Hoppa yfir valmynd
23. janúar 2001 Matvælaráðuneytið

Heimsmeistaramót í matreiðslu, Bocuse d´or 23.01.01

Fréttatilkynning


Sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen var viðstaddur þegar Hákon Már Örvarsson hóf keppni á heimsmeistararamóti í matreiðslu, Bocuse d}or 2001.

Einungis 22 þjóðum var heimilt að senda keppanda en Sturla Birgisson yfirmatreiðslumaður í Perlunni var fulltrúi Íslands í síðustu keppni og hafnaði hann í 5. sæti.

Ráðherra átti fund með forsvarsmönnum keppninnar um hugsanlega þátttöku Íslands við framkvæmd keppninnar í framtíðinni.
Sjávarútvegsráðuneytið
23. janúar 2001

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum