráttan heldur áfram
Ávarp Geirs H. Haarde utanríkisráðherra Málstofa Hafréttarstofnunar Íslands um þorskastríðin þrjú – í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá lokum landhelgismálsins Hátíðasal Háskóla Íslands, 1. ...
-
Kynning á skýrslunni Fish industry in Russia
Kynning verður í utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, föstudaginn 2. júní 2006 á skýrslunni Fish industry in Russia Fish industry in Russia ( Auglýsing).
-
Einfaldara Ísland - ráðstefna þriðjudaginn 6. júní 2006
Einfaldara og betra regluverk í þágu atvinnulífs og almennings Ráðstefna haldin á Grand Hóteli 13:10 Ávarp Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra 13:20 Skilvirkar reglur - stefnumörkun og áhe...
-
Reglur um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Reglur nr. 413/2006 um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. Reglur nr. 413/2006 um val á nemendum til náms í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólan...
-
Reglur um val á nemendum til náms í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Reglur nr. 414/2006 um val á nemendum til náms í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. Reglur nr. 414/2006 um val á nemendum til náms í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Ak...
-
Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár listdansskóla - grunnnám
Auglýsing nr. 410/2006 um gildistöku aðalnámskrár listdansskóla - grunnnám. Auglýsing nr. 410/2006 um gildistöku aðalnámskrár listdansskóla - grunnnám.
-
Auglýsing um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Auglýsing nr. 415/2006 um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. Auglýsing nr. 415/2006 um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild Háskólans á Akurey...
-
Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna
Reglur nr. 390/2006 um veitingu leyfa til fornleifarannsókna (Fornleifavernd ríkisins). Reglur nr. 390/2006 um veitingu leyfa til fornleifarannsókna (Fornleifavernd ríkisins).
-
Auglýsing um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautarlýsingum
Auglýsing nr. 408/2006 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautarlýsingum. Auglýsing nr. 408/2006 um breytingu á aðalnámskrá framhaldsskóla, brautarlýsingum.
-
Auglýsing um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri
Auglýsing nr. 416/2006 um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri. Auglýsing nr. 416/2006 um fjöldatakmörkun í iðjuþjálfun við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri.
-
Lög nr. 33/2006 um framhaldsskóla
Lög um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 80/1996, með síðari breytingum. Lög um breytingu á lögum um framhaldsskóla, nr. 80/1996, með síðari breytingum.
-
Könnun um sameiningu
Samhliða kosningum fór fram könnun meðal íbúa í Arnarneshreppi og Hörgárbyggð hvort þeir væru hlynntir sameiningu þessara sveitarfélaga. Þann 1. desember sl. bjuggu 174 íbúar í Arnarneshreppi en 399 í...
-
Úthlutun úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna 2006
Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðargjöf Norðmanna. Norska Stórþingið samþykkti í tilefni ellefu alda afmælis Íslandsbyggðar 1974 að færa Íslendingum eina milljón norskra kró...
-
Karlar til ábyrgðar
Félagsmálaráðherra skrifaði í morgun undir samning um framkvæmd verkefnisins Karlar til ábyrgðar. Um er að ræða eina sérhæfða meðferðartilboðið fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum hér á landi. R...
-
Aðstoð við lýðræðisöflin í Hvítarússlandi
Í vetur hefur verið starfræktur í Vilnius útlægur háskóli frá Minsk í Hvítarússlandi. Við háskólann, sem nefnist European Humanities University, eru kenndar greinar á borð við félagsfræði, stjórnmálaf...
-
Niðurstaða könnunar um nafn á sameinað sveitarfélag Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar um nafn á hið nýja sveitarfélag. Niðurstaða könnuninnar er eftirfaran...
-
Afhending trúnaðarbréfs
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra hefur afhent Henri, stórhertoganum af Lúxemborg, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Lúxemborg. Fór afhendingin fram með viðhöfn á aðsetri stórhertogans í ...
-
Norræna ráðherranefndin - 15 ár í Vilnius
Skrifstofur Norrænu ráðherranefndarinnar í Eystrasaltsríkjunum hafa nú á vormánuðum minnst þess með ýmsum hætti að nú eru liðin 15 ár frá því að þær voru opnaðar. Skrifstofan í Vilnius í Litháen bauð ...
