Fréttir Stjórnarráðsins frá 1996-2019
-
Ávarp á ráðherrafundi ESB um innri markaðinn 26.04.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ráðherraráð ESB- Innri markaðsmál
Dómsmálaráðherra heimsækir Neyðarmóttöku Landspítala í Fossvogi
Fréttatilkynning Nr. 17/ 2001 Í dag miðvikudaginn 2. maí mun dómsmálaráðherra, Sólveig Pétursdóttir, heimsækja og kynna sér starfsemi Neyðarmóttöku vegna nauðgunar, á slysa- og bráðadeild Landspí...
Forsíðufrétt - Ráðherra heimsækir heilbrigðisstofnanir á Austfjörðum
30.04: Ráðherra heimsækir heilbrigðisstofnanir á AustfjörðumJón Kristjánsson, heilbrigðis-og...
Lög um rafrænar undirskriftir
Rafrænar undirskriftir. Ný lög samþykkt 27. apríl 2001
Samþykkt hafa verið á Alþingi lög um rafrænar undir...
Brottkast. 27.04.01
FréttatilkynningÞann 5. júlí síðastliðinn boðaði sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen til blaðamannfundar þar sem kynntar voru a...
Nr. 033, 27. apríl 2001: 57. þing Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 033 Fimmtugasta og sjö...
Nr. 032, 26. apríl 2001: Koma Avdéev varautanríkisráðherra Rússlands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 32 Alexander A. Avdéev...
21. - 27. apríl 2001
Fréttapistill vikunnar 21. - 27. apríl 2001 Tryggingastofnun heimilt að neita samningagerð við heimilislækna Tryggingastofnun ríkisins var stætt á að neita að ganga til samninga við sérfræðinga...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. apríl 2001
Vefrit fjármálaráðuneytisins 26. apríl 2001 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Afkoma ríkissjóðs 2. Erlend matsfyrirtæki um Ísland 3. Gerð ársreikninga í erlendri mynt
Ávarp á þingi Samiðnar, 19.04.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðhera
Ávarp iðnaðarráðherra á reglulegu þingi Samiðnar,
Nr. 031, 25. apríl 2001 Thorbjørn Jagland, utanríkisráðherra Noregs, kemur til Íslands.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 031Thorbjørn Jagland, utanríkisráðherra Noregs, kemur til Íslands á morgun, til viðræðna við Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherr...
Ávarp á fundi með ísl. aðilum í bresku atvinnulífi, London, 23.04.2001
Valgerður Sverrisdóttir,viðskiptaráðherra.
Ræða á fundi með íslenskum aðilum í bresku viðskiptalífi,
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrsta ársfjórðung ársins 2001. Greinargerð 25. apríl 2001
Greiðsluafkoma ríkissjóðs janúar-mars 2001. Greinargerð 25. apríl 2001 Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrsta ársfjórðung 2001 (PDF 18K) Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs eftir fyrsta árs...
Ávarp á norsku á þemaráðstefnu í Osló 03.04.2001
Valgerdur SverrisdottirIslands Industri- ock handelsminister
Effektiv resursutnyttelse
Ávarp á sýningunni Handverk og ferðaþjónusta, 19.04.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ávarp við opnun sýningarinnar
Fundur samráðshópa um fjarkennslunet og upplýsingatækniverkefni hjá sveitarfélögum
Fundur samráðshópa um upplýsingasamfélagið 24. apríl 2001Fjarkennslunet - Upplýsingatækniverkefni hjá sveitarfélögumSamráðshópur ráðuneyta og Alþingis og samráðshópur sveitarfélaga, a...
Forsíðufrétt - Klínískar leiðbeiningar24-04-2001
24.04: Kynning á klínískum leiðbeiningum Klínískar leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsmenn voru kynntar á blaðamannafundi í dag hjá embætti Landlæknis, en Landlæknir, Fagráð Læknafélags Íslands, ...
Bréf samgönguráðherra til forseta Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
Samgönguráðherra hefur sent forseta Alþjóðaflugmálastofnunarinnar bréf. Bréfið, sem er á ensku, fer hér á eftir.Dr. Assad Kotaite International Civil Aviation Organisation 999 University Street Montre...
05/2001 Dagur umhverfisins
Fréttatilkynning nr. 5/2001 Afhending viðurkenninga í Selásskóla Haldið verður upp á Dag umhverfisins miðvikudaginn 25. apríl, í þriðja sinn eftir að ríkisstjórnin ákvað að helga þann...
Forsíðufrétt - Samstarfsverkefni um öldrunarrannsóknir23-04-2001 - nánar
Fylgirit - dreift á blaðamannafundi við undirritun samningsins 23.apríl 2001Öldrunarran...
Úttekt OECD á umhverfismálum á Íslandi
Umhverfisráðherra boðar til fréttamannafundar á morgun, þriðjudaginn 24. apríl, kl. 11, í Borgartúni 6, í tilefni af útkomu úttektar OECD á umhverfismálum á Íslandi. Á fundinum mun Joke ...
Nr. 030, 23. apríl 2001 Heimsókn varautanríkisráðherra Litháen
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 030Giedrius Cekuolis, ...
