Hoppa yfir valmynd

Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019


Sýni 21001-21200 af 27769 niðurstöðum.

Áskriftir

  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á aðkomu alþjóðlegra fjármálastofnana að nýtingu jarðhita á fundi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York í gær. Í ræðu sinni sagði ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Rúmlega eitt prósent kjörgengra einstaklinga á framboðslistum

    Á kosningavef félagsmálaráðuneytisins, www.kosningar.is , eru nú aðgengilegar upplýsingar um framboð í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 27. maí næstkomandi. Framboðslistar komu fram í 60 sveita...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra situr fund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í New York 10. - 12 maí.

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að leysa orkuþörf þróunarríkjanna á sama tíma og reynt yrði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í ræðu sem hún flutti í ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra heimsækir dreifingarstöð Íslandspóst í Dalshrauni

    Fyrr í dag kynnti Sturla Böðvarsson sér starfsemina sem fram fer frá því að póstur berst frá Póstmiðstöðinni á Stórhöfða til dreifingarmiðstöðvarinnar í Dalshrauni í Hafnarfirði.Með ráðherra í för vor...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Kaupgeta á íbúðamarkaði dregst saman

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Kaupgeta á íbúðamarkaði (e. affordability) ræðst af nokkrum breytum. Á annarri hliðinni eru vaxtakjör, fasteignaverð ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 11. maí 2006

    CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Making a Difference: Interactive Discussion with UN Organizations It is our experience that ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. maí 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 11. maí 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Áhrif gengis krónunnar á þjóðhagsspá 2. Mikill vöxtur á vinnumarkaði 3. Kaupgeta á íbúðamarkaði dregst saman


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Sjávarútvegssýning í Brussel 2006

    Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Sjávarútvegssýningin í Brussel   Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sótti sjávarútvegssýninguna í Brussel 9. og 10. maí. Þetta er stærsta fa...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úrskurður um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal

        Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Vegagerðarinnar vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum vegar um Arnkötludal og Gautsdal. R...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - 14. tbl. 2006

    Brottfall í Evrópu – hvers vegna og hvað er til ráða? Fjöldi og hlutfall nemenda í 10. bekk sem skráðirvoru í samræmd próf í byrjun maí. Úthlutun styrkja til menningarstarfs á Vesturlandi. Úthlutun st...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Opinber heimsókn sjávarútvegsráðherra Færeyja

    Björn Kalsö sjávarútvegsráðherra Færeyja og föruneyti kemur í opinbera heimsókn til Íslands 15. maí n.k. í boði Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra. Ráðherrarnir ræða á óformlegum fundi um þa...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum og reglugerðar nr. 453/2005 um breytingu á reglugerð nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum

    Reglugerð nr. 364/2006 um afnám reglugerðar nr. 196/2003 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra stúdentsprófa í framhaldsskólum og reglugerðar nr. 453/2005 um breytingu á reglugerð nr. 196/2003 um f...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Vefur um umhverfismerkingar sjávarafurða

    Vefur um umhverfismerkingar sjávarafurða Í mars 2005 voru samþykktar á fundi fiskimáladeildar FAO leiðbeinandi reglur um umhverfismerkingar sjávarafurða sem unnar eru úr villtum fiski. Þar með var ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Félagsmálaráðherra á jafnréttisráðherrafundi í Noregi

    Félagsmálaráðherra fjallaði í dag um jafnréttismál á fundum með ráðherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna og lagði sérstaka áherslu á þátttöku ungs fólks í jafnréttismálum, jákvæð áhrif fæðingar...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins flytur

    Höfuðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins flytjast í Mjóddina í Reykjavík í ágúst þegar heilsugæslan fer úr Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg og nýir eigendur taka við því húsi. Nýja húsnæðið e...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á CSD 14, 10. maí 2006

    CSD 14 – 10.-12. maí 2006 Mrs. Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Mr. Chairman, For the majority of people on this planet, the question of development is of p...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Málþing um svifryksmengun

    Nefnd umhverfisráðuneytisins um svifryksmengun hélt málþing í Norræna Húsinu, mánudaginn 24. apríl, kl. 13:15-16:45.  Hér er hægt að nálgast efni fyrirlestranna í powerpoint og ávarp ráðherra. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vöruinnflutningur í apríl

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vörur voru fluttar inn fyrir rúmlega 27 milljarða króna í apríl ef marka má bráðabirgðatölur um innheimtu virðisaukaskatts. ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2006

    Menntamálaráðherra hefur ákveðið, að tillögu ráðgjafarnefndar, að veita styrki að upphæð alls 13 milljónir króna til 31 verkefnis, en samtals voru umsóknir að þessu sinni 54. Hjallastefnan fær hæsta s...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný reglugerð um þjónustusamninga

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð, nr. 343/2006, um samninga um rekstrarverkefni sem ráðuneyti og ríkis...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hagsmunir eyþróunarríkja í orkusamstarfi

    The Permanent Mission of Iceland to the United Nations Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director, Office of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs at the ...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðherra flutti ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir

    Sturla Böðvarsson flutti í dag ávarp við opnun sýningarinnar Perlan Vestfirðir sem stendur í Perlunni í Reykjavík nú um helgina. Á sýningunni eru kynnt vestfirsk fyrirtæki og stofnanir.Í ávarpinu sag...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Aðhald í ríkisfjármálum

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýútgefinni skýrslu um fjármálastöðugleika á Íslandi (Financial Stability in Iceland) er fjallað um mögulegar úrbætur í op...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Rafræn innritun í framhaldsskóla 2006

    Umsóknarfrestur um nám í dagskóla á haustönn 2006 er til mánudagsins 12. júní. Innritunin fer fram á netinu og hefst 15. maí. Umsóknarfrestur um nám í dagskóla á haustönn 2006 er til mánudagsins 12. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Kynningarfundur um jarðhita

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 028 Íslensk stjórnvöld; utanríkisráðuneytið í samvinnu við umhverfisráðuneytið og iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið, stóðu fyrir kynningarfundi um jarðh...


  • Innviðaráðuneytið

    Úttekt á Reykjavíkurflugvelli - staða mála kynnt

    Samráðnefnd um úttekt á Reykjavíkurflugvelli kynnti í dag stöðu verkefnisins en nefndinni var falið að gera úttekt á Reykjavíkurflugvelli og hlutverki hans sem miðstöðvar innanlandsflugs í landinu.Ky...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun í framhaldsskóla 2006

    Innritun í framhaldsskóla fer fram dagana 15. maí til 12. júní 2006. Þann 15. maí verður opnað fyrir rafræna innritun á skólavef menntamálaráðuneytisins, menntagatt.is. Allar umsóknir um nám í dagskó...


