Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands 2005
Í ár hlaut Gistiheimilið Brekkukot á Sólheimum í Grímsnesi verðlaunin.Sturla Böðvarson afhenti Aðalheiði Ástu Jakobsdóttur, forstöðumanni Brekkukots, verðlaunagripinn og flutti að því tilefni eftirfar...
-
Kennitöluflakk verður ekki liðið
Vegagerðin mun eftirleiðis kanna viðskiptasögu stjórnenda og helstu eigenda fyrirtækja, sem bjóða í verk á vegum Vegagerðarinnar, til að verjast kennitöluflakki.Í útboði Vegagerðarinn...
-
Sjúkraflug: Tilboðum Mýflugs og Landsflugs tekið
Næstu fimm árin sjá Mýflug og Landsflug um sjúkraflug, en ákveðið var að taka tilboðum félaganna í flugið. Mýflug mun sjá um norðursvæðið og Landsflug Vestmannaeyjasvæðið og er samningstíminn frá 1. j...
-
Menningarsamningur við Vesturland
Í dag, 28. október 2005, var í Hvalfirði undirritaður samningur um samstarf menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við 17 sveitarfélög á Vesturlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónus...
-
Fréttatilkynning - Aðalfundur íslenskra útvegsmanna
Eignaraðild í sjávarútvegi var meðal þess sem Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði að umtalsefni á aðalfundi LÍÚ sem haldinn var í dag. Einar Kristinn benti á að tæplega eitt...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 29. tbl. - 27. október 2005
Breytingar á norrænu menningarsamstarfi. Úttekt á rannsóknum á sviði fræðslu- og menntamála. Hlutfall framhaldsskólanema í frönsku, spænsku og þýsku 1999-2004. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is -...
-
Ályktun öryggisráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og öryggi
Ályktunin mælir fyrir um að öryggisráðið skuli beita sér markvisst fyrir aukinni þátttöku kvenna til að koma í veg fyrir vopnuð átök, í friðarferli og friðaruppbyggingu að loknum átökum. Í ávarpinu va...
-
Aðalfundur Landssambands íslenskra útvegsmanna
Ræða Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna fimmtudaginn 27. október 2005 Það er mér mikil ánægja að vera mættur hér á aðalfund Landssambands ís...
-
Afhendingar trúnaðarbréfa
Eftirfarandi erlendir sendiherrar afhentu forseta Íslands trúnaðarbréf sín 26. október 2005: Hr. Martin Rivera Gómez frá El Salvador, með aðsetur í Stokkhólmi Hr. Maris Klisans frá Lettlandi, með að...
-
Ráðherrafundur vegna BASREC-samstarfsins í Reykjavík.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 25/2005 Fréttatilkynning Ráðherrafundur vegna BASREC-samstarfsins í Reykjavík. Hinn 28. október verður haldinn í Reykjavík ráðherrafundur vegna BASREC (Baltic Se...
-
Ráðherrafundur vegna BASREC-samstarfsins í Reykjavík.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 25/2005 Fréttatilkynning Ráðherrafundur vegna BASREC-samstarfsins í Reykjavík. Hinn 28. október verður haldinn í Reykjavík ráðherrafundur vegna BASREC (Baltic Se...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. október 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 27. október, 2005 (PDF 234K) Umfjöllunarefni: 1. Efnahagshorfur á Norðurlöndum 2. Kjarasamningar - í átt til launajafnréttis 3. Framsetning ríkisfjármála á þjóðhagsgr...
-
Norrænar þjónustuveitur
Dagana 13. – 14. október sl. var haldinn hér á landi fundur norrænu þjóðanna um rafrænar þjónustuveitur en rafræn þjónustuveita er eins konar gátt inn í stjórnsýsluna sem opnar nýjar leiðir til ...
-
Norrænar þjónustuveitur
Dagana 13. – 14. október sl. var haldinn hér á landi fundur norrænu þjóðanna um rafrænar þjónustuveitur en rafræn þjónustuveita er eins konar gátt inn í stjórnsýsluna sem opnar nýjar leiðir til að nál...
-
Heilbrigðismálaráðherra heimsækir Sogn
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur skipað starfshóp til að huga að uppbyggingu á réttargeðdeildinni á Sogni. Ráðherra greindi frá þessu í heimsókn sinni á Sogni í dag þar s...
-
Jarðvegseyðing er alheimsvandi
CONVENTION TO COMBAT DESERTIFICATION The Seventh Session of the Conference of the Parties Special Segment Nairobi, 17 – 28 October Statement by Iceland 26 October 2005 ...
-
Umferðaröryggi
Í ávarpinu var m.a. fjallað um aðgerðir íslenskra stjórnvalda í því skyni að fækka umferðarslysum á Íslandi. Ísland var meðflytjandi tillögu Ómans um samræmt átak allra ríkja heimsins til bættrar umfe...
-
Skýrsla Efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC)
Ísland tók undir almenna ræðu Evrópusambandsins á fundinum en fastafulltrúi Íslands fjallaði síðan um málefni kvenna og jafnrétti kynjanna, þar á meðal ályktun ECOSOC um samþættingu jafnréttissjónarmi...
-
Ráðstefna um börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra
Dagana 31. október og 1. nóvember stendur félagsmálaráðuneytið fyrir ráðstefnu um börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra, í samvinnu við NSH (Nordiska samarbetsorganet för handikappfrågor) og vinnu-...
-
Norrænn viðbúnaður vegna fuglaflensu
Heilbrigðis-og félagsmálaráðherrar Norðurlandanna eiga að hittast svo fljótt sem verða má til að ræða sameiginlegan viðbúnað vegna fuglaflensu. Þetta samþykktu forsætisráðherrar Norðurlandanna á fundi...
-
Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna lokið
Fundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs lauk í morgun með fréttamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu. Á fundi forsætisráðherranna var rætt um fjölmörg má...
-
Tillögur framkvæmdanefndar um nýskipan lögreglumála
Framkvæmdanefnd um nýskipan lögreglumála, sem skipuð var af Birni Bjarnasyni dóms- og kirkjumálaráðherra fyrr á þessu ári, hefur skilað ráðherra tillögum sínum um nýskipan lögreglumála. Í stuttu máli ...
-
Ræða samstarfsráðherra á 57. þingi Norðurlandaráðs
Samarbejdsminister Sigríður Anna Þórðardóttirs indlæg i generaldebatten på Nordisk Råds session i Reykjavík 25.-27. oktober 2005 Præsident. Arktiske spørgsmål har i det sidste årti fået forøget poli...
-
Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 19/2005 Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, sat í gærkvöldi fund fjármálaráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Reykjavík. Á fundinum var m.a. rætt um á...
-
Reglur nr. 892/2005 um breytingu á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands
Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við hugvísindadeild Háskóla ÍslandsBreyting hefur verið gerð á reglum nr. 952/2002, um framhaldsnám við hugvísindadeild Háskóla Íslands
-
Reglur nr. 895/2005 um breytingu á reglum nr. 844/2001, um Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands
Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 844/2001, um Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.Breyting hefur verið gerð á reglum nr. 844/2001, um Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
-
Fundur forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra stýrir í dag fundi forsætisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Fundurinn hefst kl.16:00 í Þjóðmenningarhúsinu og er fjölmiðlum boðið að taka myndir vi...
-
Úrskurði Samkeppniseftirlits áfrýjað
Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, ákvað í dag að áfrýja til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins vegna kvörtunar Sálfræðingafélags Íslands. Félagið vi...
-
Styrkir til handritarannsókna í Kaupmannahöfn 2006
Ríkisstyrkur Árnastofnunar í Kaupmannahöfn fyrir árið 2006 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Den Arnamagnæanske Samling í Kaupmannahöfn.Styrku...
-
Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra á Fráveituráðstefnu fyrir sveitarfélög
Ágætu ráðstefnugestir. Fyrir rúmum tíu árum voru sett lög, sbr. lög nr. 53/1995, um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum og renna þau sitt skeið í lok þessa árs og kemur t...
-
Jafnréttissjóður stofnaður í tilefni kvennafrídagsins
Til þess að undirstrika samstöðu með konum um land allt á afmæli kvennafrídagsins ákvað ríkisstjórnin síðastliðinn föstudag að veita 10 milljónum króna til þess að stofna sérstakan rannsóknarsjóð, Jaf...
-
Kvennafrídagur 24. október 2005
Umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir óskar konum til hamingju með kvennafrídaginn og hvetur konur í umhverfisráðuneytinu og stofnunum til þess að sýna samstöðu og ganga út kl. 14:08 í dag og t...
-
2005 er merkilegt ár í sögu jafnréttismála
Árið 2005 er merkilegt ár í sögu jafnréttismála bæði alþjóðlega og á Íslandi. Eftirfarandi áfanga úr sögu jafnréttisbaráttunnar er minnst á þessu ári: - 90 ár frá því að konur öðluðust kosningarétt ...
-
Nýr vegur yfir Kolgrafafjörð formlega opnaður
Samgönguráðherra opnaði formlega nýjan veg yfir Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi síðastliðinn föstudag. Með nýjum vegi er Snæfellsnes nú eitt þjónustu og atvinnusvæði. Vegurinn styttir l...
-
Til hamingju með daginn, konur
Félagsmálaráðuneytið óskar íslenskum konum til hamingju með 30 ára afmæli kvennafrídagsins, 24. október 1975. Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, hvetur allar konur, sem þess eiga nokkurn kost, til þá...
-
Ferðamálaráðstefnan 2005
Samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu er meginþema ferðamálaráðstefnu sem stendur yfir dagana 27. og 28. október Dagskrá Ferðamálaráðstefnunnar 2005 er eftirfarandi: Ávörp samgönguráðherra og b...
-
Fréttapistill vikunnar 15. - 21. október
Drög að frumvarpi um bann við reykingum verður lagt fyrir þingflokka stjórnarflokkanna Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Jóns Kristjánssonar, heilbrigðis- og tryggingamálaráðhe...
-
Rætt um kvennafrídag á fundi félagsmálaráðherra með forstöðumönnum
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, átti í dag fund með forstöðumönnum stofnana félagsmálaráðuneytisins. Þar beindi hann þeim tilmælum til forstöðumanna að konur í starfsliði stofnananna fái tækifæri ...
-
30 ára afmæli kvennafrídagsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Fréttatilkynning Nr. 24/2005 Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur ákveðið að konur í ráðuneytum iðnaðar og viðskipta fái svigrúm til ...
-
Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag sett Sigurð Tómas Magnússon, lögfræðing og fyrrverandi héraðsdómara og formann dómstólaráðs, sem ríkissaksóknara til að fara með málið: Ákæruval...
-
30 ára afmæli kvennafrídagsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Fréttatilkynning Nr. 24/2005 Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur ákveðið að konur í ráðuneytum iðnaðar og viðskipta fái svigrúm til ...
-
Nefnd til að fara yfir skattkerfið
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 18/2005 Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra skýrði frá því á ráðstefnu viðskiptaráðsins sem bar yfirskriftina 15% landið - flatir skattar á Íslandi, að hann my...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. október 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 20. október 2005 (PDF 200K) Umfjöllunarefni: 1. Afkoma ríkissjóðs og aðhald í ríkisfjármálum 2. Hvert er hlutfall útlendinga á Íslandi? 3. Áhrif öldrunar samfélagsins ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 28. tbl. - 20. október 2005
Samningar um vísinda- og menningarsamstarf við Indland. Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Þarfagreining á menntun í ferðaþjónustu. Aðalnámskrá tónlistarskóla:Tónfræðagreinar. Dagur lýðræðis og...
-
Sveitarstjórnarkosningar í Austur-Húnavatnssýslu 10. desember 2005
Hinn 10. desember nk. verða sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Bólstaðarhlíðarhrepps, Sveinsstaðahrepps, Svínavatnshrepps og Torfalækjarhrepps í umdæmi sýslumannsins á Blönduósi. Utank...
-
Flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi
Leyfisveitingar hafa verið færðar frá samgönguráðuneytinu til Flugmálastjórnar Íslands.Reglugerð nr. 904/2005 um flug loftfara í millilandaflugi um íslenska lofthelgi hefur tekið gild...
-
Fyrirlestur um Lifandi bókasafn og opið bókasafn
Fyrirlestur um „Lifandi bókasafn " verður haldinn n.k. föstudag í fundarsal Grand Hótels, Hvammi, kl. 15.00-16.30, þar sem einn af höfundum verkefnisins, Ronni Abergel, mun kynna verkefnið og fr...
-
Hjalti Steinþórsson hefur verið skipaður forstöðumaður úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála
Umhverfisráðherra hefur skipað Hjalta Steinþórsson hrl. forstöðumann úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála til fimm ára frá 1. október sl. Hjalti hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra úrskurðarne...
-
Frumvarp til fjárlaga 2006 - Forsendur fjárveitinga til kennslu í háskólum
Verðflokkar náms eru á bilinu frá 419 þús.kr. til 2.235 þús.kr. á ársnemanda áður en tilteknir liðir eru dregnir frá, m.a. hluti af tekjum skólanna af skrásetningargjöldum nemenda og reiknuð fjárbindi...
-
Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember
Hér með er hvatt til þess að landsmenn hugi nú, eins og undanfarin ár, að því að nota 16. nóvember eða dagana þar í kring til að hafa íslenskuna í öndvegi.Frá því að ákveðið var að fæðingardagur Jónas...
-
Ríkisstjórnin undirbýr aðgerðir gegn heimilisofbeldi og kynferðislegu ofbeldi
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun, að tillögu félagsmálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra, að hafin verði skoðun á því með hvaða hætti megi standa að gerð og framkvæmd heildstæðrar aðgerðaáætluna...
-
Stofnun stjórnmálasambands
Fastafulltrúar Íslands og Fílabeinsstrandarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Philippe D. Djangoné-Bi, undirrituðu í New York föstudaginn 14. október yfirlýsingu um ...
-
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sameiningarkosninga 5. nóvember 2005
Laugardaginn 8. október sl. fóru fram atkvæðagreiðslur um sameiningu sveitarfélaga víða um land. Samkvæmt 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða IV við sveitarstjórnarlög, nr. 45/1998, með síðari breytingum,...
-
Heimsókn vísinda- og tæknimálaráðherra Indlands
Heimsókn vísinda- og tæknimálaráðherra Indlands.Kapil Sibal, vísinda- og tæknimálaráðherra Indlands, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra da...
-
Afhending trúnaðarbréfs hjá FAO
Guðni Bragason afhenti dr. Jacques Diouf, aðalframkvæmdastjóra Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá FAO föstudaginn 14. október sl....
-
Réttindi barna
Í ávarpinu var lögð sérstök áhersla á alþjóðasamninginn um réttindi barna og að ríki virtu skuldbindingar sínar samkvæmt honum. Lögð var áhersla á mikilvægi verndunar barna og ungmenna gegn ofbeldisv...
-
Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunarinnar Selfossi
Síðasta Ársskýrsla Heilbrigðisstofnunarinnar Selfossi (HSS) er komin út. Framvegis verður skýrslan undir merkjum HSu. Í skýrslunni kemur m.a. fram í fyrra innrituðust um 3000 sjúklingar á sjúkrahúsið,...
-
Netspjall – aukin þjónusta hjá Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna
Netspjall er viðbót við aðra þjónustu Ráðgjafarstofunnar. Með Netspjalli er unnt að komast í beint netsamband við starfsmenn Ráðgjafarstofu á opnunartíma stofunnar, sem er frá kl. 9:00-12:00 og 13:00-...
-
Fjárfestingartækifæri í Austur-Evrópu og Mið Asíu.
Ráðstefna á Radisson SAS Hótel Sögu um hlutverk Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu, EBRD, fimmtudaginn 27. október 2005.
-
Fjárfestingartækifæri í Austur-Evrópu og Mið Asíu.
Ráðstefna á Radisson SAS Hótel Sögu um hlutverk Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu, EBRD, fimmtudaginn 27. október 2005.
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Starfsmenn sveitarfélaga 12. október 2005 - Vestmannaeyjabær - Ákvörðun um að ráða ekki í auglýsta stöðu.
-
Umfjöllun um ráðstefnu í Sankti Pétursborg
Dagana 6.–8. október var haldin í Sankti Pétursborg í Rússlandi ráðstefnan „WoMen and Democracy“. Þetta var fjórða og síðasta ráðstefnan í ráðstefnuröð með sama heiti. Sú fyrsta var ...
-
Viðbúnaður vegna hættu á fuglaflensu
Þetta kom meðal annars fram í svari Jón Kristjánssonar, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, þegar hann svaraði fyrirspurn um málið á Alþingi frá Jóhönnu Sigurðardóttur, Samfylkingu. Ráðherra tók jaf...
-
Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda
Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði þróun smábátaútgerðar, eftir að kvótakerfi var komið á í íslenskum sjávarútvegi, að umræðuefni í ræðu sinni á fundi Landssambands smábátaeigenda í dag. ...
-
Aukin tækifæri í forystu atvinnulífsins.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 23/2005 Fréttatilkynning vegna útkomu skýrslu nefndar um aukin tækifæri kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Á haustmánuðum 2004 skipaði iðnaðar- og viðskipt...
-
Fréttapistill vikunnar 8. - 14. október
Ráðleggingar sóttvarnarlæknis til ferðamanna vegna fuglainflúensu Vegna fjölda fyrirspurna tekur sóttvarnarlæknir fram að ekki sé mælt með neinum ferðatakmörkunum eða bólusetningu vegna fuglainf...
-
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði tekur tímabundið við störfum hjá embætti Tollstjórans í Reykjavík
Lárus Bjarnason sýslumaður á Seyðisfirði hefur óskað eftir því með tilvísun til tilraunaverkefnis um tímabundin vistaskipti ríkisstarfsmanna að taka við störfum hjá embætti Tollstjórans í Reykjavík, f...
-
Aukin tækifæri í forystu atvinnulífsins.
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Nr. 23/2005 Fréttatilkynning vegna útkomu skýrslu nefndar um aukin tækifæri kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja. Á haustmánuðum 2004 skipaði iðnaðar- og viðskipt...
-
Áríðandi tilkynning: Vegabréf til Bandaríkjanna
Að gefnu tilefni er rétt að vekja athygli á því Íslendingar á leið til Bandaríkjanna verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eða vegabréfi með áritun frá bandaríska sendiráðinu.Þann 26. júní síðast...
-
Samkeppniseftirlit úrskurðar um samninga við klíníska sálfræðinga
Samkeppniseftirlitið hefur úrskurðað að sú ákvörðun að semja ekki við klíniska sálfræðinga um greiðsluþátttöku ríkisins í kostnaði sjúkratryggðra gangi gegn markmiðum samkeppnislaga. Þetta kemur fram ...
-
Vefrit fjámálaráðuneytisins 13. október 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 13. október 2005 (PDF 443K) 1. Skattbyrði á Íslandi og í OECD ríkjunum 2. Framlög vegna sóknargjalda 3. Stofnkostnaður ríkissjóðs og hagvaxtarþróun
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 27. tbl. - 13. október 2005
Víkinganaust í Reykjanesbæ. OECD úttekt á háskólastiginu. Íslensku sjónlistaverðlaunin. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 27. tbl. - 13. október 2005
-
Skipulag lóðar nýs Landspítala - vinningsstillaga kynnt
Dómnefnd afhenti Jóni Kristjánssyni, niðurstöðu sína í Öskju, húsi náttúrufræða við Háskóla Íslands, fyrr í dag. Hópur sem skipaður er íslensku arkitektastofunni Arkitektur.is, Verkfræðistofu Norðurla...
-
Samið hefur verið um rekstur Herjólfs
Vegagerðin og Eimskip undirrituðu í gær samkomulag um rekstur Herjólfs til ársins 2011.Rekstur ferju milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar var boðinn út á Evrópska efnahagssvæðinu og þótti tilboð Eimsk...
-
Málefni kvenna og jafnrétti kynjanna
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, flutti við umræðu í þriðju nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, þriðjudaginn 12. október, ávarp um má...
-
Úrskurðir og álit í sveitarstjórnarmálum
Tekjustofnar sveitarfélaga 1. september 2005 - Sveitarfélagið X - Innheimta fasteignaskatts, heimild til niðurfellingar vaxta, jafnræðisregla 22. september 2005 - Reykjavíkurborg - Beiting heimild...
-
Ráðstefna í tilefni af 10 ára afmæli laga nr. 53/1995 um stuðning við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum
Ráðstefnan verður haldin þann 24. október 2005 kl. 11.45 til 17.00 í Turninum í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Ráðstefnan er ætluð fulltrúum sveitarfélaganna og er haldin á vegum fráveitun...
-
Umhverfisráðherra sækir ráðstefnuna Konur og lýðræði í Pétursborg
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda flutti ræðu við setningu ráðstefnunnar Konur og lýðræði sem stóð yfir dagana 6. – 8. október í Pétursborg. Umhverfi...
-
Suðurnes
Íbúar Reykjanesbæjar samþykktu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins við Sandgerðisbæ og Sveitarfélagið Garð, en íbúar þeirra sveitarfélaga höfnuðu tillögunni. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfé...
-
Árnessýsla- Ölfus og Flói
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Ölfusi og Flóa hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Hraungerðishrepps, Villingaholtshrepps, Gaulverjabæjarhrepps, Sveitarfélagsins Árborg, H...
-
Niðurstöður sameiningarkosninga 8. október 2005
Alls voru kjósendur á kjörskrá 69.144 en atkvæði greiddu 22.271 sem gerir 32,2% kjörsókn. 9.622 voru fylgjandi sameiningu (43,8%) en 12.335 andvígir (56,2%). Auðir og ógildir seðlar voru 315. Niðurst...
-
Dalasýsla og Austur- Barðastrandarsýsla
Íbúar Dalabyggðar og Saurbæjarhrepps samþykktu sameiningu, en íbúar Reykhólahrepps felldu. Íbúar Reykhólahrepps fá því tækifæri til að kjósa aftur um sömu tillögu innan 6 vikna. Samstarfsnefnd um sam...
-
Snæfellsnes
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Helgafellssveitar, Eyja-og Miklaholtshrepps, Stykkishólmsbæjar, Grundafjarðarbæjar og Snæf...
-
Norður- Þingeyjarsýsla
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Norður Þingeyjarsýslu hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Þórshafnarhrepps og Svalbarðshrepps. Þessi úrslit eru endanleg og telst tillag...
-
Vestur- Barðastrandarsýsla
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Vestur- Barðastrandarsýslu hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Fyrirvari: Niðurstöður atkvæð...
-
Norður- Múlasýsla
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Norður Múlasýslu hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Skeggjastaðahrepps og Vopnafjarðarhrepps. Þessi úrslit eru endanleg og telst tillag...
-
Skagafjörður
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Skagafirði hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Akrahrepps. Þessi úrslit eru endanleg og telst til...
-
Suður- og Norður- Þingeyjarsýslur
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Suður og Norður Þingeyjarsýslur hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Aðaldælahrepps, Skútustaðahrepps, Húsavíkurbæjarhrepps, Tjörneshrepps, ...
-
Reykjanes
Íbúar Hafnarfjarðarkaupstaðar samþykktu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins við Vatnsleysustrandarhrepp, en íbúar Vatnsleysustrandarhrepps höfnuðu tillögunni. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarf...
-
Austur- Húnavatnssýsla
Sameiningartillaga felld í Höfðahrepp, Skagabyggð og Áshrepp, en samþykkt í Blönduósbæ. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Austur- Húnavatnssýslu hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sa...
-
Hrútafjörður
Íbúar Húnaþings vestra samþykktu sameiningu sveitarfélaga við Hrútafjörð, en íbúar Bæjarhrepps höfnuðu tillögunni. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga við Hrútafjörð hefur tilkynnt úrslit atkv...
-
Árnessýsla- uppsveitir
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Grímsness-og Grafningshrepps, Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnú...
-
Eyjafjörður
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Akureyrarkaupstaðar, Hörgárbyggðar, Arnarneshrepps, Dalvíkurbyggðar, Ólafsfjarðarbæjar, Siglu...
-
Strandasýsla
Íbúar Hólmavíkurhrepps, Kaldrananeshrepps og Árneshrepps höfnuðu tillögu um sameiningu sveitarfélaga í Strandasýslu, en íbúar Broddaneshrepps samþykktu. Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í S...
-
Fjögur sveitarfélög á Austfjörðum sameinast
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga á miðsvæði Austfjarða hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Mjóafjarðarhrepps, Fjarðabyggðar, Austurbyggðar og Fáskrúðsfjarðarhrepps. Þar sem ...
-
Fundur samtaka fiskvinnslustöðva 7. október 2005
Fréttatilkynning Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gerði hátt gengi krónunnar og viðbrögð við því að meginumræðuefni í ræðu sinni á fundi samtaka fiskvinnslustöðva í dag. Einar sagði varnirna...
-
Um úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaga
Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða í hverju sveitarfélagi sker úr um hvort það sameinast. Um framkvæmd atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaga, kosningarrétt og gerð kjörskrár gilda ákvæði lag...
-
Fréttapistill vikunnar 1. - 7. oktober
Nefnd falið að semja lagafrumvarp um stofnfrumurannsóknir Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um nýtingu stofnfrumna til rannsókna og lækninga og semja frumvarp til...
-
Viðbrögð og aðgerðir vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu
Fréttatilkynning nr. 6/2005 Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun á fundi sínum tillögur heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra um viðbrögð og aðgerðir vegna hugsanlegs...
-
Styrkir úr tónlistarsjóði árið 2006
Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði.Menntamálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði, samkvæmt lögum um tónlistarsjóð nr. 76/2004, til verkef...
-
Alþjóðleg hryðjuverk
Föstudaginn 7. október ávarpaði Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, 6. nefnd allsherjarþings S.þ., sem fjallar um þjóðréttarmálefni (á ensku). Í ræðunni vo...
-
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - ágúst 2005. Greinagerð 6. október 2005
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar - ágúst 2005 (PDF 76K) Greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrstu átta mánuði ársins liggur nú fyrir. Samkvæmt uppgjörinu er breyting á handbæru fé frá rekstri jákvæð um...
-
Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga
Úrslit verða birt á heimasíðu félagsmálaráðuneytisins eftir lokun kjörstaða á laugardag Félagsmálaráðuneytið verður með sérstaka þjónustuvakt í tengslum við atkvæðagreiðslur um sameiningu sveitarféla...
-
The 4th International Conference Women and Democracy St. Petersburg 2005
Address by Sigríður Anna Þórðardóttir Minister for the Environment and Nordic Cooperation It is a great pleasure to have the opportunity to address you here on behalf of Iceland, at the beg...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. október 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 6. október 2005 (PDF 435K) Umfjöllunarefni: 1. Svigrúm ríkisfjármála í hagsveiflu 2. Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-ágúst 2005 3. Innflutningur í september
-
Sameiningarkosningar á laugardag - um 70 þúsund manns á kjörskrá
Næstkomandi laugardag, 8. október, fara fram atkvæðagreiðslur um 16 sameiningartillögur í 61 sveitarfélagi. Tillögurnar varða um 96 þúsund manns vítt og breitt um landið, en á kjörskrá eru 69.144. Fæs...
-
Kosningaréttur erlendra ríkisborgara í atkvæðagreiðslum um sameiningu sveitarfélaga 2005
Leiðbeiningar fyrir erlenda ríkisborgara í tengslum við atkvæðagreiðslur um sameiningu sveitarfélaga. Kosningaréttur erlendra ríkisborgara í atkvæðagreiðslum um sameiningu sveitarfélaga þann 8. októb...
-
Leiðrétting á tölum í ritinu Þjóðarbúskapurinn - haustskýrsla 2005
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 17/2005 Í töflunni Helstu þjóðhagsstærðir 2004-2010, á bls. 10 í ritinu Þjóðarbúskapurinn – haustskýrsla 2005, sem hefur að geyma þjóðhagsspá fjármálaráðuneyt...
-
Afvopnunar- og öryggismál
Starf fastanefnda vegna allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna er hafið, en 60. allsherjarþingið var sett 13. september sl. Þriðjudaginn 4. október ávarpaði Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi...
-
Nr. 9/2005 - Boðað til fjölmiðlafundar
Boðað til fjölmiðlafundar Landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra munu í dag, þriðjudaginn 4. október kl. 14:00, undirrita kaupsamning f.h. ríkissjóðs vegna sölu á tilgreind...
-
Undirritun kaupsamnings vegna sölu Lánasjóðs landbúnaðarins
Undirritun kaupsamnings milli íslenska ríkisins og Landsbanka Íslands hf. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra undirrituðu í dag, f.h. ríkisins, kaupsamning við L...
-
600 fylgdust með ráðherraspjalli í gær
Um sexhundruð einstaklingar sóttu heim vef félagsmálaráðuneytins í gær til að fylgjast með ráðherraspjallinu, rauntímaspjalli Árna Magnússonar félagsmálaráðherra um kosningar vegna átaks til sameining...
-
Styrkir til háskólanáms í Finnlandi og Noregi
Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækja um styrki sem stjórnvöld í Finnlandi og Noregi bjóða fram til háskólanáms eða rannsóknarstarfa í þeim löndum. Íslenskum námsmönnum gefst kostur á að sækj...
-
Ársfundur NAFO í Eistlandi
Dagana 19.-23. september var haldinn í Tallinn, Eistlandi, 27. ársfundur Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO. Á fundinum var ákveðið heildaraflamark og stjórn veiða á NAFO-s...
-
Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tónfræðagreinar
Til tónlistarskóla Meðfylgjandi er nýtt hefti af aðalnámskrá tónlistarskóla, þ.e. tónfræðagreinar, sem menntamálaráðuneytið hefur gefið út. Þetta er níunda ritið af aðalnámskrá tónlistarskóla. Skólas...
-
Fjárlagafrumvarp 2006
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning 15/2005 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2006 er lagt fram með 14,2 milljarða króna tekjuafgangi og felur því í sér áframhaldandi aðhald í ríkisfjármálum og sífellt st...
-
Ný þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 16/2005 Fjármálaráðuneytið hefur birt nýja þjóðhagsspá fyrir árin 2005 til 2007 auk framreikninga fram til ársins 2010. Nýja þjóðhagsspá er að finna í skýrslu...
-
Fjárlög fyrir árið 2006
Lokafjárlög nr. 98/2008 fyrir árið 2006, á stjornartidindi.is Frumvarp til lokafjárlaga fyrir árið 2006, á althingi.is Fjáraukalög nr. 141/2006 fyrir árið 2006, á althingi.is. Fjárlög fyrir árið 2...
-
Morgunverðarfundur um stofnanasamninga og hlutdeild stofnana í nýjum kjarasamningum 6. október 2005
Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana efndu til morgunverðarfundar um stofnanasamninga og hlutdeild stofnana í nýjum kjarasamningum fjármálaráðherra við BHM ...
-
Fræðslufundur fjármálaráðuneytisins og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna 17. október 2005
Fyrsti fræðslufundur fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna var haldinn á Hótel Nordica þann 17. október. Næstu fundir verða 31. október á Hótel Nordica og 19. október á Hótel KEA á Aku...
-
Ráðherraspjall
Félagsmálaráðherra stendur fyrir ráðherraspjalli á Samskiptatorgi félagsmálaráðuneytisins frá kl. 14-15 mánudaginn 3. október nk. Ráðherraspjallið er nýsköpunarverkefni sem unnið er í samstarfi félags...
-
Sala á tilgreindum eignum og skuldum Lánasjóðs landbúnaðarins
Í dag hefur landbúnaðarráðherra, að höfðu samráði við ráðherranefnd um einkavæðingu, samþykkt tillögu framkvæmdanefndar um einkavæðingu um að taka tilboði Landsbanka Íslands hf. í tilgreindar eignir...
-
Fréttapistill vikunnar – 24. - 30. september
Stýrinefnd um stefnumótun á LSH Sett hefur verið á stofn stýrinefnd um stefnumótun á Landspítala háskólasjúkrahúsi. Samkvæmt erindisbréfi á nefndin að bera ,,ábyrgð á að móta raunhæfa heildarstef...
-
Jarðgöng á veginum um Óshlíð - miðað við að framkvæmdir geti hafist 2006
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun tillögu samgönguráðherra um aðgerðir á Óshlíðarvegi. Vegagerðinni verður falið að hefja rannóknir og undirbúning að jarðgangagerð með það fyrir augum að framkvæmdir ge...
-
Stofnun stjórnmálasambands við Kíribatí
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, og Anote Tong, forseti og forsætisráðherra Kíribatí, undirrituðu fimmtudaginn 15. september í New York, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna. Kíriba...
-
Atvikanefnd á LSH
Framkvæmdastjórn Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) hefur skipað sérstaka atvikanefnd með það að markmiði að auka öryggi sjúklinga og starfsmanna. Nefndinni er ætlað að fjalla skilmerkilega um afbr...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. september 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. september 2005 (PDF 432K) Umfjöllunarefni: 1. Þjóðarbúskapurinn í fimmtíu ár 2. Akoma ríkissjóðs 2004 3. Aflagðir skattar
-
Fastanefnd Íslands hefur störf í Róm
Fastanefnd Íslands í Róm, sem hefur fyrirsvar gagnvart stofnunum Sameinuðu þjóðanna þar í borg, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO), Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) og Alþjó...
-
62 milljónum króna varið til umferðaröryggisfræðslu í grunnskólum
Ein af megin aðgerðum umferðaröryggisáætlunar samgönguráðuneytisins er komin til framkvæmda.Samningur Umferðarstofu og Grundaskóla á Akranesi, sem undirritaður var í gær, er liður í þ...
-
Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri undirrituðu í dag samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjavík. Um er að ræða 110 rýma hjúkruna...
-
Yfirlitsskýrsla Kofi Annan um starfsemi S.þ.
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á fundi í allsherjarþingi S.þ. fimmtudaginn 29. september 2005 um yfirlitsskýrslu Kofi Annan um ...
-
Ársfundur Vinnumálastofnunar 2005
Ársfundur Vinnumálastofnunar verður haldinn í dag á Kaffi Reykjavík, 2. hæð, Vesturgötu 2 Reykjavík. Fundurinn stendur frá kl. 14-16. Allir velkomnir. Dagskrá: Ávarp formanns stjórnar Vinnumálastof...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 26. tbl. - 29. september 2005
Veiting Evrópumerkisins. Framtíð safna: Hvert stefnum við? Námskrárráðstefna. Nám í nútíð og framtíð: Pælt í PISA. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 26. tbl - 29. september 2005
-
Breytingar á stjórnarskrárnefnd
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Geirs H. Haarde utanríkisráðherra leyst hann undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hans stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Sjálfstæðisflokksins, s...
-
Forsætisráðherra nýr ráðherra Hagstofu Íslands
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur tekið við sem ráðherra Hagstofu Íslands. Davíð Oddsson fyrrverandi utanríkisráðherra gegndi áður embætti ráðherra Hagstofu Íslands. Reykjavík 28. september...
-
Fræðslufundir fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna
Fyrsti hluti fræðslufunda fjármálaráðuneytis og stéttarfélaga ríkisstarfsmanna verður haldinn á Hótel Nordica þann 17. október. Í október verða haldnir fræðslufundir fjármálaráðuneytis og stéttarféla...
-
Sigríður Anna Þórðardóttir nýr samstarfsráðherra Norðurlanda
Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra hefur verið falið að fara með norræn samstarfsmál af hálfu ríkisstjórnarinnar. Hún tók við því embætti 27. september 2005 af Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar-...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Hreinn ávinningur
Ráðstefnustjóri Ágætu ráðstefnugestir Það er mér mikil ánægja að ávarpa ykkur hér í dag. Fagnaðarefni er að Samtök Atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Alþýðusamband Íslands og Umhverfisfræðsluráð h...
-
Ábyrgð fjarskiptafyrirtækja
Samgönguráðherra hefur, í ljósi umræðu um fjarskiptaöryggi og ásakana í garð fjarskiptafyrirtækja, sent Póst- og fjarskiptastofnun bréf þess efnis að stofnunin bregðist sérstaklega við til þess að try...
-
Frá ríkisráðsritara
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag var að tillögu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra fallist á að veita Davíð Oddssyni lausn frá embætti ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Jafnframt var að tillög...
-
Vextir Íbúðalánasjóðs af lánum til leiguíbúða og endurgreiðsla ríkissjóðs til Íbúðalánasjóðs vegna vaxtamunar
Félagsmálaráðherra og fjármálaráðherra hafa orðið sammála um eftirfarandi varðandi lán Íbúðalánasjóðs til leiguíbúða: Veitt verði lán til leiguíbúða skv. 15. gr. laga um húsnæðism...
-
Nýir sendiherrar í utanríkisþjónustunni
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 029 Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, hefur í dag skipað Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur sendiherra frá og með 1. júní 2006 að telja. Mun hún þ...
-
Nýr sjávarútvegsráðherra tekur við
Á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag 27. september 2005 tók Einar Kristinn Guðfinnsson við embætti sjávarútvegsráðherra af Árna M. Mathiesen sem tók við embætti fjármálaráðherra. Á meðfylgja...
-
Nýr utanríkisráðherra tekur við embætti
Nýr utanríkisráðherra, Geir H. Haarde, tók við embætti í dag af Davíð Oddssyni sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá 15. september 2004. Geir H. Haarde gegndi áður embætti fjármálaráðherra fr...
-
Nýr fjármálaráðherra tekinn við
Á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag 27. september 2005 lét Árni M. Mathiesen af embætti sjávarútvegsráðherra og tók við embætti fjármálaráðherra af Geir H. Haarde sem tók við embætti utanríkisráðherr...
-
Rannsóknarsetur vinnuréttar og jafnréttismála
Fyrsti fundur stjórnar Rannsóknarseturs vinnuréttar og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst var haldinn 23. september sl. Setrið starfar á grundvelli samstarfssamnings á milli félagsmálaráð...
-
Ríkisreikningur 2004
Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 14/2005 Lokið hefur verið gerð Ríkisreiknings fyrir árið 2004. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins og samanburði við fyrra ár. Afkoma r...
-
Fiskistofa flytur að Dalshrauni 1, Hafnarfirði
Fréttatilkynning Frá og með næstu áramótum flyst starfsemi Fiskistofu til Hafnarfjarðar. Frá stofnun Fiskistofu 1992 hefur hún haft aðsetur að Höfn við Ingólf...
-
Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar
Í samstarfi Endurmenntunar Háskóla Íslands og félagsmálaráðuneytisins verður haldið námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar. Prófnefnd leigumiðlara heldur námskeið og próf til réttinda leigumiðlu...
-
Aðalfundur Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins
Góðir fundarmenn! Íslenska sjávarútvegssýningin sem haldin er þriðja hvert ár í Kópavogi er nú nýlega afstaðin. Sýningin er mjög umfangsmikil og setur alltaf sterkan svip á þjóðfélagið og sækja hana ...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu um Surtsey
Ágætu ráðstefnugestir, Það er einkar ánægjulegt að vera hér með ykkur á ráðstefnu um Surtsey en umhverfisráðuneytið og Vestmanneyjabær ákváðu síðasta vor að standa sameiginlega að henni. ...
-
Evrópskur tungumáladagur 26. september - Málþing um markmið tungumálakennslu
Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi.Evrópuráðið hefur gert 26. september að árlegum Evrópskum tungumáladegi, en hann var fyrst haldinn á Evrópsku tungumálaári 2001 ...
-
Fréttapistill vikunnar 17. - 23. september
Viðbyggingu og endurbótum lokið við öldrunarstofnunina Naust á Þórshöfn Framkvæmdum er lokið við viðbyggingu og endurbætur Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Nausts á Þórshöfn. Í nýju byggingunni ...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. september 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. september 2005 (PDF 426K) Umfjöllunarefni: 1. Ríkisstyrkjamál fyrir EFTA dómstólnum 2. Einkaframkvæmd 3. Leitað í smiðju til Íslendinga
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 25.tbl. - 22. september 2005
Höll tónlistarinnar rís við Reykjavíkurhöfn. Skóflustunga tekin að nýbyggingu Menntaskólans við Hamrahlíð. Evrópskur tungumáladagur 2005. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 25.tbl. - 22. september...
-
Dagsetningar samræmdra stúdentsprófa vorið 2006
Samræmd stúdentspróf í íslensku, ensku og stærðfræði verða haldin dagana 2.-4. maí 2006.Samræmd stúdentspróf í íslensku, ensku og stærðfræði verða haldin dagana 2.-4. maí 2006, sbr. reglugerð um fyrir...
-
Styrkir til leiklistarstarfsemi
Umsóknarfrestur er til 19. október 2005.Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2006 til starfsemi atvinnuleikhópa er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu á fjárlögum. Umsóknir gætu miðast við einst...
-
Málþing menntamálaráðuneytis á Evrópskum tungumáladegi 26. september 2005
Markmið tungumálakennsluMarkmið tungumálakennslu Á Evrópskum tungumáladegi mánudaginn 26. september nk. gengst menntamálaráðuneytið fyrir málþingi í Norræna húsinu kl. 15:00-17:00. Þar verða kynntar ...
-
Ársfundur SHA - samstarf við Landspítala aukið
Ársfundur Sjúkrahússins og heilsustöðvarinnar á Akranesi (SHA) var í gær, en við það tækifæri gerðu SHA og Landspítali samning um áframhaldandi og aukið samstarf. Á ársfundinum undirrituðu forsvarsmen...
-
Ráðstefna um Surtsey
Ráðstefnan um málefni Surtseyjar verður haldin í Akoges salnum í Vestmannaeyjum föstudaginn 23. september kl. 13.00 til 17.00. Ráðstefnan er haldin á vegum umhverfisráðuneytisins og bæjarstjórnar Ves...
-
Notendur velferðarþjónustu - þátttakendur - ekki þiggjendur
Notendur velferðarþjónustu - þátttakendur - ekki þiggjendur: Málþing haldið að Hótel Loftleiðum, 30. september 2005, Hringsal 1-3, kl. 10:00 - 16:00, í samstarfi félagsmálaráðuneytis, heilbrigðis- og ...
-
Friðun steinbíts á hrygninartíma á Látragrunni.
Friðun steinbíts á hrygningartíma á Látragrunni. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um friðun steinbíts á hrygningartíma á Látragrunni. Samkvæmt reglugerð þessari eru a...
-
Velferð frá vöggu til grafar
Málþing sveitarfélaga um velferðarmál verður haldið 29. september 2005 í Salnum, Kópavogi á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og Samtök félagsmálastjóra. 1. H...
-
Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 028 Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, flutti ræðu þriðjudaginn 20. september 2005 í almennri umræðu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann ...
-
Breyting á reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs
Félagsmálaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um fjárhag og áhættustýringu Íbúðalánasjóðs, nr. 544/2004. Við reglugerðina hefur verið bætt viðauka um viðurkennd viðskipti og m...
-
Skóflustunga vegna nýbyggingar Menntaskólans við Hamrahlíð
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra mun ásamt borgarstjóra taka fyrstu skóflustunguna vegna nýbyggingar Menntaskólans við Hamrahlíð klukkan 11 þriðjudaginn 20. september.Þorgerður Katrín...
-
Ávarp umhverfisráðherra á Norrænum byggingardegi NBD á Íslandi
Kära konferensdeltagare! Det är en stor glädje för mig att stå här och hålla ett anförande på denna NBD-konferens på Island. Förbundet Nordisk Byggdag grundades i Stockholm 1927 och är förmodligen de...
-
Málþing á Evrópskum tungumáladegi 2005
Markmið tungumálakennsluTil hagsmunaaðila Í tilefni af Evrópskum tungumáladegi mánudaginn 26. september nk. gengst menntamálaráðuneytið fyrir málþingi undir yfirskriftinni Markmið tungumálakennslu. M...
-
Málþing um notendur velferðarþjónustu
Notendur velferðarþjónustu - þátttakendur - ekki þiggjendur Málþing 30. september 2005 Haldið að Hótel Loftleiðum, Hringsal 1-3 kl. 10:00 - 16:00 í samstarfi félagsmálaráðuneytis, heilbrigðis- og tr...
-
Ísland í uppáhaldi
Lesendur bresku blaðanna Guardian og Observer völdu Ísland sem sitt uppáhalds land í árlegri könnun sem gerð var meðal lesenda blaðanna í Evrópu.Ísland komst fyrst á listann fyrir tv...
-
Framtíðarkostir samgangna milli lands og Eyja
Samgönguráðherra hefur skipað Pál Sigurjónsson verkfræðing sem formann starfshóps sem fjallar um samgöngur milli lands og Eyja. Nefndin var upphaflega skipuð 12. maí 2004 til að fara yfir framtíðarko...
-
Samskiptatorg félagsmálaráðuneytisins
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað sérstakt Samskiptatorg. Verkefnið á rætur sínar að rekja til stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið en þar eru sett fram markmið um að gerðar verði tilrauni...
-
Áhrif ferðaþjónustunnar á efnahagslífið
Alþjóðaferðamálaráðið hefur gefið út lýsingu á því hvernig útbúa megi hliðarreikning, eða Tourism Satellite Account, fyrir ferðaþjónustu. Markmiðið var að meta umsvif ferðaþjónustunna...
-
Allt að 2,4 milljarðar króna til sameiningar sveitarfélaga
Í tengslum við átak til eflingar sveitarstjórnarstigsins og í samræmi við sameiginlega viljayfirlýsingu félagsmálaráðherra, fjármálaráðherra og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 17. september 2004 ...
-
Tvær ferðir á dag með Herjólfi milli lands og Eyja
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur beint því til Vegagerðarinnar að samið verði um 14 ferðir á viku, eða 2 ferðir á dag, í samræmi við útboð vegna siglinga Ms. Herjólfs milli lands og Eyja.Þegar...
-
Fréttapistill vikunnar 10. - 16. september
Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins - dagskrá kynningarfundar 23. september Kynningarfundur um Lýðheilsuáætlun Evrópusambandsins verður haldinn á Grand-hótel í Reykjavík 23. september kl 13 - 17. Aðalfy...
-
Markmið tungumálakennslu - málþing menntamálaráðuneytis á Evrópskum tungumáladegi 26. september 2005
Málþing menntamálaráðuneytis á Evrópskum tungumáladegi 26. september 2005 í Norræna húsinu kl. 15:00-17:00 Málþing menntamálaráðuneytis á Evrópskum tungumáladegi, 26. september 2005 í Norræna húsinu k...
-
Sérfræðingur á skrifstofu menntamála
Menntamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menntamála (skóla- og símenntunardeild).Menntamálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu ...
-
Dagur borgaravitundar og lýðræðis 2005
Til leik-, grunn- og framhaldsskóla Vísað er til bréfs menntamálaráðuneytisins, dags. 31. maí 2005, um dag borgaravitundar og lýðræðis í skólum í tengslum við Evrópuár um borgaravitund og lýðræði í s...
-
Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu GI Norden 2005
Address by the Minister for the Environment, Mrs. Sigrídur Anna Thórdardóttir Ladies and gentlemen. Allow me to extend a heartfelt welcome to you all to Iceland on the occasion of ...
-
Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 24. tbl. - 15. september 2005
Verðlaunaafhending í vefsamkeppni grunnskólanema. Heildarútgjöld til menntamála: Ísland í fyrsta sæti OECD ríkja. Norræna skólahlaupið 2005. Vefrit menntamálaráðuneytis - mrn.is - 24. tbl. - 15. septe...
-
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15. september 2005
Vefrit fjármálaráðuneytisins 15.september 2005 (PDF 446K) Umfjöllunarefni: 1. Mikil aukning í ráðstöfunartekjum heimilanna 2. Innleiðing breytts launakerfis hjá stofnunum ríkisins 3. Breyting...
-
Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, flutti í dag ávarp á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er haldinn á þeim tímamótum að 60 ár eru frá stofnun samtakanna og fimm ár eru liðin f...
-
Forsætisráðherra á leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra situr leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 14. - 16. september nk. Forsætisráðherra mun ávarpa leiðtogafundinn þann 15. september. Í Reykjavík, 14. ...
-
Evrópumenn þyngjast
Allt að fjórfalt fleiri Evrópumenn eru of þungir en fyrir aldarfjórðungi. Þetta kom fram á haustfundi svæðisskrifstofu WHO sem nú stendur yfir. Sérfræðingar starfandi á vegum WHO leggja til að samtöki...
-
Ráðherra ávarpar haustfund svæðisskrifstofu WHO í Evrópu
Brýnt er að halda fast við heilbrigðisáætlanir Evrópuþjóðanna í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni sem byggjast á stefnu samtakanna um Heilbrigði fyrir alla. Heilbrigðisáætlanir byggðar á markmiðum WHO...
-
Evrópskur tungumáladagur 2005 - límmiðasett
Evrópuráðið og Tungumálamiðstöðin í Graz hafa í tilefni af Evrópskum tungumáladegi 26. september 2005 sent menntamálaráðuneytinu meðfylgjandi límmiðasett með áletruninni „Talaðu við mig" á fjölm...
-
Norræna skólahlaupið 2005
„Norræna skólahlaupið" mun fara fram á öllum Norðurlöndunum á tímabilinu 15. september til 1. desember n.kTil skólastjóra grunn- og framhaldsskóla Reykjavík, 12. september 2005 Norræna skólahlaup...
-
Stjórnarráðsvefurinn og aðgengismál
Í stefnu ríkisstjórnarinnar Auðlindir í allra þágu - Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007 segir meðal annars um aðgengismál: Tryggt verði að rafræn þjónusta opinberra aðila ta...
-
Stjórnarráðsvefurinn og aðgengismál
Í stefnu ríkisstjórnarinnar Auðlindir í allra þágu - Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007 segir meðal annars um aðgengismál: Tryggt verði að rafræn þjónusta opinberra aðila ta...
-
Málefnayfirlit: 60. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York
Sextugasta allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefst 14. september í New York. Yfirliti þessu er ætlað að lýsa helstu málefnum sem eru á dagskrá 60. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna og afstöðu Íslands...
-
Forvarnir í fjármálum
Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna og Akureyrarkaupstaður vinna saman að forvörnum í fjármálum fyrir 10. bekkinga í grunnskólum Akureyrar. Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna hefur allt frá árinu ...
-
Starfshópur um efni gerða um bann við mismunun
Að tillögu félagsmálaráðherra hefur ríkisstjórnin samþykkt að skipaður verði starfshópur sem ætlað er að fjalla um með hvaða hætti endurspegla megi efni gerða Evrópusambandsins um bann við mismunun að...
-
Fjárstuðningur til Bandaríkjanna vegna náttúruhamfara
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita Bandaríkjamönnum fjárhagsaðstoð til enduruppbyggingar í þeim fylkjum sem verst urðu úti í fellibylnum Katrínu. Ríkisstjórnin samþykkti að verja hálfri ...
-
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, á heimssýningunni í Aichi í Japan
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 027 Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, skoðaði í dag 12. september Heimssýninguna í Aichi í Japan. Hann fór meðal annars í norræna sýningarskálann og þa...
-
Mannvirki tekið í notkun
Í dag verða Fáskrúðsfjarðargöng opnuð fyrir umferð.Vígsluathöfnin hefst klukkan 16 við gangamunnann í Reyðarfirði þar sem vegamálastjóri og samgönguráðherra munu klippa á borða og séra Davíð Baldursso...
-
Bætt samskipti stjórnvalda og borgara
Samgönguráðherra hefur skorið upp herör gegn óþarfa skriffinnsku í þeim málaflokkum sem undir ráðuneyti hans heyra. Því er ekki að neita að vegna mikilvægis öryggismála í samgöngum er óhjákvæmilegt a...
-
Fréttapistill vikunnar 3. - 9. september
Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn 10. október og starf á sviði geðheilbrigðismála Þann 10. október er alþjóða geðheilbrigðisdagurinn og í tengslum við hann er margþætt starfsemi framundan. Lýðheils...
-
Verðlaunaafhending í vefsamkeppni grunnskólanna
Fréttatilkynning Verðlaunaafhending í vefsamkeppni grunnskólanema Í dag voru veitt verðlaun í samkeppni sem sjávarútvegsráðuneytið og menntamálaráðuneytið efndu til meðal grunnskólanema um gerð sjáva...
-
Samgönguráðuneytið setur reglugerð um skráningu á afli aðalvéla skipa
Samgönguráðuneytið hefur sett reglugerðnr. 784/2005 um breytingu á reglugerð um eftirlit og skráningu á afli aðalvéla íslenskra skipa, nr. 610/2003, sem kom í stað reglugerðar um skráningu á afli aðal...