Forsíðufrétt - Samstarfsverkefni um öldrunarrannsóknir23-04-2001
23:04: Samstarfsverkefni um öldrunarrannsóknirSamningur um samstarfsverkefni Hjartaverndar og Öldrunarstofnunar bandaríska heilbrigði...
14. - 20. apríl 2001
Fréttapistill vikunnar 14. apríl - 20. apríl 2001 Nýr ráðherra heilbrigðis- og tryggingamála tekinn til starfa Jón Kristjánsson, nýr ráðherra heilbrigðis- og tryggingamála tók til starfa sl. mán...
Ársskýrsla samráðsnefndar um húsaleigubætur árið 2000
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út ársskýrslu samráðsnefndar um húsaleigubætur árið 2000. Í ársskýrslunni er gerð grein fyrir starfi samráðsnefndarinnar, breytingum sem urðu á reglum um greiðslur hús...
Nr. 12/2001. Fundir fjármálaráðherra í Brussel
Fréttatilkynning Nr. 12/2001 Frederik Bolkestein og Geir H. Haarde Fundir fjármálaráðherra í Brussel Fjármálaráðherra, Geir ...
Félagsmálaráðuneytið úrskurðar um lögmæti lóðaúthlutunar í Mosfellsbæ
Hinn 17. mars 2001 kvað félagsmálaráðuneytið upp úrskurði um stjórnsýslukærur sem því höfðu borist frá umsækjendum um byggingarlóðir í Mosfellsbæ. Í úrskurðunum kemur fram að bæjarstjórn Mosfellsbæjar...
Nr. 029, 20. apríl 2001 Undirritun samnings um fiskveiðistjórnun á suðaustur Atlantshafi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 029 Í dag var undirrit...
Skýrsla félagsmálaráðherra um stöðu framkvæmdaáætlunar ríkisstjórnarinnar til að ná fram jafnrétti kynjanna
Úr inngangi skýrslunnar: Íslenskur réttur hvílir á þeirri meginreglu að allir skuli jafnir fyrir lögum, óháð kynferði. Jöfn staða kynjanna hefur verið stjórnarskrárbundin frá árinu 1995, auk þess sem ...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. apríl 2001
Vefrit fjármálaráðuneytisins 18. apríl 2001 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Er að draga úr spennu á vinnumarkaði? 2. Ný skýrsla Ríkisendurskoðunar um fjárlagaferlið 3. Hagstæð skuldastaða ríkissjóðs
Nr. 11/2001. Fjármálaráðherra í Brussel
Fréttatilkynning Nr. 11/2001 Fjármálaráðherra, Geir H. Haarde, fer síðdegis í dag til Brussel í tveggja daga heimsókn. Þar mun ráðherrann eiga fund með fjármálaráðherra Belgíu, Didier Reynders, sem ...
Nr. 028, 17.04.2001 Lágflugsæfingar
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 028Dagana 18., 19., 20...
Forsíðufrétt - Nýr ráðherra - Jón Kristjánsson
17.04: Ráðherraskipti í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinuJón Kristjánsson tók við lyklavöldum í heilbrigðis-og tryggingamálará...
Ráðherraskipti
Frá ríkisráðsritaraÁ fundi ríkisráðs á Bessastöðum í dag veitti forseti Íslands Ingibjörgu Pálmadóttur lausn frá embætti heilbrigðis- og tryggingamá...
7. - 11. apríl 2001
Fréttapistill vikunnar 7. - 11. apríl 2001 Ingibjörg Pálmadóttir lætur af embætti Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að láta af ráðherraembætti. Ingibjörg...
Nr. 09/2001 - Skipun starfshóps um framleiðslu- og markaðsmál gróðurhúsaafurða og garðávaxta.
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 09/2001
Skipun starfshóps um fr...
Nr. 027, 11.04.2001 Ársskýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um efnahagsmál á Íslandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 027 Ársskýrsla Efnahag...
Fréttatilkynning 16/2001 Benedikt Bogason skipaður héraðsdómari án fasts sætis
Fréttatilkynning Nr. 16/ 2001 Benedikt Bogason skipaður héraðsdómari án fasts sætis Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur í dag, að fengnu áliti lögbundinnar dómnefndar, skipað Benedikt Bogason ti...
Nr. 026, 10. apríl 2001 Útgáfa Penguin á úrvali Íslendingasagna
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 026Sendiráð Íslands í ...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2001
Vefrit fjármálaráðuneytisins 10. apríl 2001 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Skýrsla OECD um íslensk efnahagsmál 2001 2. Verðlagsþróun einstakra þátta 3. Minnkandi bílainnflutningur
Nr. 025, 10. apríl 2001: Utanríkisráðherrafundur ESB og samstarfsríkja um hina Norðlægu vídd
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 025Halldór Ásgrímsson,...
Nr. 023, 10. apríl 2001 Hjálmar W. Hannesson sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Kanada
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 23Hjál...
Nr. 022, 9. apríl 2001 Áritun samnings um endurskoðun stofnsáttmála EFTA
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 022 Aðalsamningamenn a...
Ávarp á samráðsfundi Landsvirkjunar á Akureyri, 06.04.2001
Valgerður SverrisdóttirIðnaðar-og viðskiptaráðherra
Ávarpá samráðsfundi Landsv...
Nr. 021, 5. apríl 2001: Skaðabætur til þeirra sem sættu grimmdarlegri meðferð af hálfu nasistastjórnarinnar.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 021Utanríkisráðuneyti ...