  • Utanríkisráðuneytið

    Sjötta ræðismannaráðstefna utanríkisráðuneytisins

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 29 Utanríkisráðuneytið heldur sjöttu ráðstefnu kjörræðismanna Íslands erlendis á Nordica hóteli 7. – 10. maí nk. Búist er við tæplega 170 kjörræði...


  • Innviðaráðuneytið

    Bændablaðið ræðir háhraðanetið

    Bændablaðið gerir háhraðanetið og fjarskiptaþjónustu að umtalsefni í leiðara sínum. Rakið er hvernig Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hélt á útmánuðum yfir 20 fundi vítt og breitt um landið til að ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skötuselskvótinn aukinn um 500 lestir

    Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um aukningu á skötuselskvóta. Fer hann úr 2.500 lestum í 3.000 lestir. Sjá reglugerð Sjávarútvegsráðuneytið


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Norræn ráðstefna um hagræna stjórn fiskveiða

    Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Norræn ráðstefna um hagræna stjórn fiskveiða Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sótti á miðvikudag og fimmtudag norræna ráðstefnu í Færeyjum um hagr...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 10/2006 Fjármálaráðherra hefur falið Lánasýslu ríkisins að taka upp reglubundna útgáfu ríkisbréfa til tveggja ára og ríkisvíxla til þriggja mánaða. Þessari ú...


  • Innviðaráðuneytið

    Árétting vegna álits Félags íslenskra flugumferðarstjóra um hlutafélag um flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu

    Vegna frétta um álit Félags íslenskra flugumferðarstjóra á lagafrumvarpi um heimild til að stofna hlutafélag um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands og tengdan rekstur se...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. maí 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 4. maí 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Ný skýrsla um fjármálastöðugleika á Íslandi 2. Aðhald í ríkisfjármálum 3. Ný reglugerð um þjónustusamninga 4. Vöruinnflutni...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - 13. tbl. 2006

    Hvar standa Íslendingar í nýsköpun? Lokaúrslit í KappAbel stærðfræðikeppninni 2005-2006. Ísbjarnarverkefnið. Skipun í vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs 2006-2009. Dagsetningar samræmdra prófa fyrir ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný skýrsla um fjármálastöðugleika á Íslandi

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Út er komin ný skýrsla um fjármálastöðugleika á Íslandi eftir Frederic S. Mishkin og Tryggva Þór Herbertsson þar sem tekið e...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla um starfsemi WHO á Alþingi

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur lagt fram á Alþingi skýrslu sína um starfsemi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Í skýrslunni er greint frá helstu þáttum í starfse...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fjárfesting ríkissjóðs

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Að undanförnu hefur verið nokkur umræða um framkvæmdir á vegum ríkisins í tengslum við þenslu í efnahagslífinu. Í því samba...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006

    Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006. Úthlutað hefur verið úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2006. Alls bárust umsóknir frá 48 aðilum til 126 endurmenntunarverkefna. Sjóðsstjó...


  • Utanríkisráðuneytið

    Lykill að sjálfbærri þróun

    Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director, Office of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs at the Fourteenth Session of the United Nations Commission on ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hjúkrunarrýmum fjölgað á Akranesi - heimahjúkrun efld

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að heimila að dvalarrýmum á Akranesi verði breytt í hjúkrunarrými. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra greindi forsvarsmönnu...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Þróun einkaneyslu

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Í nýrri þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins er fjallað um framvindu hagkerfisins á komandi árum. Nokkra breytingu er að merkj...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á „sjúkraliðabrú”

    Með vísan til ákvæða kafla 7.6 um mat á óformlegu námi og starfsreynslu í aðalnámskrá framhaldsskóla vill menntamálaráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi viðmiðun um mat á óformlegu námi einstakling...


  • Utanríkisráðuneytið

    Financial Stability in Iceland

    Íslenskt efnahagslíf og stöðugleiki hafa verið mikið í umræðunni á alþjóðlegum vettvangi að undanförnu. Viðskiptaráð Íslands ákvað að biðja einn af virtustu hagfræðingum heims að kanna ástand og horfu...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Áhrif breytinga laga um frjálsan búsetu- og atvinnurétt

    Ríkisborgurum Eistlands, Lettlands, Litháens, Póllands, Slóvakíu, Slóveníu, Tékklands og Ungverjalands er frá og með 1. maí sl. heimilt að koma hingað til lands í atvinnuleit og ráða sig til starfa hé...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Hjólað til vinnu

    Heilsuátak ÍSÍ og Lýðheilsustöðvar “Hjólað í vinnuna” hófst formlega í morgun en með átakinu er fólk hvatt til að hreyfa sig. Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, mæ...


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að nýjum reglugerðum um aksturs- og hvíldartíma, ökurita og eftirlit

    Fjórar nýjar reglugerðir um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, ökurita, eftirlit og skipulag vinnutíma ökumanna og aðstoðarmanna þeirra eru nú til umsagnar. Þeir sem vilja koma á fram...


  • Utanríkisráðuneytið

    Hlutverk vetnis og jarðhita í þróunarstarfi á orkumálasviði

    Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director, Office of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs at the Fourteenth Session of the United Nations Commission on ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2006 - greinargerð 27. apríl 2006 Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðu...


  • Utanríkisráðuneytið

    Auka þarf hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa

    Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Director, Office of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs at the Fourteenth Session of the United Nations Commission o...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framsækinn ríkisrekstur - árangursstjórnun í tíu ár

    Fimmtudaginn 18. maí 2006 var haldin ráðstefna á vegum fjármálaráðuneytisins í tilefni þess að tíu ár eru síðan hafin var innleiðing árangursstjórnunar í ríkisrekstri. Ráðstefnan verður í Súlnasal Hót...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framsækinn ríkisrekstur

    Fimmtudaginn 18. maí 2006 var haldin ráðstefna á vegum fjármálaráðuneytisins í tilefni þess að tíu ár voru liðin síðan hafin var innleiðing árangursstjórnunar í ríkisrekstri. Hér að neðan má finna efn...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Hvað á barnið að heita?

    Í fréttatilkynningu frá verkefnisstjórn vegna sameiningar Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps kemur fram að nefndin hafi sent Örnefnanefnd 14 tillögur að nafni same...


  • Utanríkisráðuneytið

    Stofnun stjórnmálasambands

    Fastafulltrúar Íslands og Brúnei Darússalam hjá Sameinuðu þjóðununum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Emran Bahar, undirrituðu í New York fimmtudaginn 27. apríl, yfirlýsingu um stofnun stjórnmá...


  • Forsætisráðuneytið

    Styrkveitingar Grænlandssjóðs 2006

    Úthlutað hefur verið styrkjum þessa árs úr Grænlandssjóði. Sjóðurinn er starfræktur í samræmi við lög nr. 102/1980 til að veita styrki til kynnisferða, námsdvalar, listsýninga, íþróttasýninga og annar...


  • Utanríkisráðuneytið

    Viðræður um varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 026 Viðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda sem hófust í gær í utanríkisráðuneytinu um varnarsamstarf ríkjanna lauk síðdegis í dag. Aðallega var r...


  • Innviðaráðuneytið

    Íslandspóstur byggir ný pósthús og eflir samkeppnisstöðuna

    Stjórn Íslandspósts hefur ákveðið að byggja upp aðstöðu fyrirtækisins á landsbyggðinni og er það hluti af víðtækri stefnumótun sem tryggja á þróun og vöxt Íslandspósts til framtíðar. Þá verður ráðist...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Rekstur Landspítalans í jafnvægi

    Rekstur Landspítalans var í jafnvægi á liðnu ári. Þetta kom fram á ársfundi spítalans sem haldinn var í dag. Reksturinn var í jafnvægi, skuldir greiddar niður um u.þ.b. hálfan milljarð króna. Fjárheim...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs 2006

    Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði að fjárhæð 5.770.000 kr. til 24 verkefna. Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði að fjárhæð 5.770.000 kr. ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Sofía

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 027 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, situr nú óformlegan fund utanríkisráðherra Norður-Atlantshafsbandalagsins sem byrjaði í dag í Sofía í Búlgaríu og...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - 12. tbl. 2006

    Nýtt fjölmiðlafrumvarp. Skólar fá kvikmyndir til afnota. Vefrit menntamálaráðuneytis - 12. tbl. 2006.


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2006

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2006 (PDF 98K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2006 liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu eykst handbært fé frá rekstri um 23,8 ma.kr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Að læra á lífið - lífsleikni í nútíð og framtíð.

    Hinn 29. maí 2006 efnir menntamálaráðuneytið til hálfsdags ráðstefnu um lífsleikni í leik-, grunn- og framhaldsskólum undir yfirskriftinni, Að læra á lífið - lífsleikni í nútíð og framtíð. Ráðstefnan ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. apríl 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. apríl 2006 (PDF 599K) Umfjöllunarefni: 1. Þróun einkaneyslu 2. Fjárfesting ríkissjóðs 3. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar–mars 2006


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Nýr formaður Innflytjendaráðs stýrir stefnumótun félagsmálaráðuneytisins í málefnum innflytjenda

    Félagsmálaráðherra hefur skipað Sæunni Stefánsdóttur, aðstoðarmann ráðherra, nýjan formann Innflytjendaráðs en ráðið var sett á fót í nóvember sl. Innflytjendaráði er ætlað að fjalla um helstu atriði ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs

    Góðir gestir, Mér er það ánægja að segja hér nokkur orð í byrjun þessarar ráðstefnu, sem Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs stendur fyrir. Maður og náttúra eru ekki andstæður, heldur er maðurinn h...


  • Innviðaráðuneytið

    Umferðaröryggi á Kjalarnesi

    Sturla Böðvarsson samgöngurráðherra svaraði á Alþingi í dag spurningum Birgis Ármannssonar alþingismanns um umferðaröryggi á Kjalarnesi. Spurningarnar og svör ráðherra fara hér á eftir.Þskj. 996 - 680...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Hreint og klárt

    Nýtt vefrit umhverfisráðuneytisins, Hreint & klárt, hóf göngu sína á Degi umhverfisins 25. apríl. Fyrirhugað er að Hreint & klárt komi út um það bil einu sinni í mánuði eða eftir því sem þurfa þykir. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Samstarf við Svartfjallaland

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 9/2006 Fjármálaráðherra Svartfjallalands Igor Luksic kom í stutta heimsókn til Íslands í dag í þeim tilgangi að kynna sér íslenska efnahagskerfið og þær breyt...


  • Utanríkisráðuneytið

    Upplýsingadeild S.þ.

    Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á 28. ársfundi upplýsinganefndar Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Í ávarpi sínu lagði hann m.a. áherslu á áframh...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sveitarstjórnarmönnum fækkar um 128

    Í allmörgum sveitarfélögum hafa verið samþykktar breytingar á fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn. Samkvæmt 12. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 45/1998, skal kveðið á um fjölda fulltrúa í sveitarstj...


  • Utanríkisráðuneytið

    Framhaldsviðræður um varnarsamstarf

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 025 Framhaldsviðræður íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarf ríkjanna munu fara fram í Reykjavík miðvikudaginn 26. apríl og fimmtudaginn...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins

    Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 8/2006 Þjóðarbúskapurinn 25. apríl 2006 Fjármálaráðuneytið hefur birt skýrsluna Þjóðarbúskapurinn - vorskýrsla 2006 sem hefur að geyma nýja þjóðhagsspá fyrir...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á Degi umhverfisins 25. apríl 2006

    Ágætu fundarmenn, Það er gaman að sjá svo marga saman komna hér í dag í tilefni af Degi umhverfisins. Til hamingju með daginn! Að þessu sinni er dagurinn tileinkaður endurnýtingu og úrvinnslumálum ...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Dagur umhverfisins er í dag 25. apríl

      Dagur umhverfisins er að þessu sinni tileinkaður endurnýtingu og af því tilefni er efnt til spurningaleiks með veglegum bókaverðlaunum um endurnýtingu og úrvinnslumáler ætlaður almenningi og e...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með forsætisráðherra Danmerkur

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í morgun fund með Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur en Rasmussen átti viðkomu á Keflavíkurflugvelli á leið sinni til Grænlands. Á fundinum rædd...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum nr. 53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956, og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum.

    Lagt fyrir Alþingi á 132. löggjafarþingi 2005–2006. Frumvarp til laga um breytingu á útvarpslögum nr. 53/2000, lögum um prentrétt, nr. 57/1956, og samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á málþingi um svifryk í Reykjavík

    Ágætu áheyrendur Ísland er þekkt fyrir hreint og heilnæmt andrúmsloft og ýmislegt bendir til að andrúmsloftið á Íslandi hafi almennt farið batnandi á síðustu árum, eins og meðal annars má lesa um í r...


  • Innviðaráðuneytið

    Undirbúa ökugerði á Akranesi

    Ökukennarafélag Íslands og Akraneskaupstaður undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um formlegt samstarf til að undirbúa stofnun fyrirtækis sem á að sjá um rekstur sérhannaðs ökukennslusvæðis, ökugerðis....


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Dauðsföll af völdum reykinga

    Um fimmtungur landsmanna reykir, hátt á þriðja hundruð manns deyr af völdum reykinga á ári hverju og ætla má að fimmtungur þeirra sem deyr fyrir áttrætt látist af völdum reykinga. Þetta er meðal þess ...


  • Innviðaráðuneytið

    Sturla Böðvarsson í Kanada

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra var á ferð í Kanada í lok síðustu viku og lauk heimsókninni á laugardag. Hann ræddi við forráðamenn ferðamála í Kanada og sat þing Þjóðræknisfélagsins.Sturla Böðvars...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Sjúkraflug eflist

    Sjúkraflug hefur eflst mjög á liðnum árum. Flogið var með 148 sjúklinga á árinu 2001 en 381 árið 2004. Þetta er meðal þess sem fram kemur í svari Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálar...


  • Forsætisráðuneytið

    Tólf verk tilnefnd til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs

    Tilkynnt hefur verið hverjir eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs árið 2006 en verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþinginu í Kaupmannahöfn þann 1. nóvember. Verðlaunin eru 350.0...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra við opnun sýningarinnar Sumar 2006

    Ágætu gestir og sýnendur, Gleðilegt sumar og bestu þakkir fyrir veturinn. Víðast hvar fraus vetur og sumar saman og þjóðtrúin segir að það viti á gott. Það er ánægjulegt að vera hér með ykkur við op...


  • Utanríkisráðuneytið

    Endurskoðun skipunar og starfshátta öryggisráðsins

    Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í nefnd allsherjarþingsins um endurskoðun skipunar og starfshátta öryggisráðsins. Í ávarpinu lagði fastafulltr...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 239/2004 um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

    Reglur nr. 278/2006 um breytingu á reglum nr. 239/2004 um meistaranám við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Reglur nr. 278/2006 um breytingu á reglum nr. 239/2004 um meistaranám við hjúkrunarfræð...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Málþing um svifryk í Reykjavík

    Nefnd umhverfisráðuneytisins um svifryksmengun boðar til málþings í Norræna Húsinu, mánudaginn 24. apríl, kl. 13:15-16:45. Dagskrá: Setning: Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra. Starfsem...


  • Utanríkisráðuneytið

    Eftirfylgni leiðtogafundar S.þ. og umhverfismál

    Í ræðu sinni lagði sendiherra Íslands m.a. áherslu á að bætt meðferð umhverfismála og væri lykill að sjálfbærri þróun og án hennar yrði þúsaldarmarkmiðunum í þróunarmálum ekki náð. Hann lagði til að m...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2006-2007

    Reglur nr. 282/2006 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Háskóla Íslands háskólaárið 2006-2007. Reglur nr. 282/2006 um takmörkun á inntöku nemenda í tilteknar námsgreinar við Hás...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á 50 ára afmæli Landmælinga Íslands 19. apríl 2006

    Forstjóri Landmælinga, starfsmenn og aðrir gestir Hvar er Ísland, hvernig er það í laginu? Hvar er Hellissandur, Hekla, Hólar, Hofsjökull? Hvernig skiptist gróðurlendið eftir landshlutum? Hver er h...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Reglur um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands

    Reglur nr. 281/2006 um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. Reglur nr. 281/2006 um Hugvísindastofnun Háskóla Íslands.


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna á Svalbarða 18.-20. apríl 2006

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 024 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, situr nú fund utanríkisráðherra Norðurlandanna á Svalbarða, en hann byrjaði í gær með óformlegum vinnukvöldverði ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Fornleifasjóður - Auglýsing um styrki árið 2006

    Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/2001.Fornleifasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum skv. 24. gr. þjóðminjalaga nr. 107/200...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 502/2002 um val stúdenta til náms í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands

    Reglur nr. 279/2006 um breytingu á reglum nr. 502/2002 um val stúdenta til náms í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Reglur nr. 279/2006 um breytingu á reglum nr. 502/2002 um val stúdenta til náms ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000 , fyrir Háskóla Íslands

    Reglur nr. 276/2006 um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands. Reglur nr. 276/2006 um breytingu (27) á reglum nr. 458/2000, fyrir Háskóla Íslands.


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um M.Paed.-nám í kristnum fræðum og almennum trúarbragðafræðum við guðfræðideild Háskóla Íslands

    Reglur nr. 280/2006 um M.Paed.-nám í kristnum fræðum og almennum trúarbragðafræðum við guðfræðideild Háskóla Íslands. Reglur nr. 280/2006 um M.Paed.-nám í kristnum fræðum og almennum trúarbragðafræðum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Reglur um breytingu á reglum nr. 1042/2003, um inntöku nýnema í læknisfræðiskor og sjúkraþjálfunarskor í læknadeild Háskóla Íslands

    Reglur nr. 277/2006 um breytingu á reglum nr. 1042/2003, um inntöku nýnema í læknisfræðiskor og sjúkraþjálfunarskor í læknadeild Háskóla Íslands. Reglur nr. 277/2006 um breytingu á reglum nr. 1042/2...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir úr tónlistarsjóði árið 2006 – síðari úthlutun

    Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði, samkvæmt lögum um tónlistarsjóð nr. 76/2004, til verkefna sem efnt verður til síðari hluta árs 2006.Menntamálaráðuneyti auglýsi...


  • Innviðaráðuneytið

    Breytingar á reglugerðum um ökuskírteini og skráningu ökutækja

    Breytingar á tveimur reglugerðum er varða umferðarmál eru nú í undirbúningi. Annars vegar er það reglugerð um ökuskírteini og hins vegar reglugerð um skráningu ökutækja. Þeir sem óska eftir að koma á...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Kosningar í 79 sveitarfélögum

    Á kosningavef ráðuneytisins má nú nálgast kort sem sýnir sveitarfélögin eins og þau verða við sveitarstjórnarkosningarnar þann 27. maí næstkomandi. Kortið sýnir þau 79 sveitarfélög sem kosið verður t...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aðgerðir vegna stöðu fiskeldis

    Verulegir erfiðleikar eru nú í rekstri fiskeldisfyrirtækja landsins. Fulltrúar landbúnaðar-, sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytis hafa átt fundi, m.a. með fulltrúum fiskeldisfyrirtækja, til að átta sig ...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Bráðabirgðalausn um eflingu þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands

    Ríkisstjórnin fjallaði í morgun um tillögu Björns Bjarnasonar, dóms- og kirkjumálaráðherra, að bráðabirgðalausn um eflingu þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands.Fréttatilkynning 19/2006 Ríkisstjórnin ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aðgerðir vegna stöðu fiskeldis