-
Karlar til ábyrgðar
Félagsmálaráherra hefur sett verkefnið Karlar til ábyrgðar aftur á laggirnar. Markmið verkefnisins er að veita körlum sem beitt hafa heimilisofbeldi meðferð og aðstoð séu þeir reiðubúnir að leita sér...
-
Úrslit í Borgarfjarðarhreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 76 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Jakob Sigurðsson, Hlíðartúni Jón S Sigmarsson, Desjarmýri Steinn Eiríksson, Ásbr...
-
Úrslit í Reykhólahreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 116 Auðir seðlar: 0 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Gústaf Jökull Ólafsson, Reykhólum Egill Sigurgeirsson, Mávavatni Sigurbjörg Daníelsdó...
-
Úrslit í Sveitarfélaginu Vogum 2006
H – Listi óháðra borgara 239 atkvæði (3 fulltrúar) E – Listi Stranda og Voga 326 atkvæði (4 fulltrúar) Samtals greidd atkvæði: 577 Auðir seðlar: 3 Ógildir seðlar:...
-
Úrslit í Eyjafjarðarsveit 2006
S – Samfylkingin 60 atkvæði (0 fulltrúar) H – H-listinn 260 atkvæði (4 fulltrúar) F – F-listinn 212 atkvæði (3 fulltrúar) Samtals greidd atkvæ...
-
Úrslit í Grýtubakkahreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 197 Auðir seðlar: 1 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Fjóla Valborg Stefánsdóttir, Lækjarvöllum 10, hjúkrunarfræðingur Jón Helgi Pét...
-
Úrslit í Akrahreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 131 Auðir seðlar: 1 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Agnar H. Unnarsson, Miklabæ Þorleifur Hólmsteins, Þorleifsstöðum Svanhildur Pálsdóttir,...
-
Úrslit í Sam. sv. í austanverðum Flóa 2006
E – Flóalisti 143 atkvæði (3 fulltrúar) Þ – Þ-Listinn 163 atkvæði (4 fulltrúar) Samtals greidd atkvæði: 309 Auðir seðlar: 3 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Aðalsteinn S...
-
Úrslit í Skorradalshreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 29 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Davíð Pétursson, Grund, bóndi Pétur Davíðsson, Grund, bóndi Steinunn Fjóla Benediktsdótt...
-
Úrslit í Helgafellssveit 2006
Article Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 38 Auðir seðlar: 0 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Benedikt Benediktsson, Saurum, oddviti/bóndi Sævar Ingi Benediktsson, Norðurási,...
-
Kosið um hundahald í Grímsey
Samhliða sveitarstjórnarkosningum í Grímseyjarhreppi fór fram atkvæðagreiðsla um tillögu um að afnema bann við hundahaldi sem gilt hefur í eynni í 50 ár. Hlynntir því að leyfa hundahald voru 18 en á...
-
Úrslit í Aðaldælahreppi 2006
A – Aðaldalslistinn 105 atkvæði (3 fulltrúar) L – Lýðræðislistinn 56 atkvæði (2 fulltrúar) Samtals greidd atkvæði: 164 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 1 Kjörnir aðalmenn ...
-
Úrslit í Kaldrananeshreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 64 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 1 Kjörnir aðalmenn Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum, bóndi Sunna J Einarsdóttir, Holtagötu 10 Jenný J...
-
Úrslit í Svalbarðsshreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 58 Auðir seðlar: 0 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Sigurður Jens Sverrisson, Hvammi, bóndi Ragnar Skúlason, Ytra-Álandi, búfræðikand. ...
-
Úrslit í Grímseyjarhreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 55 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Brynjólfur Árnason, Hafnargata 17, flugvallarstjóri Garðar Ólafsson, Grund, framkvæmdas...
-
Úrslit í Arnarneshreppi 2006
K – Kraftlistinn 61 atkvæði (3 fulltrúar) M – Málefnalistinn 52 atkvæði (2 fulltrúar) Samtals greidd atkvæði: 113 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Jón Þ...
-
Úrslit í Skagabyggð 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 43 Auðir seðlar: 0 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Rafn Sigurbjörnsson Örlygsstöðum II, bóndi Baldvin Sveinsson Tjörn, bó...
-
Úrslit í sam. sv. Húnavatnshrepps og Áshrepps 2006
A – Listi framtíðar 171 atkvæði (5 fulltrúar) E – Nýtt afl 99 atkvæði (2 fulltrúar) Samtals greidd atkvæði: 270 Auðir seðlar: 6 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Björn Magnússon (A)...
-
Niðurstöður kosninga í sveitarfélögum með færri en 500 íbúa
Á kjördag er stefnt að því að birta á kosningavefnum niðurstöður kosninga í flestum sveitarfélögum með færri en 500 íbúa. Úrslit í fjölmennari sveitarfélögum verða birt á næstu dögum. Allir helstu fjö...
-
Úrslit í Fljótsdalshreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 52 Auðir seðlar: 2 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Gunnþórunn Ingólfsdóttir, Víðvellir fremri, oddviti Jóhann Frímann Þórhallsson, B...
-
Úrslit í Árneshreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 36 Auðir seðlar: 1 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Guðlaugur I. Benediktsson, Árnesi 2, bóndi Guðlaugur A. Ágústsson, Steinstúni, bóndi ...
-
Úrslit í Bæjarhreppi 2006
H - Hreppslistinn 23 atkvæði (2 fulltrúar) L - Lýðræðislistinn 41 atkvæði (3 fulltrúar) Samtals greidd atkvæði: 64 Auðir seðlar: 0 Ógildir seðlar: 1 Kjörnir aðalmenn Sigurður Kjartans...
-
Úrslit í Ásahreppi 2006
Óbundin kosning Samtals greidd atkvæði: 100 Auðir seðlar: 1 Ógildir seðlar: 0 Kjörnir aðalmenn Eydís Indriðadóttir, Ási, kennari Egill Sigurðsson, Berustöðum, bóndi Renate Hann...
-
Ný nöfn á sameinuð sveitarfélög
Samhliða sveitarstjórnarkosningum sem fram fara á morgun, laugardaginn 27. maí, verður framkvæmd skoðanakönnun um nýtt nafn á sjö sameinuð sveitarfélög. Samkvæmt 4. gr. sveitarstjórnarlaga ákveður sve...
-
Árangursríkar viðræður samgönguráðherra á fundi ECMT
Á ráðstefnu samgönguráðherra Evrópulanda, European Conference of Ministers of Transport (ECMT), á Írlandi 17. og 18. maí lýsti Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sig samþykkan því að...
-
Fundur fjármálaráðherra OECD
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 13/2006 Dagana 23.-24. maí var haldinn í París árlegur ráðherrafundur Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar, OECD. Fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, s...
-
Verðlaunahafar í spurningaleik um endurvinnslu
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. var efnt til spurningaleiks um endurvinnslu á vefsíðum umhverfisráðuneytisins og Úrvinnslusjóðs. Dregið hefur verið úr réttum svörum og voru vegleg bókaver...
-
Þróun útgjalda ríkissjóðs eftir málaflokkum
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman yfirlit um gjöld áranna 1988, 1997 og 2004, þar sem ríkisútgjöldum er skipt á 8 málaflo...
-
-
Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði fyrir árið 2006.
Auglýst var eftir umsóknum 30. janúar og rann umsóknarfrestur út 1. mars sl. Alls bárust 122 umsóknir að þessu sinni frá 81 aðila með beiðni um styrki að fjárhæð alls 79 milljónir kr.Fréttatilkynning ...
-
Síðasti dagur til að koma utankjörfundaratkvæðum til skila með pósti
Af gefnu tilefni vill Íslandspóstur koma því á framfæri að hann getur ekki komið kjörseðlum til skila sem póstlagðir eru nk. föstudag 26. maí. Síðasti dagur til að koma utankjörfundaratkvæðum til skil...
-
Fjölmörg atriði í heilsufari hafa áhrif á akstur
Notkun farsíma í akstri, óháð því hvort notaður er handfrjáls búnaður eða ekki, getur fjórfaldað líkur á því að viðkomandi lendi í umferðaróhappi og er áhættan svipuð og því sem geri...