31. mars - 6. apríl 2001
Fréttapistill vikunnar 31. mars - 6. apríl 2001 Þátttaka kvenna í leghálskrabbameinsleit hefur stóraukist en minnkað í brjóstakrabbameinsleit Mæting kvenna í leghálskrabbameinsleit á þriggja ára...
Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 06.04.01
Fréttatilkynningum veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2001.Ráðuneytið hefur í dag gefið út...
Fréttatilkynning: Úttekt á hópbifreiðum og öryggisbúnaði þeirra.
Fréttatilkynning Nr. 15 / 2001 Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í dag skýrslu nefndar sérfræðinga sem skipuð var í nóvember í fyrra til að gera úttekt á hópbifreiðum í notkun og örygg...
Nr. 020, 5. apríl 2001: Eiður Guðnason, sendiherra, fer til starfa í Winnipeg í Kanda sem aðalræðismaður Íslands
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 020Utanríkisráðherra h...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. apríl 2001
Vefrit fjármálaráðuneytisins 5. apríl 2001 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Er efnahagsstefnan nógu aðhaldssöm? 2. Samdráttur í innflutningi 3. Skattbyrði í alþjóðlegu samhengi
Forsíðufrétt - Fyrirkomulag sjúkraflugs
05.04. Fyrirkomulag sjúkraflugsÍslandsflug hf. hefur tekið að sér að sinna sjúkraflugi fyrir Vestfjarða- og suðursvæði. Sa...
Aukaársfundur NAFO mars 2001
FréttatilkynningDagana 27. - 30. mars sl. var haldinn í Kaupmannahöfn aukaársfundur Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar...
Nr. 019, 4. apríl 2001 Innfluttningsbann á íslenskum sjávarafurðum til Rússlands fellt úr gildi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 19 Rússnesk stjórnvöld...
Ný aflareglunefnd
Ráðherra skipar nefnd sem skoðar nýtingu einstakra fiskistofnaSjávarútvegsráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það verkefni að endurskoða skýrslu v...
Forsíðufrétt - Lyfjavottorð innan Schengen-svæðisins
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 3. apríl 2001 Sameiginlegt lyfjavottorð innan Schengen-svæðisins Sjúklingar sem að staðaldri nota lyf sem innihalda ávana- og fíkniefni þurfa að hafa vottor...
Frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga
Félagsmálaráðherra hefur lagt fram á þingi frumvarp til laga um atvinnuréttindi útlendinga. Frumvarpið var samið af nefnd sem félagsmálaráðherra skipaði í lok árs 1999. Í nefndinni áttu sæti fulltrúar...
Nr. 018, 3. apríl 2001. Stjórnmálasamband við Kirgisíu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 018Í gær var í New Yor...
Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð skipulagsstjóra ríkisins um mat á umhverfisáhrifum á sjókvíaeldi á laxi í Reyðarfirði
Í dag hefur umhverfisráðuneytið með úrskurði sínum staðfest ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 29. nóvember um að fyrirhugað sjókvíaeldi á laxi í Reyðarfirði, skuli háð mati á umhverfisáhri...
Nr. 017, 2. apríl 2001 Afhending trúnaðarbréfs í Chile
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 17 Jón...
Forsíðufrétt - Alþjóðaheilbrigðisdagurinn 7. apríl 2001
Alþjóðaheilbrigðisdagur WHO 7. apríl Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur ákveðið að helga 7. apríl, n.k. sem er alþjóðaheilbrigðisdagurinn, eflingu geðheilbrigðis. Stofnunin hvetur stjórnvöld o...
24. - 30. mars 2001
Fréttapistill vikunnar 24. - 30. mars 2001 Ný fæðinga- og kvensjúkdómadeild við sjúkrahúsið á Akranesi Stefnt er að því að næsta verkefni við endurbætur á Sjúkrahúsi Akraness verði innrétting hú...
Nr. 016, 30. mars 2001 Varnarmálaskóli NATO á Íslandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 016Í gær kom til lands...
Nr. 015, 29. mars 2001 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, opnar nýja vefi fyrir íslensk sendiráð, fastanefndir og ræðisskrifstofur.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinuNr. 015Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, opnaði í dag nýja vefi f...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. mars 2001
Vefrit fjármálaráðuneytisins 29. mars 2001 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Verðbólgumarkmið 2. Kjarnaverðbólga 3. Ný útgáfa ríkissjóðs á evrumarkaði
Forsíðufrétt - Skýrsla ágreiningsmálanefndar 29mars20001
29. mars - Skýrsla ágreiningsmálanefndarNefnd sem fjallar um ágreiningsmál almennings og heilbrigðisþjónustunnar hefur sent frá sér á...
Ávarp á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu, 28.03.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu,
Forsíðufrétt - Frumvarp v. fíkniefna 28mars2001
Frumvarp um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni. Samkvæ...
Nr. 014, 27. mars 2001 Þorsteinn Ingólfsson sendiherra afhendir trúnaðarbréf á Kúbu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 14 Þorsteinn Ingólfss...
Samræmd próf í 10. bekk vor 2002
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla
Samræmd próf í 10. bekk vor 2002Menntamálaráðherra hefur ákveði...
Samræmd próf í 4. og 7. bekk vor 2001
Til skólastjóra og skólanefnda grunnskóla
Samræmd próf í 4. og 7. bekk vor 2001Menntamálaráðherra hefur á...
Landbúnaðarnefnd WTO - Ræða ráðuneytisstjóra landbúanðarráðuneytisins Seventh Special Session of the Committee on Agriculture 26-28 March 2001 Statement by Iceland
Seventh Special Session of the Committee on Agriculture26-28 March 2001Statement by Ic...
Öryggismyndband fyrir hópferðabíla
Samgönguráðherra var nýverið afhent fyrsta eintak nýrrar öryggismyndar sem Hópbílar hf. hafa framleitt til sýninga í hópferðabílum sínum. Fréttin fylgir öll hér á eftir.Samgönguráðherra var nýverið af...
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra í tilefni af gildistöku Schengen samstarfsins á Norðurlöndum
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra í tilefni af gildistöku Schengen samstarfsins á Norðurlöndum 25.mars 2001.Góðir áheyrendur,
Nr. 013, 23. mars 2001. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 013 Uta...
Nr. 012, 21.mars 2001 Ráðherrafundur NATO á Íslandi 2002
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 012Ákveðið hefur verið...
17. - 23. mars 2001
Fréttapistill vikunnar 17. - 23. mars 2001 Lyfseðlar framvegis pentaðir á pappír með vatnsmerki til að hindra ólöglega fjölföldun þeirra Þann 1. apríl n.k. taka gildi nokkrar nýjar reglugerðir,...
Gengið til samninga við Búnaðarbanka Íslands hf. og PriceWaterhouseCoopers
Reykjavík 23. mars 2001
FréttatilkynningFramkvæmdanefnd um einkavæðingu, f.h. samgönguráðuneytisins, hefu...
Ísland í Schengen samstarfinu frá 25. mars 2001 - Frjáls för yfir landamæri innan Evrópu
Fréttatilkynning Nr. 14/ 2001 Ísland í Schengen samstarfinu frá 25. mars 2001 - Frjáls för yfir landamæri innan Evrópu - Hvað er Schengen samstarfið? Á sunnudaginn 25. mars nk. hefst þátttaka...
Ávarp á ráðstefnunni Þjóðgarðar og friðlýst svæði, 23.03.2001 -
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ráðstefna(Ó)velkomin í eig...
Fróðleikur um gin- og klaufaveiki
INNGANGUR:Menn óttast að gin- og klaufaveiki geti borist til landsins með fólki eða varningi. Þetta er bráðsmitandi veirusjúkdómur, landlægur í Asíu...
Aukning loðnukvótans. 15. mars 2001
FréttatilkynningSjávarútvegsráðuneytið hefur að tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar ákveðið að auka loðnukvóta yfirstandandi vertíð...
Lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám kynþáttamisréttis
Nr. 13/ 2001 Fréttatilkynning Lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám kynþáttamisréttis. Hér eru lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám kynþáttamisréttis um það hvernig...
Nýtt útlit Stjórnarráðsvefs
Frétt nr 07/2001 Forsætisráðherra opnar nýjan vef: Raduneyti.is Á síðustu árum hefur ríkisstjórnin unnið að framgangi ýmissa mála sem snerta það sem nefnt hefur verið „upplýsingasamfélagið“, þa...
Leiðbeiningar til ferðamanna
Leiðbeiningar til ferðamanna vegna gin- og klaufaveikifaraldurs.§ Íslendingar sem ferðast til Evrópu og annarra staða ...
Tillaga um aukinn loðnukvóta. 22.03.01
FréttatilkynningAukning loðnukvótansSjávútvegsráðuneytinu hefur í dag borist tillaga Hafrannsóknarstofnu...
Lokaathugasemdir Nefndar um afnám kynþáttamisréttis, 2001
[Þýðing úr ensku]NEFND UM AFNÁM Eftirleiðis: CERD/C/58/CRP
Fyrsti fundur íslensk-rússnesku fiskveiðinefndarinnar. 22.03.01
Fundur íslensk-rússnesku fiskveiðinefndarinnarí Reykjavík og á Akureyri, 19. - 21. mars 2001Dagana 19. -...
Áskorun til bænda og búaliðs vegna gin- og klaufaveikifaraldurs
Áskorun til bænda og búaliðs.Bændur og búalið! Verjið skepnurnar og bæinn ykkar. Enginn getur varið hann betur en þið sjálf og enginn hefur meiri áb...
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. mars 2001
Vefrit fjármálaráðuneytisins 22. mars 2001 (PDF) Umfjöllunarefni: 1. Útgáfa vefrits 2. Afkoma ríkissjóðs 3. Hægir á innlendri eftirspurn 4. Staða lífeyrismála í Evrópu
Oplysninger om det islandske informationssamfund
Forelæsninger og tekster om det islandske informationssamfund Kommentar om behov for lovgivning og lovjusteringsplaner vedrørende IT og forvaltningen i Island 22. november 1999 Kristján Andri Stef...
Recommendations to travellers due to the FMD
Recommendations to travellers due to the outbreak of Foot and Mouth Disease in Europe.Foot and Mouth Disease (FMD) has been confirmed in the United...
Ávarp á ársfundi Orkustofnunar, 21.03.2001
Valgerður Sverrisdóttiriðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á ársfundi Orkustofnunar
Ráðunautafundur 6.-9. febrúar 2001. Íslenskur landbúnaður og alþjóðlegt samstarf
Ráðunautafundur 6.-9. febrúar 2001Íslenskur landbúnaður og alþjóðlegt samstarfErindi Guðmundar B. Helgas...
Ávarp við kynningu á starfsemi Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar , Neyðarlínunnar, og annarra öryggisaðila
Ávarp dómsmálaráðherra við kynningu á starfsemi Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar, Neyðarlínunnar og annarra öryggisaðila að Skógarhlíð 14.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrstu tvo mánuði ársins 2001. Greinargerð 21. mars 2001
Greiðsluafkoma ríkissjóðs fyrstu tvo mánuði ársins 2001(PDF 35K)
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs eftir fyrstu tvo mánuði ársins. Uppgjörið hér...
Eldri borgarar funda með fulltrúum ríkisstjórnar
Fréttatilkynning frá ríkisstjórninni Fimmtudaginn 1. mars s.l. var að beiðni Landssambands eldri borgara haldinn fundur fulltrúa þeirra með fulltrúum ríkisstjórnarinnar, forsætisráðhe...
Svisslendingar í Schengen-samstarfið?
Fréttatilkynning Nr. 11/ 2001 Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra sat fund í ráðherraráði Schengen-ríkja, sem haldinn var 15. þ.m. í Brussel. Var fundurinn haldinn undir formennsku Sv...
Heimasíða ráðuneytisins færð í nýjan búning
Kæri lesandiHeimasíða félagsmálaráðuneytisins hefur tekið ákveðnum stakkaskiptum. Eins og aðrar heimasíður ráðuneytanna, hefur hún verið færð í nýjan búning og með því er stuðlað að því að þægilegra v...
Nr. 08/2001 - Afmörkun svæða undir laxeldi. - Leiðrétting á nr. 07/2001
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 08/2001
Afmörkun svæða undir laxeldiLEIÐRÉTTING
Nr. 011, 16. mars 2001: 8. ráðherrafundur Barentsráðsins í Múrmansk
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 011Þann 15. mars fór f...
Nr. 07/2001 - Afmörkun svæða undir laxeldi.
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 07/2001
Afmörkun svæða undir laxeldiLandbúnaðarráðherra h...
Ávarp á vetnisþingi 02.03.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp ráðherra flutt á vetnisþingi
Ræða við undirritun samninga um Frumkvöðlasetur, 02.03.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðhera
Ávarp
Ávarp á aðalfundi Búnaðarbanka, 10.03.2001
Valgerður Sverrisdóttirviðskiptaráðherra
Ávarp á aðalfundi Búnaðarbanka Íslands hf.
Ávarp á Málþingi Háskóla Íslands, 13.03.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á Málþingi Háskóla Íslands
Ávarp á aðalfundi SÍT, 07.03.2001
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ræða flutt á aðalfundi Sambands ísl. tryggingarféla...
10. - 16. mars 2001
Fréttapistill vikunnar 10. - 16. mars 2001 Fimmtán sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Heyrnar og talmeinastöðvar Íslands Umsóknarfrestur um stöðu framkvæmdastjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands...
Ávarp á ráðstefnu um upplýsingaöryggi og traust í rafrænum viðskiptum 14.03.2001 -
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Kynning á frumvarpi til laga um
Nr. 010, 14. mars 2001 Samráðsfundur Íslands og Rússlands um efnahags- og viðskiptamál
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 10 Hinn 12. mars 2001,...
Project Plan for the Development of e-commerce and e-government 2000-2002
I. Introduction The government of Iceland's vision of the information society, which was published in October 1996, defines three priority projects which are considered to play an important role in i...
Hreinslun El-Grillo
12. mars 2001
Ákveðið hefur verið að olía úr flaki El-Grillo á botni Seyðisfjarðarhafnar verði hreinsuð. Ljóst er að veruleg mengunarhætta stafar af flakinu og mikilvægt ...
Mannréttindadómstóll Evrópu vísar frá tveimur kærumálum gegn Íslandi
Fréttatilkynning Nr. 10/ 2001 Mannréttindadómstóll Evrópu vísar frá tveimur kærumálum gegn Íslandi Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá máli Vífilfells ehf. og Péturs Björnssonar gegn íslen...
Frumvarp dómsmálaráðherra um erfðaefnisskrá lögreglu
Fréttatilkynning Nr. 9/ 2001 Frumvarp dómsmálaráðherra um erfðaefnisskrá lögreglu Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að leggja fram frumvarp dómsmálaráðherra um erfðaefnisskrá lögreglu. Hinn 29. ...
Nr. 009, 5. mars 2001 Þorsteinn Pálsson afhendir trúnaðarbréf í Grikklandi
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 9 Þorsteinn Pálsson s...
3. - 9. mars 2001
Fréttapistill vikunnar 3. - 9. mars 2001 Nýr framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, hefur skipað Þröst Óskarsson, fj...
The Information Society in Iceland
Resources to Serve Everyone - Policy of the Government of Iceland on the Information Society 2004 - 2007 Iceland and the Information Society 2003 Project Plan for the Development of e-Commerce an...
Fréttatilkynning Sameinuðu þjóðanna með frásögn af fundi íslenskrar sendinefndar með nefnd SÞ um afnám kynþáttamisréttis
Fréttatilkynning Nr. 08/ 2001 Fundur íslenskrar sendinefndar með nefnd SÞ um afnám kynþáttamisréttis Meðfylgjandi er fréttatilkynning Sameinuðu þjóðanna með frásögn af fundi íslenskrar sendine...
Skýrsla starfshóps sem skipaður var til að fara yfir núgildandi umferðarlöggjöf
Fréttatilkynning Nr. 7/ 2001 Fréttatilkynning um skýrslu starfshóps sem skipaður var til að fara yfir núgildandi umferðarlöggjöf, umferðarlögin og reglugerðir samkvæmt þeim Dómsmálaráðherra kyn...
Nr. 06/2001 - Fundur v/ tölvukennslu og tæknivæðingar í sveitum.
BlaðamannafundurLandbúnaðarráðherra boðar til blaða- og fréttamannafundar föstudaginn 9. mars, kl. 11:00, í Hótel- og matvælaskóla...
Nr. 05/2001 - "Árdegið kallar - áfram liggja sporin" fundarboð.
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 05/2001
"Árdegið kallar - áfram liggja sporin"A...
UT2001 - ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfi
Dreifibréf til ýmissa aðila
UT2001 - ráðstefna um upplýsingatækni í skólastarfiMenntamálaráðuneytið vill vekja athygli á ráðstefnu ...
Nr. 04/2001 - Boðun blaðamannafundar vegna búfjár og þjóðvega.
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 04/2001
BlaðamannafundurLandbúnaðarráðuneytið boðar til b...
Nr. 008, 5. mars 2001 Samráðsfundur framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins með forsætisráðherra og utanríkisráðherra
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 008George Robertson, l...
Nr. 007, 2. mars 2001 Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda í Helsinki, 28. febrúar til 1. mars 2001
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 007Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda var haldinn 28. fe...
Fundur fiskinefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. 02.03.01
Fréttatilkynningfrá sjávarútvegsráðuneyti og utanríkisráðuneytiÁ fundi fiskinefndar Matvæl...
-Nýir vikulegir fréttapistlar - 18. febrúar - 2. mars 2001 - nánar
Ráðstefna um menntun heilbrigðisstétta og mannaflaspár Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið efnir 3. apríl nk. til ráðstefnu um menntun heilbrigðisstétta og mannaflaspár heilbrigðisþjónustunnar. Ei...
18. febrúar - 2. mars 2001
Fréttapistill vikunnar 18. febrúar - 2. mars 2001 Ráðstefna um menntun heilbrigðisstétta og mannaflaspár Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið efnir 3. apríl nk. til ráðstefnu um menntun heilb...
Þjónustuver í Snæfellsbæ
Undirritaður var af samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni, vegamálastjóra, Helga Hallgrímssyni, flugmálastjóra, Þorgeiri Pálssyni, forstjóra Siglingastofnunar, Hermanni Guðjónssyni, og bæjarstjóranum í...
Viðræðurvið Akureyrarbæ um sameiningu Rarik og Norðurorku
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 5/2001
Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 16. þ.m. var samþykkt tillaga iðnaðarráðherra um að bjóða Akureyrarbæ til viðræðna um hugsanlega sameiningu Ra...
Nr. 006, 27. febrúar 2001, Viðtalstímar nýútnefnds sendiherra Íslands í Kanada
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 006Nýtt íslenskt sendiráð verður opnað í Ottawa, höfuðborg...
Viðræðurvið Akureyrarbæ um sameiningu Rarik og Norðurorku
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 5/2001
Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 16. þ.m. var samþykkt tillaga iðnaðarráðherra um að bjóða Akureyrarbæ til viðræðna um hugsanlega sameiningu Ra...
Nr. 005, 27. febrúar 2001 Afhending trúnaðarbréfs í Rúmeníu
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 5 Helgi Ágústsson sen...
Ávarp dómsmálaráðherra við setningu námskeiðs í fíkniefnalöggæslu með sérstaka áherslu á fíkniefnaeftirlit á flugvöllum
Ávarp dómsmálaráðherra við setningu námskeiðs í fíkniefnalöggæslu með sérstaka áherslu á fíkniefnaeftirlit á flugvöllum, 26.02....
Fréttatilkynning um námskeið í fíkniefnalöggæslu
Fréttatilkynning nr. 06/ 2001 Námskeið í fíkniefnalöggæslu með sérstaka áherslu á fíkniefnaeftirlit á flugvöllum Þrír sérfræðingar frá fíkniefnastofnun bandaríska dómsmálaráðuneytisins DEA eru n...
Nr. 004, 26. febrúar 2001 Breytingar á skipan sendiherra í utanríkisþjónustunni
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 004Utanríkisráðherra h...
Forsíðufrétt - Nýgengi krabbameins 27mars2001
Nýgengi krabbameins Tíðni krabbameina á Íslandi hefur aukist um 1,2% á ári frá því að regluleg skráning hófst árið 1954 en á sama tíma hafa lífslíkur þeirra sem veikjast af krabbameini batnað verule...
Nr. 003, 26. febrúar 2001 Samningaviðræðum EFTA-ríkjanna og Króatíu um fríverslun lokið
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 003 Samningaviðræðum E...
Ræða dómsmálaráðherra á fundi Samtaka landflutningamanna
Ræða dómsmálaráðherra á fundi Samtaka landflutningamanna, 24.2.2001Fundarstjóri,Góðir fundarmenn.Ég vil ...
17. - 23. febrúar 2001
Fréttapistill vikunnar 17. - 23. febrúar 2001 Áfengisneysla ungs fólks í Evrópu - vaxandi vandamál Rekja má orsakir eins af hverjum fjórum dauðsföllum ungra karlmanna í Evrópu á aldrinum 15 - ...
Ræða dóms- og kirkjumálaráðherra á fundi Samtaka um vestræna samvinnu um Schengen-samkomulagið
Ræða dóms- og kirkjumálaráðherra á fundi Samtaka um vestræna samvinnu um Schengen-samkomulagið 21. febrúar 2001.Schengen-aðildKostur eða ókostur.
Greiðsluafkoma ríkissjóðs í janúar 2001. Greinargerð 21. febrúar 2001
Nú liggja fyrir tölur um afkomu ríkissjóðs í janúar 2001. Uppgjörið hér á eftir sýnir sjóðshreyfingar og er sambærilegt við almenn sjóðsstreymisyfirlit. Tölurnar eru því ekki sambærilegar við ríkisrei...
Frumvarp til laga um rafrænar undirskriftir
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 3/2001
Rafrænar undirskriftir eru taldar grundvöllur aukins trausts í rafrænum samskiptum og viðskiptum. Með notkun þeirra er unnt að tryggja að s...
2000-vefur og 2000-nefnd
2000-nefnd starfaði frá því í maí 1998 til 6. mars 2000 samkvæmt skipunarbréfi fjármálaráðherra að því verkefni að draga úr neikvæðum áhrifum 2000-vandans á íslenskt samfélag. Nefndin hélt úti vef, 2...
Nr. 002, 5. febrúar 2001. Opnun sendiráðs Japan á Íslandi.
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu________Nr. 2Utanríkisráðuneytið...
Frumvarp til laga um rafrænar undirskriftir
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 3/2001
Rafrænar undirskriftir eru taldar grundvöllur aukins trausts í rafrænum samskiptum og viðskiptum. Með notkun þeirra er unnt að tryggja að s...
Sameining Rarik og Veitustofnana Akureyrar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/2001
Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 2. febrúar 2000 var samþykkt tillaga iðnaðarráðherra um að ganga til samstarfs við Akureyrarbæ um að kanna ...
Sameining Rarik og Veitustofnana Akureyrar
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 4/2001
Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 2. febrúar 2000 var samþykkt tillaga iðnaðarráðherra um að ganga til samstarfs við Akureyrarbæ um að kanna ...
Áætlunar- og sjúkraflug
Í dag, mánudaginn 19. febrúar, undirrituðu heilbrigðisráðherra, samgönguráðherra, forstjóri Tryggingastofnunar og framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands samningar við Flugfélag Íslands um áætlunar- og sj...
10. - 16. febrúar 2001
Fréttapistill vikunnar 10. - 16. febrúar 2001 Samningur um sjúkraflug fyrir Norður- og Austurland Samningur um sjúkraflug liggur fyrir milli Flugfélags Íslands annars vegar og heilbrigðis- og tr...
Hvatningarátak í menntunarmálum kvenna
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 2/2001
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, jafnréttisnefnd Háskóla Íslands, Jafnréttisstofa, verkfræðideild Háskóla Íslands, H...
Hvatningarátak í menntunarmálum kvenna
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytiNr. 2/2001
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, jafnréttisnefnd Háskóla Íslands, Jafnréttisstofa, verkfræðideild Háskóla Íslands, H...
Allied EFA kaupir Kísiliðjuna við Mývatn
Iðnaðarráðuneyti og Allied EFANr. 1/2001
Í dag voru undirritaðir samningar um kaup Allied EFA á Kísiliðjunni við Mývatn af ríkinu og Celite Corporation. Samning...
Allied EFA kaupir Kísiliðjuna við Mývatn
Iðnaðarráðuneyti og Allied EFANr. 1/2001
Í dag voru undirritaðir samningar um kaup Allied EFA á Kísiliðjunni við Mývatn af ríkinu og Celite Corporation. Samning...
Gjöf Jóns Sigurðssonar
Gjöf Jóns Sigurðssonar, úthlutun
Frétt nr.: 4/2001 Sjóðurinn "Gjöf Jóns Sigurðssonar" var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur, ekkju Jóns Sigurðsso...
Aðalfundur UNEP í Nairobi í Kenýa 4.-10. febrúar sl.
Aðalfundur Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP), sem haldinn var 4.-10. febrúar sl. í Nairobi í Kenýa, samþykkti sl. föstudag tillögu Íslands um að hafinn ...
Sameiningarkosningar á næstunni
Nokkur hreyfing virðist vera á sameiningarmálum sveitarfélaga, nú þegar rúmt ár er til næstu almennu sveitarstjórnarkosninga. Á næstunni verður kosið um sameiningu á tveim stöðum á landinu, þ.e. í Ran...
Ávarp ráðherra við opnun Íslenska lögfræðivefsins í Iðnó 7. febrúar 2001.
Ávarp Sólveigar Pétursdóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra, við opnun Íslenska lögfræðivefsins í Iðnó 7. febrúar 2001Góðir gestir <...
Ingibjörg Benediktsdóttir skipuð dómari við Hæstarétt
Ingibjörg Benediktsdóttir skipuð dómari við Hæstarétt Fréttatilkynning Nr. 05/ 2001 Forseti Íslands hefur hinn 6. þ.m. skipað Ingibjörgu Benediktsdóttur héraðsdómara til þess að vera dómari við ...
Ávarp á málþingi austfirskra fyrirtækja, 07.02.01
Valgerður Sverrisdóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ávarp á málþingi austfirskra fyrirtækja,
Ástríður Grímsdóttir skipuð sýslumaður í Ólafsfirði
Fréttatilkynning Nr. 4/ 2001 Dómsmálaráðherra hefur í dag skipað Ástríði Grímsdóttur hdl., til þess að vera sýslumaður í Ólafsfirði frá 1. júlí n.k. að telja. Í dóms- og kirkjumálaráðun...
Skýrsla starfshóps um biðlista eftir þjónustu svæðisskrifstofa málefna fatlaðra
Úr niðurstöðum starfshópsins:Alls búa 877 menn á sambýlum, vistheimilum og í sjálfstæðri búsetu með frekari liðveislu og hefur þeim fjölgað um 42 frá því í lok ársins 1997. Íbúum sambýla hefur fjölgað...
Bráðabirgðaaukning á loðnukvóta. 02.02.01
FréttatilkynningÁ síðasta vori var ákveðið að bráðabirgðakvóti á loðnu á yfirstandandi loðnuvertíð yrði 650 þús. lestir og var þá ...
27. janúar - 2. febrúar 2001
Fréttapistill vikunnar 27. janúar - 2. febrúar 2001 Sex umsækjendur um framkvæmdastjórastarf á Ísafirði Sex sóttu um starf framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ. Umsækjendur er...
Fundur sjávarútvegsráðherra Íslands og Færeyja. 05.02.01
FréttatilkynningÍ dag var haldinn í Reykjavík hinn árlegi fundur sjávarútvegsráðherra Íslands og Færeyja. Árni M. Mathiesen, sjáva...
Nr. 03/2001 - Blaðamannaf. v/álitsgerðar Eiríks Tómassonar, prófessors.
Fréttatilkynning frá landbúnaðarráðuneytinu nr. 03/2001
BlaðamannafundurLandbúnaðarráðuneytið boðar til b...
Rekstur ferðaskrifstofu
Skv. lögum nr. 117/1994 þarf leyfi frá samgönguráðuneytinu til að reka ferðaskrifstofu á Íslandi. Hér á heimasíðunni má finna ferðaskipuleggjendur með leyfi og ferðaskrifstofur með leyfi.
30. janúar 2001 Sameiginleg fréttatilkynning utanríksráðuneytis og sjávarútvegsráðuneytis: Málþing um fiskveiðistjórnun
FRÉTTATILKYNNINGfrá utanríkisráðuneytinu og sjávarútvegsráðuneytinuSendirá...
Umsóknir um stöðu Hæstaréttardómara.
Umsóknir um stöðu Hæstaréttardómara Hjörtur Torfason hæstaréttardómari mun láta af störfum frá 1. mars n.k. og hefur staða hans verið auglýst til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út 25. janúar og v...
Ávarp dómsmálaráðherra við opnun á nýrri skrifstofu Persónuverndar
Ávarp Sólveigar Péturdóttur dóms- og kirkjumálaráðherra við opnun á nýrri skrifstofu Persónuverndar 26. jan. 2001Góðir gestir
Ræðuflutningur dómsmálaráðherra á fundi mannréttindamála í ríkjum Evrópuráðsins í Róm
FréttatilkynningSólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra flutti í dag ræðu á fundi ráðherra sem fara með mannréttindamál í ríkjum Evrópuráðsins. Á fundinum, sem haldinn er í ...
Viðbót v. skipan nefndar til úttektar á langferðabifreiðum í notkun
FréttatilkynningVIÐBÓT við fréttatilkynningu okkar fyrr í dag nr. 36/2000Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera úttekt á öllum langferðabifreiðum í notkun. Er nef...
Skipan nefndar til úttektar á öllum langferðabifreiða í notkun
FréttatilkynningDóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera úttekt á öllum langferðabifreiðum í notkun. Er nefndinni m.a. ætlað að huga sérstaklega að öryggisbeltum me...
Áætlun um birtingu frétta og greinargerða um afkomu ríkissjóðs árið 2001
Allar fréttir og greinargerðir verða birtar kl. 16.00 á vef fjármálaráðuneytisins, samtímis á íslensku og ensku Afkomugreinargerð fyrir: Áætluð birting: Janúar 21. febrúar 2001 Ja...
Ráðherrafundur Evrópuráðsins í Róm 3. og 4. nóvember 2000
FréttatilkynningRáðherrafundur Evrópuráðsins vegna 50 ára afmælis Mannréttindasáttmála Evrópu í Róm dagana 3. og 4. nóvemberUndirritun 12. viðauka við sáttmálann um...