    Verulegir erfiðleikar eru nú í rekstri fiskeldisfyrirtækja landsins. Fulltrúar landbúnaðar-, sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytis hafa átt fundi, m.a. með fulltrúum fiskeldisfyrirtækja, til að átta sig ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Aðgerðir vegna stöðu fiskeldis

    Verulegir erfiðleikar eru nú í rekstri fiskeldisfyrirtækja landsins. Fulltrúar landbúnaðar-, sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytis hafa átt fundi, m.a. með fulltrúum fiskeldisfyrirtækja, til að átta sig ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 3/2006 - Boðað til fjölmiðlafundar um aðgerðir vegna stöðu fiskeldis

    Landbúnaðarráðherra, sjávarútvegsráðherra og iðnaðarráðherra boða til fjölmiðlafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, þriðjudaginn 18. apríl kl. 12:30.  Á fundinum verða kynntar aðgerðir r...


  • Innviðaráðuneytið

    Sturla Böðvarsson í heimsókn í Kanada

    Sturla Böðvarsson samgönguráðherra heimsækir Kanada dagana 19. til 23. apríl. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur: Samgönguráðherra verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar á þingi Þjóðræknisfélagsins í Kan...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Þróun framtíðarkerfis á íbúðalánamarkaði

    Stýrihópi falið að vinna áfram að þróun framtíðarkerfis á íbúðalánamarkaði hér á landi. Áfangaálit stýrihópsins birt í heild sinni. Félagsmálaráðherra kynnti í ríkisstjórn í morgun áfangaálit stýrihó...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skrifað undir þróunar- og samstarfssamning um málaskrárkerfi

    Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Ólafur Daðason, forstjóri Hugvits hf., undirrituðu í dag, miðvikudaginn 12. apríl, þróunar- og samstarfssamning um GoPro málaskrákerfi fyrir stofnanir ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Úthlutun úr Þróunarsjóði leikskóla árið 2006

    Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla.Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar er...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sæunn Stefánsdóttir tekur við starfi aðstoðarmanns félagsmálaráðherra

    Ákveðið hefur verið að Sæunn Stefánsdóttir taki við starfi aðstoðarmanns félagsmálaráðherra og hún mun koma til starfa í félagsmálaráðuneytinu þriðjudaginn 18. apríl nk. Sæunn er fædd árið 1978 og er...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra skoðaði afleiðingar sinubrunans á Mýrum í dag

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra fór vestur á Mýrar í dag og skoðaði afleiðingar sinubrunans mikla ásamt forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, sérfræðingum stofnunarinnar og fulltrúum h...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mat og úttektir

    Í gildandi lögum um grunnskóla nr. 91/2008 er að finna ákvæði um mat á skólastarfi. Þar er megináhersla lögð á sjálfsmat skóla en jafnframt ber mennta- og menningarmálaráðuneytinu að sjá til þess...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Auknar lífeyrisgreiðslur til ellilífeyrisþega

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Samkvæmt fjárlögum 2006 nema lífeyrisgreiðslur Tryggingastofnunar (TR) til ellilífeyrisþega alls um 19 milljörðum króna. Fr...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Fækkun sveitarfélaga á kjörtímabilinu

    Í komandi sveitarstjórnarkosningum verður kosið til nýrra sveitarstjórna í 79 sveitarfélögum. Á því kjörtímabili sem nú er að ljúka hefur sveitarfélögum fækkað um 26. Þessi mikla fækkun sveitarfélaga ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarf á sviði forvarna í fjölskyldumálum

    Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og Reykjanesbær hafa tekið höndum saman og gert samstarfssamning á sviði forvarna í fjölskyldumálum. Samstarfssamningurinn hefur það að markmiði að veita börnum og fjölsk...


  • Innviðaráðuneytið

    Einföldun leyfisveitinga í undirbúningi

    Nokkur umræða hefur verið að undanförnu um leyfisveitingar í veitinga- og gistihúsarekstri og gögn sem afla þarf til að hefja slíkan rekstur. Fram hefur komið að sækja þarf um leyfi hjá ýmsum aðilum ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Nýr aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra

    Kolbrún Ólafsdóttir, lögfræðingur, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sivjar Friðleifsdóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Kolbrún er fædd 1971 og útskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands 199...


  • Innviðaráðuneytið

    Styrkir úr eTEN áætlun Evrópusambandsins

    Athygli er vakin á styrkjum sem íslensk fyrirtæki, einstaklingar, stofnanir og samtök geta sótt um úr eTEN áætlun Evrópusambandsins. eTEN áætlun Evrópusambandsins veitir styrki til ei...


  • Innviðaráðuneytið

    Erindi frá samgönguþingi 2006

    Erindi frá samgönguþingi sem haldið var á Selfossi 5. apríl 2006 eru nú aðgengileg á vefnum.Áhugasamir geta nálgast erindin á eftifarandi vefslóð: www.samgonguraduneyti.is/sam/frettir/nr/21867


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Margir Íslendingar hafa sótt nám í bestu háskólum heims

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Rektor Háskóla Íslands hefur sett fram metnaðarfullt markmið um að skólinn ætti að stefna að því að komast á lista yfi...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritar samstarfssamning vegna verkefnisins Jafnréttiskennitala fyrirtækja

    Það er Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst sem stendur að verkefninu en samstarfsaðilar eru auk ráðuneytisins, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnure...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skipun dómara við Hæstarétt Íslands

    Hjördís Björk Hákonardóttir, dómstjóri við héraðsdóm Suðurlands og formaður Dómarafélags Íslands, hefur samkvæmt tillögu Geirs H. Haarde, setts dómsmálaráðherra, verið skipuð dómari við Hæstarétt Ísla...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP)

    Árangursríkt alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála – NPP verkefnið                       &...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Innritun fatlaðra nemenda í framhaldsskóla 2006

    Ákveðið hefur verið að innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fari fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.Ákveðið hefur verið að innritun fatlaðra ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Skýrsla um þátttöku Íslands í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPP)

    Árangursríkt alþjóðlegt samstarf á sviði byggðamála – NPP verkefnið                       &...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritar samstarfssamning vegna verkefnisins Jafnréttiskennitala fyrirtækja

    Það er Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst sem stendur að verkefninu en samstarfsaðilar eru auk ráðuneytisins, Samtök atvinnulífsins, Félag kvenna í atvinnure...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Innflutningur í mars

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Vöruinnflutningur í mars reyndist vera í kringum 33,2 milljarðar króna sam kvæmt bráðabirgðaniðurstöðum um innheimtu v...


  • Innviðaráðuneytið

    Tíðniheimildir fyrir háhraðaaðgangsnet auglýstar

    Póst- og fjarskiptastofnun hefur auglýst eftir umsóknum frá fyrirtækjum um heimild þeim til handa til að nota tíðnir fyrir háhraða aðgangsnet. Samkvæmt markmiðum fjarskiptaáætlunar s...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sameining samþykkt á Þórshöfn og Bakkafirði

    Meirihluti íbúa Skeggjastaðahrepps og Þórshafnarhrepps samþykkti sameiningu sveitarfélaganna tveggja í atkvæðagreiðslu sem fram fór í gær, laugardaginn 8. apríl. Sameining sveitarfélaganna mun taka g...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Sturla Sigurjónsson, sendiherra, afhenti Dr. Abdul Kamal, forseta Indlands, trúnaðarbréf við hátíðlega athöfn í Rashtrapati Bhavan, forsetahöllinni í Nýju-Delhí, miðvikudaginn 5. apríl sl. Sendiráð Ís...


  • Innviðaráðuneytið

    Áþreifanlegur árangur af starfi um öryggi sjófarenda

    Næst síðasti fundurinn í röð málfunda um öryggi sjómanna var haldinn í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. apríl. Slíkir fundir hafa í vetur verið haldnir í flestum landsfjórðungum og hafa út...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Sameiningarkosning

    Á morgun laugardag fer fram atkvæðagreiðsla um sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps. Verði sameiningartillagan samþykkt af meirihluta íbúa beggja sveitarfélaga, verða sveitarfélögin í lan...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Samstarfssamningur til að stuðla að bættri heilsu barna

    Fulltrúar Lýðheilsustöðvar og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undirrituðu í dag samstarfssamning til ársins 2010 í þágu barna. Með samstarfssamningnum er ætlunin að efla samskipti stofnana tveggja en...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Vefrit dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 2. tbl. 1. árg

    Ágæti viðtakandi Meðal efnis í öðru tölublaði: Nýtt frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands - Hert ákvæði um heimilisofbeldi verða að lögum - 112-SMS þjónustan opnuð - Frumvarp til breytinga á...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ræðir menntun heilbrigðisstétta við menntamálaráðherra

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hyggst ræða menntunarmál heilbrigðisstétta við menntamálaráðherra vegna fyrirsjáanlegs skorts á starfsfólki í framtíðinni. Þetta kom meðal a...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tímabundinn flutningur skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík í embætti skólameistara Menntaskólans á Ísafirði

    Menntamálaráðherra hefur ákveðið að fela Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík að gegna embætti skólameistara við Menntaskólann á Ísafirði tímabundið. Menntamálaráðher...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Drög að námskrám í listdansi fyrir grunnnám og nám á framhaldsskólastigi til kynningar

    Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að aðalnámskrá í listdansi.Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að aðalnámskrá í listdansi á vefsvæði sínu menntamalaraduneyti.is og er hér um að ræða fyrstu heild...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Fiskiþing 2006

    Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Ræða sjávarútvegsráðherra á Fiskiþingi Umhverfismerkingar sjávarafurða var meðal þess Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði að umtalsefni í ræð...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýsing um skipulag menntamálaráðuneytis

    Auglýsing nr 251/2006 um skipulag menntamálaráðuneytis. Auglýsing nr 251/2006 um skipulag menntamálaráðuneytis


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Auglýsing vegna fuglaflensu

        AUGLÝSING um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa eða Avian Influensa berist í alifugla.   1. gr. Með vísan til þess að staðfest hefur verið tilvik ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Brottkastskönnun kynnt

    Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti Niðurstöður úr rannsókn IMG Gallup á umfangi og eðli brottkasts fisks á Íslandsmiðum. Könnunin var framkvæmd 29. desember 2005 – 24. janúar 2006. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. apríl 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. apríl 2006 (PDF 614K) Umfjöllunarefni: 1. Innflutningur í mars 2. Margir Íslendingar hafa sótt nám í bestu háskólum heims 3. Auknar lífeyrisgreiðslur til ellilífeyr...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nr. 2/2006 - Boðað til fjölmiðlafundar um skýrslu votlendisnefndar

         Landbúnaðarráðherra boðar til fjölmiðlafundar um lokaskýrslu nefndar um endurheimt votlendis.  Fundurinn verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu v/Hverfisgötu, föstudaginn 7....


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands

    Ágætu ársfundargestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur hér í dag í tilefni ársfundar Náttúrufræðistofnunar Íslands.  Stofnunin gegnir lykilhlutverki á sviði náttúrufræðirannsókna hér á landi...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Ráðherra heimsækir deildir og svið Landspítala

    Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur undanfarnar tvær vikur heimsótt svið og deildir Landspítalans. Hefur ráðherra heimsótt hverja deildina á fætur annarri til að kynna sé...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis - 11. tbl. 2006

    Æskan svitni einu sinni á dag! Viðbótarnám í íslensku, ensku, dönsku og stærðfræði fyrir grunnskólakennara. Menntamálaráðherra með flestar fyrirspurnir á Alþingi. Fundur samtaka skólastjórnenda, ICP....


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundar með lögmanni Færeyja

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund með Jóannesi Eidesgaard lögmanni Færeyja. Á fundinum ræddu þeir viðskipti þjóðanna og fullgildingu Hoyvíkursamningsins sem stendur fyrir dyrum. Þá g...


  • Innviðaráðuneytið

    IceWeb 2006

    Dagana 27. og 28. apríl næstkomandi munu Samtök vefiðnaðarins, SVEF, halda ráðstefnuna IceWeb 2006, stærstu ráðstefnu sem haldin hefur verið á Íslandi um vefmál. Nokkrir þekktustu fyrirlesarar heims k...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla viðræðuhóps um löggæslumálefni í Reykjavík.

    Í ágústmánuði árið 2003 var að frumkvæði Björns Bjarnasonar dóms- og kirkjumálaráðherra skipaður viðræðuhópur um löggæslumálefni í Reykjavík. Hópurinn hefur nú unnið skýrslu um starf sitt og kynnt dóm...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguáætlun 2007-2018

    Nú er unnið að undirbúningi að gerð samgönguáætlunar 2007-2018 og var á samgönguþingi 5. apríl kynnt staða vinnunnar við áætlunina og fengin voru fram sjónarmið og viðbrögð hagsmunaað...