-
Stuðningur við nýtt háskólasjúkrahús
Starfsmannaráð Landspítala – háskólasjúkrahús ítrekar eindreginn stuðning ráðsins við að reisa nýtt háskólasjúkrahús við Hringbraut í Reykjavík. Í ályktun starfsmannaráðsins er bent á að húsakos...
-
Efling veiðarfærarannsókna á Ísafirði
Efling veiðarfærarannsókna á Ísafirði Kynningarfundur um veiðarfærarannsóknir við Ísland var haldinn föstudaginn 19. maí í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði, þar sem miðstöð rannsóknanna er á vegu...
-
Samþykkt að leigja þyrlur
Fréttatilkynning 20/2006 Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu dóms- og kirkjumálaráðherra um að gengið verði til samninga um leigu á tveimur þyrlum af sambærilegri gerð og nú ...
-
Samheitalyfin gætu lækkað útgjöldin
Væri lyfið Sivacor, sem menn nota til að lækka blóðfitu sína, selt hérlendis við sama verði og í Danmörku lækkaði það lyfjaútgjöld Tryggingastofnunar um 160 milljónir á ári. Þetta kemur fram á heimsíð...
-
Efnahagsleg samþætting Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Með nýlegri aðild ríkja við Eystrasaltið (Eistland, Lettland, Litháen og Póllandi) að Evrópusambandinu má segja að upp hafi ...
-
Byggt við Heilbrigðisstofnunina Siglufirði
Framkvæmdir eru að hefjast við viðbyggingu Heilbrigðisstofnunarinnar Siglufirði. Verið er að bjóða út jarðvinnuframkvæmdir. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, tilkynntu um þet...
-
22% frambjóðenda í efsta sæti eru konur
Konur eru 44% allra frambjóðenda á listum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara næstkomandi laugardag. Í kosningunum 2002 voru konur 41% frambjóðenda og í kosningunum 1998 voru þær 38%. Hlu...
-
Breytt útgáfa íslenskra vegabréfa
Frettatilkynning 21/2006 Hafin hefur verið útgáfa á nýjum íslenskum vegabréfum, með örgjörva sem geymir sömu upplýsingar og eru sjáanlegar í vegabréfinu. Nýju vegabréfunum svipar mjög til þeirra göml...
-
Árangursstjórnun í 10 ár
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fyrir 10 árum síðan samþykkti ríkisstjórnin heildstæða stefnu um nýskipan í ríkisrekstri. Markmiðin voru tvö: Annars vegar ...
-
Ráðstefna á Ísafirði 20. maí 2006
Saga sjávarútvegs aðgengileg á netinu Ritverkið Saga sjávarútvegs á Íslandi eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing er nú aðgengileg á heimasíðu sjávarútvegsráðuneytisins. Þar er að finna öll þrjú bindin og ætt...
-
Forstjóri WHO látinn
Dr LEE Jong-wook, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) er látinn. Forstjóri WHO lést í morgun eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall. Þetta var tilkynnt við upphaf 59. Alþjóðahei...
-
Samkomulag undirritað um nýtt hjúkrunarheimili
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjórinn í Seltjarnarneskaupstað, undirrituðu í dag sa...
-
vegabref.is opnað
Opnaður hefur verið nýr upplýsingavefur um vegabréf - www.vegabref.is. Vefurinn er opnaður vegna breytinga á útgáfu vegabréfa. Á vefnum er að finna allar helstu upplýsingar varðandi umsóknir, afgreiðs...
-
Huga mætti að einkaframkvæmd í auknum mæli
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra telur einsýnt að huga beri að því að auka framkvæmdir í vegagerð á forsendum einkaframkvæmdar. Segir hann í viðtali við Viðskiptablaðið 17. maí sl. að nýta megi rey...
-
Samningar um tengingu Siglufjarðar og Ólafsfjarðar undirritaðir
Fulltrúar verktakafyrirtækjanna Háfells og Metrostav og Vegagerðarinnar ásamt samgönguráðherra undirrituðu á laugardag samning um vegtengingu milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Athöfnin fór fram í Bá...
-
Nánari samvinna eftir að jarðgöng verða að veruleika
Efla á samstarf heilbrigðisstofnana á svæðinu sem Héðinsfjarðagöngin tengja saman þegar þau verða tekin í notkun. Þetta er vilji Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem hefu...
-
Mikilvæg viðurkenning fyrir Umferðarstofu
Karl Ragnars, forstjóri Umferðarstofu, segir að viðurkenningin fyrirmyndar ríkisstofnun ársins 2006, sem Umferðarstofu hlotnaðist sl. miðvikudag, skipti miklu máli. Hún sé viðurkenning á því að allir ...
-
Ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Í gær var haldinn ársfundur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna og var dagskrá fundarins með þeim hætti að Ingi Valur Jóhannsson, formaður framkvæmdastjórnar setti fundinn. Jón Kristjánsson, félagsmá...
-
Afhending Grænfánans og friðlýsing Einkunna
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Grunnskólanum í Borgarnesi Grænfánann við hátíðlega athöfn á lóð skólans í morgun. Við sama tækifæri var undirrituð auglýsing um friðlýsingu Einkun...
-
Skoðanakönnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði
Samhliða sveitarstjórnarkosningunum í sameinuðu sveitarfélagi Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps fer fram skoðanakönnun um nafn á nýja sveitarfélagið. Kjósen...
-
Breyting á reglugerð nr. 485, 9. júní 2004, um úthlutun krókaaflahlutdeildar til sóknardagabáta
Í áliti umboðsmanns Alþingis frá 25. október sl. (mál nr. 4332/2005 og 4398/2005) varðandi reglur um úthlutun krókaaflahlutdeilda til sóknardagabáta, sem voru endurnýjaðir á fiskveiðiárinu 2002/2003 e...
-
Úthlutun úr Fornleifasjóði 2006
Fornleifasjóður fékk fimm milljónir króna á fjárlögum þessa árs. Þeim ber að verja til verkefna, er stuðla að rannsóknum og varðveislu á fornleifum og forngripum.Fornleifasjóður fékk fimm milljónir kr...
-
Afkoma aldraðra og lífeyristryggingar - athugasemdir af gefnu tilefni
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 12/2006 Af gefnu tilefni vilja fjármálaráðuneytið og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um þróun greiðslna lífey...
-
Aðalskipulag Bláskógabyggðar, Þingvallasveit til ársins 2016 staðfest
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra staðfesti í gær nýtt aðalskipulag Bláskógabyggðar, Þingvallasveit, frá 2004 til ársins 2016. Leiðarljós sveitarstjórnar við mótun aðalskipulagsins var að v...
-
Aldur frambjóðenda í sveitarstjórnarkosningum 27. maí
Meðalaldur fulltrúa á framboðslistum í sveitarstjórnarkosningunum í vor er 43 ár, sem er sami meðalaldur og í kosningunum 2002. Elsti fulltrúi á framboðslista í sveitarstjórnarkosningunum í vor er Vi...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. maí 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. maí 2006 (PDF 619K) Umfjöllunarefni: 1. Efnahagsleg samþætting Norðurlanda og Eystrasaltsríkja 2. Árangursstjórnun í 10 ár 3. Þróun útgjalda ríkissjóðs eftir málaf...
-
Umhverfisráðherra staðfesti aðalskipulag Seltjarnarness 2006-2024
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra staðfesti og undirritaði nýtt aðalskipulag Seltjarnarness þann 16. maí sl. Þar með er lokið umfangsmiklu skipulagsferli sem hófst með fjölmennu og vel hep...
-
Greinargerð um lífeyrisgreiðslur
Af gefnu tilefni vilja fjármálaráðuneytið og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum um þróun greiðslna lífeyris Tryggingastofnunar ríkisins, samspil greiðslna...
-
Viljayfirlýsing um álver á Húsavík.
Sameiginleg fréttatilkynning iðnaðarráðuneytis, Alcoa og Húsavíkurbæjar 17. maí 2006 Viljayfirlýsing um álver á Húsavík Alcoa, ríkisstjórnin og Húsavíkurbær hafa undirritað viljayfirlýsingu...
-
General Motors hélt kynningarfund hér á landi 15. maí s.l. um nýtingu vetnis og komu hingað af því tilefni um 20 erlendir blaðamenn.
Fyrirtækið hefur lýst því yfir að það sé markmið þeirra að framleiða vetnisbíla eftir 5-7 ár sem verði samkeppnishæfir við hefðbundna bíla í gæðum, drægni, líftíma og kostnaði. Hjá GM eru menn sannfær...
-
Skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands.
Skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands Í dag var kynnt skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands með sérstöku tilliti til Vestmannaeyja og Vestur Skaftafellssýslu. ...
-
Draumur hins djarfa manns
Eins og kunnugt er var ráðstefnu sjávarútvegráðuneytisins Draumur hins djarfa manns sem halda átti 22. apríl s.l. frestað vegna veðurs. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 20. maí á sama stað og tím...
-
Undirritun verksamnings um Olweusarverkefnið í grunnskólum 2006-2008
Undirritaður var í dag, 18. maí, verksamningur um rekstur Olweusarverkefnisins gegn einelti í grunnskólum 2006-2008. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Þórður Skúlason, framkvæmdastjó...
-
General Motors hélt kynningarfund hér á landi 15. maí s.l. um nýtingu vetnis og komu hingað af því tilefni um 20 erlendir blaðamenn.
Fyrirtækið hefur lýst því yfir að það sé markmið þeirra að framleiða vetnisbíla eftir 5-7 ár sem verði samkeppnishæfir við hefðbundna bíla í gæðum, drægni, líftíma og kostnaði. Hjá GM eru menn sannfær...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - 15. tbl. 2006
Undirritun verksamnings um Olweusarverkefnið í grunnskólum 2006-2008. Stóra upplestrarkeppnin hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2006. Út er komið ritið Menntun dönsku-, ensku- og íslenskukennar...
-
Skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands.
Skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands Í dag var kynnt skýrsla verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands með sérstöku tilliti til Vestmannaeyja og Vestur Skaftafellssýslu. ...
-
Viljayfirlýsing um álver á Húsavík.
Sameiginleg fréttatilkynning iðnaðarráðuneytis, Alcoa og Húsavíkurbæjar 17. maí 2006 Viljayfirlýsing um álver á Húsavík Alcoa, ríkisstjórnin og Húsavíkurbær hafa undirritað viljayfirlýsingu...
-
Undirritun verksamnings um Olweusarverkefnið í grunnskólum 2006-2008
Fimmtudaginn 18. maí nk. kl. 11.00 verður undirritaður á bókasafni Snælandsskóla í Kópavogi, verksamningur um rekstur Olweusarverkefnisins í grunnskólum 2006-2008. Fimmtudaginn 18. maí nk. kl. 11.00 ...
-
Aðgerðir til að létta álagi af LSH
Á fundi Sivjar Friðleifsdóttur og stjórnenda Landspítalans var ákveðið að grípa til fjölþættra aðgerða m.a. til að draga úr útskriftarvanda spítalans og slá á þá manneklu sem spítalinn stendur frammi ...
-
Umferðarstofa valin ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 11/2006 Í gær afhenti fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, Umferðarstofu viðurkenningu sem ríkisstofnun til fyrirmyndar 2006. Karl Ragnars forstjóri veitti ve...
-
Sjávarútvegsráðherra Færeyja í opinberri heimsókn
Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Opinberri heimsókn sjávarútvegsráðherra Færeyinga til Íslands lokið Opinberri heimsókn Björns Kalsö sjávarútvegsráðherra Færeyja og föruneytis ha...
-
Framboðslistar í sveitarstjórnarkosningum
Félagsmálaráðuneytið hefur hafið úrvinnslu upplýsinga um sveitarstjórnarkosningarnar. Í 60 sveitarfélögum eru boðnir fram listar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 27. maí næstkomandi,samanbori vi...
-
Starfsmenn frá Klúbbnum Geysi
Starfsmenn frá Klúbbnum Geysi vinna í félagsmálaráðuneytinu og undirstofnunum þess. Jón Kristjánsson, félagsmálaráðherra, undirritaði í dag samstarfssamning við Klúbbinn Geysi um að félagar í klúbbnu...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Fastafulltrúar Íslands og Sankti Lúsíu hjá Sameinuðu þjóðununum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Julian R. Hunte, undirrituðu í New York miðvikudaginn 17. maí, yfirlýsingu um stofnun stjórnmála...
-
Vegagerðin tekur við bílaleigum
Öll málefni er varða bílaleigur verða framvegis falin Vegagerðinni til afgreiðslu en þau voru áður í umsjón samgönguráðuneytisins. Er þetta gert með breytingum á lögum um bílaleigur sem samþykktar vo...
-
Áhrif gengis krónunnar á þjóðhagsspá
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í síðustu þjóðhagsspám fjármálaráðuneytisins hefur verið vakin athygli á óvissu varðandi framvindu á gengi íslensku krónunna...
-
Alcoa veitir 20 milljóna króna styrk uppbyggingar í þjóðgörðum
Aðstoðarframkvæmdastjóri Alcoa Bernt Reitan afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra veglegan styrk til uppbyggingar í þjóðgörðum og til stuðnings við áform um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs ...
-
Aðgengisstefna fyrir stjórnarráðsvefinn
Í skýrslunni Aðgengi allra að vefnum sem út kom í janúar 2006 eru lagðar fram tillögur um aðgerðir sem stuðla að því að fatlaðir og aðrir hópar sem gefa þarf sérstakan gaum í upplýsingasamfélaginu get...
-
Aðgengisstefna fyrir stjórnarráðsvefinn
Í skýrslunni Aðgengi allra að vefnum sem út kom í janúar 2006 eru lagðar fram tillögur um aðgerðir sem stuðla að því að fatlaðir og aðrir hópar sem gefa þarf sérstakan gaum í upplýsingasamfélaginu get...
-
Mikill vöxtur á vinnumarkaði
Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar fyrir fyrsta ársfjórðung í ár kemur fram að atvinnuþátttaka er sú mesta sem mælst hefur fr...
-
Sænskur sérfræðingur kynnir sér geðheilbrigðismál barna
Dr. Anders Milton, sérstakur ráðgjafi sænskra stjórnvalda í geðheilbrigðismálum, gerir nú úttekt á geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni hér á landi. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið ákva...
-
Að læra á lífið - lífsleikni í nútíð og framtíð
Ráðstefna um lífsleikni í leik- grunn- og framhaldsskólum Að læra á lífið - lífsleikni í nútíð og framtíð Ráðstefna um lífsleikni í leik- grunn- og framhaldsskólum Hótel Nordica, 29...
-
Úthlutun úr Þróunarsjóði framhaldsskóla og fullorðinsfræðslu 2006-2007
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2006. Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldss...
-
Rúmlega eitt prósent kjörgengra einstaklinga á framboðslistum
Á kosningavef félagsmálaráðuneytisins, www.kosningar.is , eru nú aðgengilegar upplýsingar um framboð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 27. maí næstkomandi. Framboðslistar komu fram í 60 sveita...
-
Hjúkrunarrýmum fjölgar á Suðurlandi
Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að fjölgað verði hjúkrunarrýmum við Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þetta verður gert með því að byggja þriðju hæðina í viðbygg...
-
Umhverfisráðherra á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á aðkomu alþjóðlegra fjármálastofnana að nýtingu jarðhita á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York í gær. Í ræðu sinni sagði ...
-
Samgönguráðherra heimsækir dreifingarstöð Íslandspóst í Dalshrauni
Fyrr í dag kynnti Sturla Böðvarsson sér starfsemina sem fram fer frá því að póstur berst frá Póstmiðstöðinni á Stórhöfða til dreifingarmiðstöðvarinnar í Dalshrauni í Hafnarfirði.Með ráðherra í för vor...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. maí 2006
Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. maí 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Áhrif gengis krónunnar á þjóðhagsspá 2. Mikill vöxtur á vinnumarkaði 3. Kaupgeta á íbúðamarkaði dregst saman
-
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra situr fund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York 10. - 12 maí.
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að leysa orkuþörf þróunarríkjanna á sama tíma og reynt yrði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í ræðu sem hún flutti í ...
-
Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 11. maí 2006
CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Making a Difference: Interactive Discussion with UN Organizations It is our experience that ...