  • Innviðaráðuneytið

    Samgönguráðuneytið ræður upplýsingafulltrúa

    Jóhannes Tómasson blaðamaður hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi samgönguráðuneytisins.Staða upplýsingafulltrúa samgönguráðuneytis er ný og felst í starfinu að sinna upplýsingamiðlun bæði innan ráðu...


  • Dómsmálaráðuneytið

    Fundur dóms- og kirkjumálaráðuneytis með forstöðumönnum stofnana

    Fimmtudaginn 30. mars sl. hélt dóms- og kirkjumálaráðuneytið sinn annan árlega fund forstöðumanna stofnanna ráðuneytisins. Hér er að finna glærusýningar (powerpoint) þeirra ræðumanna sem studdust við ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til námsefnisgerðar fyrir framhaldsskóla 2006

    Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Listdansnám tryggt með heildstæðri námskrá

    Starfshópar sem skipaðir voru af menntamálaráðherra hafa lokið við að semja námskrár fyrir nám í listdansi. Starfshópar sem skipaðir voru af menntamálaráðherra hafa lokið við að semja námskrár fyrir ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Tímamót í geðheilbrigðisþjónustu við aldraða

    - Við erum að stíga stórt skref framá við í geðheilbrigðisþjónustunni við aldraða, sem þurfa sérstaka þjónustu og greiningu, annars konar þjónustu og sérhæfðari en aðrir hópar, sagði ráðherra á blaðam...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Frjáls för launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp félagsmálaráðherra varðandi aðgengi ríkisborgara Eistlands, Lettlands, Litháen, Póllands, Slóvakíu, Slóveníu, Tékklands og Ungverjalands að ísle...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Menningarráð Austurlands - úthlutun 2006

    Menningarráð Austurlands hefur úthlutað styrkjum árið 2006. Menningarráð Austurlands úthlutun 2006 Samkvæmt samningi við menntamálaráðuneyti og samgönguráðuneyti 15. mars 2005   Tvö verke...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 023 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí nk. fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýjar reglugerðir um almenn útboð verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað.

    Nýjar reglugerðir um almenn útboð verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað hafa tekið gildi. Koma þessar reglugerðir í kjölfar breytinga á IV. kafla laga nr. 33/2003 um verðbréfav...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Kynning á nýrri námskrá í rafiðngreinum

    Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýrri námskrá í rafiðngreinum.Menntamálaráðuneytið hefur birt drög að nýrri námskrá í rafiðngreinum á vefsvæði sínu www.menntamalaraduneyti.is. Um er að ræða n...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Nýjar reglugerðir um almenn útboð verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað.

    Nýjar reglugerðir um almenn útboð verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað hafa tekið gildi. Koma þessar reglugerðir í kjölfar breytinga á IV. kafla laga nr. 33/2003 um verðbréfav...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

    Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 27. maí n.k., hófst 3. apríl. Atkvæðagreiðsla þessi hefst þannig áður en framboðsfrestur rennur út samkvæmt lögum um kosninga...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra á ráðherrafundi OECD um umhverfis- og þróunarmál

    Mikilvægt að umhverfis- og þróunarmál séu skoðuð í samhengi OECD líti til aðlögunar að loftslagsbreytingum í þróunarsamvinnu Umhverfisráðherra bendir á að skilgreining eignarréttar geti aðstoðað vi...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Eru gildandi reglur um framkvæmd fjárlaga fullnægjandi?

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Með útgáfu reglugerðar um framkvæmd fjárlaga og ábyrgð á fjárreiðum stofnana í A-hluta, sem fyrst tók gildi frá og með árinu...


  • Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra í heimsókn til Færeyja

    Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra fer á miðvikudag í heimsókn til Færeyja í boði þarlendra yfirvalda. Forsætisráðherra fer fyrir fjölmennri viðskiptasendinefnd til Færeyja en mikill áhugi var hjá fo...


  • Utanríkisráðuneytið

    Afhending trúnaðarbréfs

    Hannes Heimisson, sendiherra, afhenti þann 23. f.m. Valdas Adamkus, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Litháen, með aðsetri í Helsinki. Athöfnin fór fram í forsetahölli...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Heimsókn félagsmálaráðherra á Bakkafjörð og Þórshöfn

    Félagsmálaráðherra, Jón Kristjánsson, sótti síðastliðinn sunnudag íbúafundi á Bakkafirði og Þórshöfn. Fundirnir voru haldnir í tilefni af atkvæðagreiðslu um sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaða...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Almannaþjónusta, samkeppnisrekstur og aðskilið bókhald

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Fjármálaráðherra hefur gefið út reglugerð um aðskilið bókhald hjá fyrirtækjum (nr. 214/2006) sem veitt eru sérstök réttindi ...


  • Menningar-٫ nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

    Nýtt Vísinda- og tækniráð skipað

    Forsætisráðherra skipaði þann 31. mars sl. nýtt Vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Ráðinu er meðal annars ætlað að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og tæknimála en umfjöllun á hvoru ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Barnamenningarsjóður 2006

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði.Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barname...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Brugðist við afsögn hjartalækna af samningi

    Sérfræðingar í hjartalækningum hafa sagt sig af samningi Læknafélags Reykjavíkur og samninganefndar heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra (SHTR). Samningurinn tekur til verka sem unnin eru á einkastof...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Styrkveitingar úr starfsmenntasjóði

    Félagsmálaráðherra, Jón Kristjánsson, kynnti í gær styrkveitingar úr starfsmenntasjóði. Í ávarpi ráðherra kom fram að samtals bárust 83 umsóknir frá 50 aðilum að þessu sinni. Að tillögu starfsmenntará...


  • Forsætisráðuneytið

    Nýtt Vísinda- og tækniráð skipað

    Forsætisráðherra hefur í dag skipað nýtt Vísinda- og tækniráð til næstu þriggja ára. Ráðinu er meðal annars ætlað að marka stefnu stjórnvalda á sviði vísinda- og tæknimála en umfjöllun á hvoru sviði e...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á þingi LSS

    11. þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í húsi BSRB 31. mars 2006 kl. 11:00 Ágætu slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn - og aðrir gestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur á 1...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Umhverfisráðherra staðfestir ákvörðun um starfsleyfi fyrir Alcan í Straumsvík

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur í dag staðfest ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 7. nóvember 2005 um útgáfu starfsleyfis fyrir álver Alcan í Straumsvík. Samkvæmt starfsleyfinu er fyri...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi UST

    Ágætu ársfundargestir. Viðfangsefni Umhverfisstofnunar eru bæði mörg og margbreytileg. Stofnunin fæst við með mál sem eru svo fjölbreytt að þau eru falin mörgum stofnunum í nágrannalöndunum. Satt að ...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Vefrit menntamálaráðuneytis, 10. tbl 2006

    Kennarar í grunnskólum – hvert stefnir? Kynlegur skóli - Ráðstefna um jafnréttisstarf í leik- og grunnskólum. Heildarendurskoðun grunnskólalaga hafin. Málþing um náttúrufræðimenntun. Vefrit menntamála...


  • Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Losun gróðurhúsalofttegunda fram til ársins 2020

    Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra kynnir í dag frumvarp um skráningu losunar gróðurhúsalofttegunda sem lagt verður fram á Alþingi á morgun. Ennfremur kynnir umhverfisráðherra útreikninga á ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Höfðingleg gjöf

      Höfðingleg gjöf Ísfirðingarnir Guðmundur Guðmundsson og Jón Páll Halldórsson komu færandi hendi í sjávarútvegsráðuneytið í dag og afhentu Einar K. Guðfinnssyni sjávarútvegsráðherra forláta my...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Skaðsemi reykinga á dagskrá framkvæmdastjórnar ESB

    Framkvæmdastjórn ESB undanfarið staðið fyrir margskonar herferðum til að vekja athygli á skaðsemi reykinga. Nýjasta átakið heitir HELP – For a life without tobacco. Markmiðið með átakinu er að v...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Engin bið í nokkrum sérgreinum

    Það fækkar á biðlistum eftir skurðaðgerðum á Landspítala (LSH) og bíða nú 200 færri eftir aðgerð en á sama tíma í fyrra. Engin bið er í mörgum sérgreinum. Þetta kemur fram í starfssemistölum LSH fyrst...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. mars 2006

    Vefrit fjármálaráðuneytisins 30. mars 2006 (PDF 603K) Umfjöllunarefni: 1. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2006 2. Almannaþjónusta, samkeppnisrekstur og aðskilið bókhald 3. Eru gildandi re...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Alþjóða heilbrigðisdagurinn 7. apríl

    Alþjóðaheilbrigðisdagurinn verður að venju haldinn 7. apríl nk. í aðildarríkjum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Einkunnarorð dagsins í ár eru Samstarf í þágu heilbrigðis (Working together ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um greiðsluafkomu ríkissjóðs í janúar og febrúar 2006

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2006 Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins liggur nú fyrir. ...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2006

    Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-febrúar 2006 (PDF 60K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins liggur nú fyrir. Þar sem uppgjörið nær aðeins til tveggja mánaða er samanburður við...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Reglugerð um veiðar á norsk-íslenskri síld 2006

    Fréttatilkynning um veiðar á norsk-íslenskri síld. Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að íslenskum skipum verði heimilt að veiða 153.817 lestir af norsk-íslenskri síld á þessu ári.  Samkvæmt ...


  • Utanríkisráðuneytið

    Opnun nýs sendiherrabústaðar í Berlín

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 022 Geir H. Haarde utanríkisráðherra opnaði formlega nýjan sendiherrabústað í Berlín í gær. Arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóha...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Árangur í heilbrigðisþjónustu: Ungbarnadauði hvergi minni

    Hvergi er ungbarnadauði undir þremur af hundraði nema á Íslandi. Þetta kemur fram í tölfræðiupplýsingum Hagstofunnar. Þar kemur fram að aðeins tíu börn dóu á fyrsta ári í fyrra, sex drengir og fjórar ...


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Forvarnir, hreyfing og heilsusamlegir lífhættir forgangsmál

    Forvarnir, hreyfing og barátta gegn sjúkdómum sem tengjast lífsháttum manna er einn þeirra málaflokka sem nýr heilbrigðismálaráðherra hyggst leggja áherslu á. Til að sinna þessum málaflokki sérstakleg...


  • Innviðaráðuneytið

    Eigendaskipti bifreiða á Netinu

    Bjarni Ármannsson forstjóri Glitnis seldi Sturlu Böðvarssyni dráttarvél.Í gær kynntu Umferðarstofa og Glitnir nýja netþjónustu sem gefur almenningi kost á að færa eigendaskipti bifreiða á Internetinu....


  • Innviðaráðuneytið

    Drög að reglugerð um flokkun loftfara

    Ráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að reglugerð um flokkun loftfara.Við aðild Ísland að Flugöryggistofnun Evrópu (EASA) síðastliðið sumar tóku hér gildi reglur Evrópuráðsins um lofthæfi. Ein þessa...


  • Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum

    Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum. Lög um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum.


  • Heilbrigðisráðuneytið

    Meira kvartað til landlæknisembættisins

    Almenningur kvartar meira nú vegna heilbrigðisþjónustu sem veitt er en áður að því er fram kemur hjá embættinu. Landlæknisembættið hefur birt upplýsingar um kvartanir og kærur og ber fjölda þeirra fyr...


  • Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Þýskalands

    FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 021 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands í þýska utanríkisráðuneytinu í Berlín. ...


  • Félags- og húsnæðismálaráðuneytið

    Leiðbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitarstjórnarkosninganna

    Á kosningavef félagsmálaráðuneytisins www.kosningar.is má finna leiðbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Leiðbeiningarnar, sem eru á tíu tungumálum, voru unnar ...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stefnt að stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 4/2006 Framsæknar tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun fyrir allt landið Stuðningskerfi nýsköpunar og atvinnuþróunar stokkað upp og Nýsköpunarmiðstöð Ísl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Ný könnun um stöðu og framtíðarhorfur fyrirtækja

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Nú liggja fyrir niðurstöður úr nýrri könnun IMG Gallup um stöðu og horfur stærstu fyrirtækja á Íslandi, þar sem stuðst er vi...


  • Innviðaráðuneytið

    Úttektir á flugmálum aðildarlanda ICAO verði birtar

    Flugmálastjórar aðildarlanda Alþjóða flugmálastofnunarinnar, samþykktu á fundi sem haldinn var í Montreal í Kanada 20. ? 22. mars, að birta niðurstöður úttekta á stöðu flugmála í aðil...


  • Atvinnuvegaráðuneytið

    Stefnt að stofnun Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

    Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 4/2006 Framsæknar tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun fyrir allt landið Stuðningskerfi nýsköpunar og atvinnuþróunar stokkað upp og Nýsköpunarmiðstöð Ísl...


  • Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Um skýrslu Danske Bank um íslenskt efnahagslíf

    Úr Vefriti fjármálaráðuneytisins – þú getur gerst áskrifandi að vefritinu. Skýrsla Danske Bank - Iceland: Geyser crisis (pdf 178KB) Ný skýrsla Danske Bank, næststærsta banka á Norðurlöndum, ...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta